„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2021 12:00 Snævi þakinn Laugardalsvöllur. vísir/egill Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. Í nóvember á síðasta ári bárust fréttir af því að ríkisstjórn Íslands hefði hafið viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs Laugardalsvallar. Í úttekt breska ráðgjafafyrirtækisins AFL kom fram að besta heildarniðurstaðan væri að byggja fimmtán þúsund manna leikvang með opnanlegu þaki. Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra íþróttamála, sagðist vonast til að nýr Laugardalsvöllur myndi rísa innan fimm ára. Guðni var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpinu Dr. Football þar sem hann ræddi meðal annars um nýjan Laugardalsvöll. Hann vonast til að fyrsti leikur á honum fari fram eftir tvö ár. „Fyrsti leikur, eigum við ekki að segja 2023. Við náum því,“ sagði Guðni í nokkuð léttum dúr. Margt þarf þó að gerast áður en framkvæmdir við nýja völlinn hefjast. „Við erum í lokafasa með að taka ákvörðun með þetta. Næstu skref eru að gera markaðskönnun á rekstri vallarins, hver myndi reka hann og með hvaða hætti. Það skiptir máli, það þarf ekki bara að byggja völlinn heldur verður að reka hann. Í kjölfarið væri svo hægt að setja völlinn í útboð,“ sagði Guðni. Honum hugnast best að reisa völl með færanlegu þaki svo hægt verði að spila að vetri til á honum. Ástand Laugardalsvallar kemur meðal annars í veg fyrir að Ísland geti byrjað og endað undankeppnir á heimavelli. „Það er svo nauðsynlegt að byggja þennan völl. Við megum ekki spila vetrarleiki í mars og nóvember hér og því þurfa við alltaf að byrja og enda riðlakeppnir á útivöllum,“ sagði Guðni en fyrstu þrír leikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM 2022 eru á útivelli. Íslenski boltinn KSÍ Laugardalsvöllur Reykjavík Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fleiri fréttir Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Í nóvember á síðasta ári bárust fréttir af því að ríkisstjórn Íslands hefði hafið viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs Laugardalsvallar. Í úttekt breska ráðgjafafyrirtækisins AFL kom fram að besta heildarniðurstaðan væri að byggja fimmtán þúsund manna leikvang með opnanlegu þaki. Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra íþróttamála, sagðist vonast til að nýr Laugardalsvöllur myndi rísa innan fimm ára. Guðni var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpinu Dr. Football þar sem hann ræddi meðal annars um nýjan Laugardalsvöll. Hann vonast til að fyrsti leikur á honum fari fram eftir tvö ár. „Fyrsti leikur, eigum við ekki að segja 2023. Við náum því,“ sagði Guðni í nokkuð léttum dúr. Margt þarf þó að gerast áður en framkvæmdir við nýja völlinn hefjast. „Við erum í lokafasa með að taka ákvörðun með þetta. Næstu skref eru að gera markaðskönnun á rekstri vallarins, hver myndi reka hann og með hvaða hætti. Það skiptir máli, það þarf ekki bara að byggja völlinn heldur verður að reka hann. Í kjölfarið væri svo hægt að setja völlinn í útboð,“ sagði Guðni. Honum hugnast best að reisa völl með færanlegu þaki svo hægt verði að spila að vetri til á honum. Ástand Laugardalsvallar kemur meðal annars í veg fyrir að Ísland geti byrjað og endað undankeppnir á heimavelli. „Það er svo nauðsynlegt að byggja þennan völl. Við megum ekki spila vetrarleiki í mars og nóvember hér og því þurfa við alltaf að byrja og enda riðlakeppnir á útivöllum,“ sagði Guðni en fyrstu þrír leikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM 2022 eru á útivelli.
Íslenski boltinn KSÍ Laugardalsvöllur Reykjavík Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fleiri fréttir Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn