KSÍ Boða breytingar á merki KSÍ Meðal þeirra verkefna sem auglýsingastofan Brandenburg mun sinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands, sem endurskoðar nú vörumerkjamál sín, er að ráðast í breytingar á sjálfu auðkenni sambandsins. Viðskipti innlent 28.10.2019 12:15 Lilja segir íþróttir og pólitík ekki eiga heima saman Aftökur og loftárásir eru á meðal þess sem Tyrkir hafa stundað í innrás sinni í sýrlenskar landamæraborgir. Kallað hefur verið eftir því að íslenska landsliðið í knattspyrnu hætti við leik sinn gegn því tyrkneska, eftir að Tyrkir sýndu hernum stuðning. Menntamálaráðherra segir að ekki eigi að blanda saman stjórnmálum og íþróttum. Innlent 13.10.2019 18:17 Segir Íslendinga eiga að hætta við leikinn gegn Tyrkjum Illugi Jökulsson, rithöfundur og samfélagsrýnir, kallar eftir því að Ísland hætti við leikinn gegn Tyrkjum í nóvember, vegna aðgerða Tyrklands í Sýrlandi. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir engar aðgerðir af hálfu sambandsins vera í vændum. Innlent 13.10.2019 11:54 KSÍ ætlar að komast í fremstu röð í e-fótbolta á næstu fimm árum Súpufundur um e-fótbolta var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 26.9.2019 20:39 Ellefu afrísk knattspyrnusambönd á FIFA-ráðstefnu í höfuðstöðvum KSÍ Forsetar ellefu knattspyrnusambanda í Austur Afríku sóttu ráðstefnu í vikunni í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 18.9.2019 13:35 KSÍ skoðar að taka upp umspil í Inkasso deildinni Knattspyrnusamband Íslands skoðar möguleikann á því að taka upp umspil um sæti í efstu deild í Inkassodeild karla. Íslenski boltinn 12.9.2019 18:23 KSÍ kannar stöðuna með VAR Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti Íslenski boltinn 28.8.2019 02:02 "Gríðarlega mikil þörf á nýjum þjóðarleikvangi“ Laugardalsvöllur hefur verið rekinn með tapi í mörg ár. Íslenski boltinn 21.8.2019 22:06 Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. Íslenski boltinn 20.8.2019 08:07 Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur skrifað pistil sem birtist inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands en knattspyrnusumarið er komið á fulla ferð hér heima og fram undan eru tveir gríðarlega mikilvægir heimaleikir í undankeppni EM 2020. Fótbolti 4.6.2019 08:27 Arnar Þór opinberaður sem yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ Arnar Þór Viðarsson var í dag ráðinn sem yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ. Íslenski boltinn 30.4.2019 16:38 Rúmlega 800 daga bið eftir yfirmanni knattspyrnumála lýkur á morgun Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem kynnt verður ráðning á yfirmanni knattspyrnusviðs KSÍ. Íslenski boltinn 29.4.2019 15:39 KSÍ búið að gera upp við Heimi og Helga KSÍ hefur loksins náð samkomulagi við fyrrum landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson. Samkomulagið náðist 252 dögum eftir að þeir stýrðu liðinu í síðasta skipti. Fótbolti 4.3.2019 11:43 Guðni vildi ekki svara gagnrýni Jóns Rúnars Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, fór mikinn á ársþingi KSÍ er hann gagnrýndi bæði stjórn KSÍ og formanninn, Guðna Bergsson. Íslenski boltinn 11.2.2019 16:30 Sjáðu eldræðu Jóns Rúnars um viðtalið við Ceferin Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, sakaði stjórn og formann KSÍ um heigulshátt á ársþingi KSÍ helgina. Íslenski boltinn 11.2.2019 13:06 Ásgeir og Þorsteinn inn í stjórn KSÍ | Borghildur og Magnús endurnýjuðu umboðið Ásgeir Ásgeirsson og Þorsteinn Gunnarsson koma nýir inn í stjórn KSÍ en þetta varð ljós eftir kosningu í stjórn KSÍ á 73. ársþingi sambandsins sem fór fram í dag. Íslenski boltinn 9.2.2019 17:15 Svona var ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. Íslenski boltinn 8.2.2019 15:19 Geir: Það er ýmislegt í umhverfinu síðasta daga Geir var nokkuð brattur þráttur fyrir stórtap í kosningunum í dag. Íslenski boltinn 9.2.2019 16:50 Guðni: Ég er ánægður og stoltur Guðni Bergsson fékk yfirburðakosningu til formanns KSÍ í dag. Hann var stoltur af stuðningnum sem hann fékk. Íslenski boltinn 9.2.2019 16:44 Guðni kjörinn með yfirburðum Guðni Bergsson verður áfram formaður KSÍ. Hann hafði betur gegn Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 9.2.2019 15:58 Jón Rúnar gagnrýnir stjórn KSÍ: Heigulsháttur að mótmæla ekki afskiptum Ceferin Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var ekki sáttur með stjórn KSÍ. Íslenski boltinn 9.2.2019 15:15 Guðni og Geir báðir bjartsýnir Vísir ræddi við frambjóðendur í formannskjöri KSÍ skömmu fyrir ársþing sambandsins í dag. Íslenski boltinn 9.2.2019 10:37 „Fólk má lýsa yfir stuðningi við hvern sem er en það er ekki smekklegt að draga aðra niður í svaðið“ Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildur FH, hefur verið lengi í baráttunni og hann tjáir sig um formannskosningar KSÍ. Íslenski boltinn 8.2.2019 17:32 Sara svarar Geir: Á mér ekki að vera sama um hagsmuni kvennalandsliðsins? Sara Björk Gunnarsdóttir sendi Geir Þorsteinssyni áfram tóninn. Íslenski boltinn 8.2.2019 17:45 Áfram skotið fast á Geir: „Hann gerði ekki skít“ Fyrrverandi úrvalsdeildardómari lætur Geir Þorsteinsson heyra það. Fótbolti 8.2.2019 09:01 Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. Íslenski boltinn 7.2.2019 15:33 Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Fyrrum landsliðsmaður stígur fram og skýtur í átt að Geir Þorsteinssyni. Fótbolti 7.2.2019 21:49 Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. Fótbolti 7.2.2019 20:17 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. Íslenski boltinn 7.2.2019 12:53 Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. Íslenski boltinn 7.2.2019 11:51 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 … 38 ›
Boða breytingar á merki KSÍ Meðal þeirra verkefna sem auglýsingastofan Brandenburg mun sinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands, sem endurskoðar nú vörumerkjamál sín, er að ráðast í breytingar á sjálfu auðkenni sambandsins. Viðskipti innlent 28.10.2019 12:15
Lilja segir íþróttir og pólitík ekki eiga heima saman Aftökur og loftárásir eru á meðal þess sem Tyrkir hafa stundað í innrás sinni í sýrlenskar landamæraborgir. Kallað hefur verið eftir því að íslenska landsliðið í knattspyrnu hætti við leik sinn gegn því tyrkneska, eftir að Tyrkir sýndu hernum stuðning. Menntamálaráðherra segir að ekki eigi að blanda saman stjórnmálum og íþróttum. Innlent 13.10.2019 18:17
Segir Íslendinga eiga að hætta við leikinn gegn Tyrkjum Illugi Jökulsson, rithöfundur og samfélagsrýnir, kallar eftir því að Ísland hætti við leikinn gegn Tyrkjum í nóvember, vegna aðgerða Tyrklands í Sýrlandi. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir engar aðgerðir af hálfu sambandsins vera í vændum. Innlent 13.10.2019 11:54
KSÍ ætlar að komast í fremstu röð í e-fótbolta á næstu fimm árum Súpufundur um e-fótbolta var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 26.9.2019 20:39
Ellefu afrísk knattspyrnusambönd á FIFA-ráðstefnu í höfuðstöðvum KSÍ Forsetar ellefu knattspyrnusambanda í Austur Afríku sóttu ráðstefnu í vikunni í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 18.9.2019 13:35
KSÍ skoðar að taka upp umspil í Inkasso deildinni Knattspyrnusamband Íslands skoðar möguleikann á því að taka upp umspil um sæti í efstu deild í Inkassodeild karla. Íslenski boltinn 12.9.2019 18:23
KSÍ kannar stöðuna með VAR Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti Íslenski boltinn 28.8.2019 02:02
"Gríðarlega mikil þörf á nýjum þjóðarleikvangi“ Laugardalsvöllur hefur verið rekinn með tapi í mörg ár. Íslenski boltinn 21.8.2019 22:06
Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. Íslenski boltinn 20.8.2019 08:07
Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur skrifað pistil sem birtist inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands en knattspyrnusumarið er komið á fulla ferð hér heima og fram undan eru tveir gríðarlega mikilvægir heimaleikir í undankeppni EM 2020. Fótbolti 4.6.2019 08:27
Arnar Þór opinberaður sem yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ Arnar Þór Viðarsson var í dag ráðinn sem yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ. Íslenski boltinn 30.4.2019 16:38
Rúmlega 800 daga bið eftir yfirmanni knattspyrnumála lýkur á morgun Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem kynnt verður ráðning á yfirmanni knattspyrnusviðs KSÍ. Íslenski boltinn 29.4.2019 15:39
KSÍ búið að gera upp við Heimi og Helga KSÍ hefur loksins náð samkomulagi við fyrrum landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson. Samkomulagið náðist 252 dögum eftir að þeir stýrðu liðinu í síðasta skipti. Fótbolti 4.3.2019 11:43
Guðni vildi ekki svara gagnrýni Jóns Rúnars Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, fór mikinn á ársþingi KSÍ er hann gagnrýndi bæði stjórn KSÍ og formanninn, Guðna Bergsson. Íslenski boltinn 11.2.2019 16:30
Sjáðu eldræðu Jóns Rúnars um viðtalið við Ceferin Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, sakaði stjórn og formann KSÍ um heigulshátt á ársþingi KSÍ helgina. Íslenski boltinn 11.2.2019 13:06
Ásgeir og Þorsteinn inn í stjórn KSÍ | Borghildur og Magnús endurnýjuðu umboðið Ásgeir Ásgeirsson og Þorsteinn Gunnarsson koma nýir inn í stjórn KSÍ en þetta varð ljós eftir kosningu í stjórn KSÍ á 73. ársþingi sambandsins sem fór fram í dag. Íslenski boltinn 9.2.2019 17:15
Svona var ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. Íslenski boltinn 8.2.2019 15:19
Geir: Það er ýmislegt í umhverfinu síðasta daga Geir var nokkuð brattur þráttur fyrir stórtap í kosningunum í dag. Íslenski boltinn 9.2.2019 16:50
Guðni: Ég er ánægður og stoltur Guðni Bergsson fékk yfirburðakosningu til formanns KSÍ í dag. Hann var stoltur af stuðningnum sem hann fékk. Íslenski boltinn 9.2.2019 16:44
Guðni kjörinn með yfirburðum Guðni Bergsson verður áfram formaður KSÍ. Hann hafði betur gegn Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 9.2.2019 15:58
Jón Rúnar gagnrýnir stjórn KSÍ: Heigulsháttur að mótmæla ekki afskiptum Ceferin Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var ekki sáttur með stjórn KSÍ. Íslenski boltinn 9.2.2019 15:15
Guðni og Geir báðir bjartsýnir Vísir ræddi við frambjóðendur í formannskjöri KSÍ skömmu fyrir ársþing sambandsins í dag. Íslenski boltinn 9.2.2019 10:37
„Fólk má lýsa yfir stuðningi við hvern sem er en það er ekki smekklegt að draga aðra niður í svaðið“ Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildur FH, hefur verið lengi í baráttunni og hann tjáir sig um formannskosningar KSÍ. Íslenski boltinn 8.2.2019 17:32
Sara svarar Geir: Á mér ekki að vera sama um hagsmuni kvennalandsliðsins? Sara Björk Gunnarsdóttir sendi Geir Þorsteinssyni áfram tóninn. Íslenski boltinn 8.2.2019 17:45
Áfram skotið fast á Geir: „Hann gerði ekki skít“ Fyrrverandi úrvalsdeildardómari lætur Geir Þorsteinsson heyra það. Fótbolti 8.2.2019 09:01
Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. Íslenski boltinn 7.2.2019 15:33
Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Fyrrum landsliðsmaður stígur fram og skýtur í átt að Geir Þorsteinssyni. Fótbolti 7.2.2019 21:49
Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. Fótbolti 7.2.2019 20:17
KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. Íslenski boltinn 7.2.2019 12:53
Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. Íslenski boltinn 7.2.2019 11:51