John Terry og Jamie Redknapp á meðal þeirra sem óska Eiði til hamingju með nýja starfið Anton Ingi Leifsson skrifar 23. desember 2020 07:30 Eiður og John Terry slá á létta strengi fyrir æfingu Chelsea árið 2008. Þeir unnu meðal annars ensku úrvaldeildina saman. Darren Walsh/Getty Eiður Smári Guðjohnsen var í gær ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. Hamingjuóskum rigndu yfir Eið á Instagram eftir að tilkynnt var um ráðninguna. Eiður Smári verður aðstoðarmaður Arnars Þórs Viðarsson hjá A-landsliðinu, rétt eins og hjá U21 árs liðinu, en samningur þeirra er til næstu tveggja ára. Eiður setti færslu á Instagram síðu sína í gær þar sem hann sagðist tilbúinn í þessa áskorun. Hann væri þakklátur fyrir tækifærið og stoltur. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hamingjuóskunum rigndi yfir Eið. Fyrrum samherji og fyrirliði hans hjá Chelsea, John Terry, og núverandi aðstoðarþjálfari Aston Villa sendi íslenska framherjanum kveðju. „Gangi þér vel,“ skrifaði Terry og bætti við hjarta. Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og Tottenham og nú spekingur hjá Sky Sports, tók í svipaðan streng. „Já vinur [e. Yes mate],“ og bætti einnig við hjarta. Þar má einnig finna kveðjur frá til að mynda Bobby Zamora fyrrum framherja QPR og heimsmetahafanum Jamie Knight. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) KSÍ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Eiður Smári verður aðstoðarmaður Arnars Þórs Viðarsson hjá A-landsliðinu, rétt eins og hjá U21 árs liðinu, en samningur þeirra er til næstu tveggja ára. Eiður setti færslu á Instagram síðu sína í gær þar sem hann sagðist tilbúinn í þessa áskorun. Hann væri þakklátur fyrir tækifærið og stoltur. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hamingjuóskunum rigndi yfir Eið. Fyrrum samherji og fyrirliði hans hjá Chelsea, John Terry, og núverandi aðstoðarþjálfari Aston Villa sendi íslenska framherjanum kveðju. „Gangi þér vel,“ skrifaði Terry og bætti við hjarta. Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og Tottenham og nú spekingur hjá Sky Sports, tók í svipaðan streng. „Já vinur [e. Yes mate],“ og bætti einnig við hjarta. Þar má einnig finna kveðjur frá til að mynda Bobby Zamora fyrrum framherja QPR og heimsmetahafanum Jamie Knight. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen)
KSÍ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
„Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04
FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55
Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43
Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41
Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37