KSÍ „Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“ KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni. Íslenski boltinn 31.10.2020 10:12 Framarar segja þetta „sorgardag í sögu fótboltans á Íslandi“ Fram situr eftir með sárt ennið í Lengjudeild karla eftir að KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði blásið af vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30.10.2020 22:06 Magnamenn ætla að leita réttar síns Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur. Íslenski boltinn 30.10.2020 21:34 Guðni: Staðan var orðin óviðunandi með þessu langa stoppi Guðni Bergsson segir að sex vikna stopp frá æfingum hafi verið óviðunandi og því hafi KSÍ tekið þá þungbæru ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótum - sem og bikarkeppnum - karla og kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.10.2020 21:01 Twitter eftir ákvörðun KSÍ: „Titlar vinnast á vellinum en ekki á skrifstofu VG“ Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af. Íslenski boltinn 30.10.2020 19:48 Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. Íslenski boltinn 30.10.2020 19:30 Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:50 KSÍ frestar leikjum helgarinnar Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Íslenski boltinn 29.10.2020 14:57 Umdeilda KSÍ auglýsingin verðlaunuð Auglýsingastofan Brandenburg hefur verið verðlaunuð fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Stofan vann verkefnið fyrir KSÍ og vakti auglýsingin mikil viðbrögð síðastliðið sumar þar sem griðungur, gammur, dreki og bergrisi, landvættirnar fjórar, voru í forgrunni. Viðskipti innlent 29.10.2020 13:43 Guðni ekki bjartsýnn á framhaldið Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er ekki bjartsýnn fyrir framhaldi Íslandsmótsins í fótbolta eftir ummæli sóttvarnalæknis fyrr í dag. Fótbolti 28.10.2020 23:16 „Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Íslenski boltinn 24.10.2020 07:00 KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 21.10.2020 17:06 Meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega æfa en engar snertingar leyfðar Knattspyrnusamband Íslands fékk það staðfest í dag að meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega núna æfa en að leikmenn þurfa að fylgja ströngum reglum. Fótbolti 21.10.2020 14:49 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.10.2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23 Ákvörðunin um Íslandsmótin tilkynnt á morgun Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Fótbolti.net að ákvörðun um Íslandsmótin í knattspyrnu verði tekin á morgun. Fótbolti 19.10.2020 18:30 KSÍ reddaði vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð Knattspyrnusamband Íslands ákvað að senda kvennalandsliðið þremur dögum fyrr út til Svíþjóðar til að auðvelda liðinu undirbúninginn fyrir Svíþjóðarleikinn mikilvæga. Fótbolti 19.10.2020 13:01 Davíð Snorri segir það mikla reynslu að hafa fengið að stýra landsliðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 karlalandsliðs Íslands í fótbolta, fékk óvænt tækifæri til að stýra A-landsliðinu gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA þegar Freyr Alexandersson og Erik Hamrén voru í sóttkví. Fótbolti 17.10.2020 22:30 Freyr til liðs við Heimi í Katar Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Fótbolti 16.10.2020 21:39 KSÍ bíður nákvæmari upplýsinga en stutt í stóru ákvörðunina Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að fundað verði í dag og um helgina um framtíð Íslandsmótsins í fótbolta. Lið á höfuðborgarsvæðinu mega ekki æfa það sem eftir er október. Fótbolti 16.10.2020 15:01 Níu félög skora á KSÍ að klára Íslandsmótið Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2020 14:08 Allar íþróttir með snertingu bannaðar á höfuðborgarsvæðinu Tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttaiðkun verða nú að reglum. Sport 16.10.2020 13:22 U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 16.10.2020 11:21 Komumst lítið áfram ef við ætlum að benda á hvert annað Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi við Gaupa um mistökin sem voru gerð í fagnaðarlátunum eftir sigurleikinn gegn Rúmenum. Þá segir hún sambandið bíða upplýsinga frá almannavörnum svo hægt verði að taka ákvörðun um mótahald. Fótbolti 15.10.2020 18:30 Víðir segir KSÍ hafa brugðist: „Fyrst og fremst vonbrigði“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir það fyrst og fremst vonbrigði að starfsmenn karlalandsliðsins í fótbolta hafi verið í snertingu við leikmenn þvert á loforð KSÍ. Fótbolti 15.10.2020 11:48 Mistök að hafa leyft þjálfurunum að vera á leiknum Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefðu ekki átt að fá leyfi til að vera á leiknum gegn Belgíu í gær. Fótbolti 15.10.2020 11:32 Þorgrímur sagður hafa brotið sóttvarnareglur Þorgrímur Þráinsson er sagður hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann gekk inn á Laugardalsvöllinn eftir leikinn gegn Rúmeníu og faðmaði mann og annan. Fótbolti 15.10.2020 07:49 Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Fótbolti 14.10.2020 13:35 Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. Fótbolti 14.10.2020 12:24 Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. Fótbolti 13.10.2020 21:40 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 38 ›
„Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“ KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni. Íslenski boltinn 31.10.2020 10:12
Framarar segja þetta „sorgardag í sögu fótboltans á Íslandi“ Fram situr eftir með sárt ennið í Lengjudeild karla eftir að KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði blásið af vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30.10.2020 22:06
Magnamenn ætla að leita réttar síns Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur. Íslenski boltinn 30.10.2020 21:34
Guðni: Staðan var orðin óviðunandi með þessu langa stoppi Guðni Bergsson segir að sex vikna stopp frá æfingum hafi verið óviðunandi og því hafi KSÍ tekið þá þungbæru ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótum - sem og bikarkeppnum - karla og kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.10.2020 21:01
Twitter eftir ákvörðun KSÍ: „Titlar vinnast á vellinum en ekki á skrifstofu VG“ Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af. Íslenski boltinn 30.10.2020 19:48
Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. Íslenski boltinn 30.10.2020 19:30
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:50
KSÍ frestar leikjum helgarinnar Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Íslenski boltinn 29.10.2020 14:57
Umdeilda KSÍ auglýsingin verðlaunuð Auglýsingastofan Brandenburg hefur verið verðlaunuð fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Stofan vann verkefnið fyrir KSÍ og vakti auglýsingin mikil viðbrögð síðastliðið sumar þar sem griðungur, gammur, dreki og bergrisi, landvættirnar fjórar, voru í forgrunni. Viðskipti innlent 29.10.2020 13:43
Guðni ekki bjartsýnn á framhaldið Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er ekki bjartsýnn fyrir framhaldi Íslandsmótsins í fótbolta eftir ummæli sóttvarnalæknis fyrr í dag. Fótbolti 28.10.2020 23:16
„Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Íslenski boltinn 24.10.2020 07:00
KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 21.10.2020 17:06
Meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega æfa en engar snertingar leyfðar Knattspyrnusamband Íslands fékk það staðfest í dag að meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega núna æfa en að leikmenn þurfa að fylgja ströngum reglum. Fótbolti 21.10.2020 14:49
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.10.2020 18:13
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23
Ákvörðunin um Íslandsmótin tilkynnt á morgun Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Fótbolti.net að ákvörðun um Íslandsmótin í knattspyrnu verði tekin á morgun. Fótbolti 19.10.2020 18:30
KSÍ reddaði vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð Knattspyrnusamband Íslands ákvað að senda kvennalandsliðið þremur dögum fyrr út til Svíþjóðar til að auðvelda liðinu undirbúninginn fyrir Svíþjóðarleikinn mikilvæga. Fótbolti 19.10.2020 13:01
Davíð Snorri segir það mikla reynslu að hafa fengið að stýra landsliðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 karlalandsliðs Íslands í fótbolta, fékk óvænt tækifæri til að stýra A-landsliðinu gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA þegar Freyr Alexandersson og Erik Hamrén voru í sóttkví. Fótbolti 17.10.2020 22:30
Freyr til liðs við Heimi í Katar Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Fótbolti 16.10.2020 21:39
KSÍ bíður nákvæmari upplýsinga en stutt í stóru ákvörðunina Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að fundað verði í dag og um helgina um framtíð Íslandsmótsins í fótbolta. Lið á höfuðborgarsvæðinu mega ekki æfa það sem eftir er október. Fótbolti 16.10.2020 15:01
Níu félög skora á KSÍ að klára Íslandsmótið Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2020 14:08
Allar íþróttir með snertingu bannaðar á höfuðborgarsvæðinu Tilmæli sóttvarnalæknis um íþróttaiðkun verða nú að reglum. Sport 16.10.2020 13:22
U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 16.10.2020 11:21
Komumst lítið áfram ef við ætlum að benda á hvert annað Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi við Gaupa um mistökin sem voru gerð í fagnaðarlátunum eftir sigurleikinn gegn Rúmenum. Þá segir hún sambandið bíða upplýsinga frá almannavörnum svo hægt verði að taka ákvörðun um mótahald. Fótbolti 15.10.2020 18:30
Víðir segir KSÍ hafa brugðist: „Fyrst og fremst vonbrigði“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir það fyrst og fremst vonbrigði að starfsmenn karlalandsliðsins í fótbolta hafi verið í snertingu við leikmenn þvert á loforð KSÍ. Fótbolti 15.10.2020 11:48
Mistök að hafa leyft þjálfurunum að vera á leiknum Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefðu ekki átt að fá leyfi til að vera á leiknum gegn Belgíu í gær. Fótbolti 15.10.2020 11:32
Þorgrímur sagður hafa brotið sóttvarnareglur Þorgrímur Þráinsson er sagður hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann gekk inn á Laugardalsvöllinn eftir leikinn gegn Rúmeníu og faðmaði mann og annan. Fótbolti 15.10.2020 07:49
Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Fótbolti 14.10.2020 13:35
Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. Fótbolti 14.10.2020 12:24
Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. Fótbolti 13.10.2020 21:40