„Íslenska landsliðið er ekki þjálfarabúðir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 09:01 Arnar Þór Viðarsson var þjálfari U-21 árs landsliðsins áður en hann tók við karlalandsliðinu. vísir/bára Henry Birgir Gunnarsson er ekki viss um að Arnar Þór Viðarsson búi yfir nógu mikilli reynslu til að vera þjálfari íslenska karlalandsliðsins og segir að hann sé að taka of stórt stökk á þjálfaraferlinum. Tveimur dögum fyrir jól var Arnar kynntur sem nýr landsliðsþjálfari. Hann gerði tveggja ára samning við KSÍ. Honum til aðstoðar verður Eiður Smári Guðjohnsen. Ráðning Arnars var til umræðu í Sportinu í dag. Henry Birgir setur spurningarmerki við hana og er ekki viss hvort Arnar hafi lagt nógu mikið inn í reynslubankann fyrir landsliðsþjálfarastarfið. „Ég hef trú á Arnari sem þjálfara en að því sögðu er íslenska landsliðið er ekki þjálfarabúðir. Sá sem á að stýra íslenska landsliðinu í fótbolta finnst mér að eigi að hafa mikla reynslu og hafa verið í þessu í langan tíma. Mér finnst að landsliðsþjálfari eigi ekki að sleppa svona mörgum tröppum á leiðinni og þurfi svo að læra sem landsliðsþjálfari,“ sagði Henry Birgir. „Þetta er of stórt starf og mér finnst stökkið of stórt. Ég er ekki sammála þessari ráðningu þótt ég hafi trú á Arnari og held hann eigi eftir að spjara sig. Þú átt að gera mistökin og læra annars staðar en með karlalandsliðið. Ég vona að Arnari gangi frábærlega og held hann eigi eftir að verða aðsópsmikill þjálfari í framtíðinni en ég get ekki alveg kvittað upp á þetta.“ Kjartan Atli Kjartansson spurði Henry Birgi hvort Heimir Hallgrímsson hefði búið yfir meiri reynslu þegar hann tók við íslenska landsliðinu en Arnar núna. „Heimir Hallgrímsson var útskrifaður úr landsliðsþjálfaraskóla Lars Lagerbäck,“ svaraði Henry Birgir. „Lars bjó til þetta umhverfi sem hefur verið hérna og Heimir var hans hægri hönd og með honum og kunni þetta upp á tíu. Það var fullkomlega rökrétt framhald. Mér finnst vera stór munur á því.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Tveimur dögum fyrir jól var Arnar kynntur sem nýr landsliðsþjálfari. Hann gerði tveggja ára samning við KSÍ. Honum til aðstoðar verður Eiður Smári Guðjohnsen. Ráðning Arnars var til umræðu í Sportinu í dag. Henry Birgir setur spurningarmerki við hana og er ekki viss hvort Arnar hafi lagt nógu mikið inn í reynslubankann fyrir landsliðsþjálfarastarfið. „Ég hef trú á Arnari sem þjálfara en að því sögðu er íslenska landsliðið er ekki þjálfarabúðir. Sá sem á að stýra íslenska landsliðinu í fótbolta finnst mér að eigi að hafa mikla reynslu og hafa verið í þessu í langan tíma. Mér finnst að landsliðsþjálfari eigi ekki að sleppa svona mörgum tröppum á leiðinni og þurfi svo að læra sem landsliðsþjálfari,“ sagði Henry Birgir. „Þetta er of stórt starf og mér finnst stökkið of stórt. Ég er ekki sammála þessari ráðningu þótt ég hafi trú á Arnari og held hann eigi eftir að spjara sig. Þú átt að gera mistökin og læra annars staðar en með karlalandsliðið. Ég vona að Arnari gangi frábærlega og held hann eigi eftir að verða aðsópsmikill þjálfari í framtíðinni en ég get ekki alveg kvittað upp á þetta.“ Kjartan Atli Kjartansson spurði Henry Birgi hvort Heimir Hallgrímsson hefði búið yfir meiri reynslu þegar hann tók við íslenska landsliðinu en Arnar núna. „Heimir Hallgrímsson var útskrifaður úr landsliðsþjálfaraskóla Lars Lagerbäck,“ svaraði Henry Birgir. „Lars bjó til þetta umhverfi sem hefur verið hérna og Heimir var hans hægri hönd og með honum og kunni þetta upp á tíu. Það var fullkomlega rökrétt framhald. Mér finnst vera stór munur á því.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira