Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2020 14:30 Guðni Bergsson talaði við marga aðila í þjálfaraleit sinni. Getty/Shaun Botterill Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. Guðni Bergsson vildi ekki segja frá því við hvaða erlenda þjálfara hann ræddi í þjálfaraleit sinni af því að hann vildi ekki brjóta trúnað við þá. Guðni var tilbúinn að fara yfir þá íslensku þjálfara sem hann kallaði á sinn fund í aðdraganda ráðningu nýs þjálfara. Guðni ræddi við Frey Alexandersson, fyrrum aðstoðarþjálfara, og þeir áttu góða fundi saman samkvæmt Guðna. Guðni talaði líka við Rúnar Kristinsson, þjálfara KR og áttu þeir fínan fund. Guðni ræddi einnig við Heimir Guðjónsson, þjálfara Íslandsmeistara Vals. Guðni sagðist hafa rætt við þá alla um stöðu landsliðsins og þeirra sýn á hlutina. Guðni segir að á endanum hafi verið niðurstaðan að semja við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen. Guðni vildi ekki nafngreina þá erlendu þjálfara sem komu til greina. Hann var þó tilbúinn að segja að hann hafi rætt við erlenda þjálfara en auk þess voru fleiri skoðaðir. Guðni vildi eins og áður sagði ekki gefa upp nöfn þeirra. „Ég vil halda við þá trúnað og þyrfti að fá leyfi frá þeim sjálfum að gefa upp þeirra nöfn,“ sagði Guðni Bergsson. Guðni sagði líka aðeins frá viðræðum sínum við Lars Lagerbäck en þar kom strax í ljós að Svíinn var ekki tilbúinn að taka við þjálfun liðsins. Það er aftur á móti enn möguleiki á því að hann komi að einhverjum hætti að þjálfarateymi liðsins. HM 2022 í Katar KSÍ Tengdar fréttir Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Guðni Bergsson vildi ekki segja frá því við hvaða erlenda þjálfara hann ræddi í þjálfaraleit sinni af því að hann vildi ekki brjóta trúnað við þá. Guðni var tilbúinn að fara yfir þá íslensku þjálfara sem hann kallaði á sinn fund í aðdraganda ráðningu nýs þjálfara. Guðni ræddi við Frey Alexandersson, fyrrum aðstoðarþjálfara, og þeir áttu góða fundi saman samkvæmt Guðna. Guðni talaði líka við Rúnar Kristinsson, þjálfara KR og áttu þeir fínan fund. Guðni ræddi einnig við Heimir Guðjónsson, þjálfara Íslandsmeistara Vals. Guðni sagðist hafa rætt við þá alla um stöðu landsliðsins og þeirra sýn á hlutina. Guðni segir að á endanum hafi verið niðurstaðan að semja við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen. Guðni vildi ekki nafngreina þá erlendu þjálfara sem komu til greina. Hann var þó tilbúinn að segja að hann hafi rætt við erlenda þjálfara en auk þess voru fleiri skoðaðir. Guðni vildi eins og áður sagði ekki gefa upp nöfn þeirra. „Ég vil halda við þá trúnað og þyrfti að fá leyfi frá þeim sjálfum að gefa upp þeirra nöfn,“ sagði Guðni Bergsson. Guðni sagði líka aðeins frá viðræðum sínum við Lars Lagerbäck en þar kom strax í ljós að Svíinn var ekki tilbúinn að taka við þjálfun liðsins. Það er aftur á móti enn möguleiki á því að hann komi að einhverjum hætti að þjálfarateymi liðsins.
HM 2022 í Katar KSÍ Tengdar fréttir Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37