Hús og heimili

Fréttamynd

Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið)

„Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft.

Lífið
Fréttamynd

Viðbjóðurinn nánast horfinn

Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru ætlar að flytja inn um helgina með stúlkurnar sínar tvær.

Lífið
Fréttamynd

Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið

„Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið.

Lífið
Fréttamynd

Eggjum kastað í hústökuhúsið

„Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares.

Lífið
Fréttamynd

Blóðug hjálparhella hreinsar hústökuhúsið

Eins og meðfylgjandi myndband sýnir mættu vinir Söndru til hennar í dag, laugardag, og hjálpuðu henni að hreinsa draslið úr garðinum og innan úr húsinu en útgangurinn var vægast sagt ævintýralegur þegar Sandra fékk það afhent.

Lífið
Fréttamynd

Hreinsar viðbjóðinn úr hústökuhúsinu

Sandra Hlíf Ocares keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. Eins og meðfylgjandi myndband sýnir hefur Sandra nú þegar hafist handa við að hreinsa innan úr húsinu, brjóta niður veggi og gólf en útgangurinn var vægast sagt ævintýralegur þegar hún fékk það afhent eins og sjá má hér. Sandra er staðráðin í að gera húsið upp og flytja inn í það með stelpunum sínum tveimur eftir þrjár vikur.

Lífið
Fréttamynd

Keypti hústökuhúsið - sjáðu hryllinginn

Sandra Hlíf Ocares keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hefur hafst við nokkuð lengi.

Lífið
Fréttamynd

Fyrrum einbýlishús Jóhannesar í Bónus til sölu

Skilanefnd Landsbanka Íslands hefur sett fyrrum einbýlishús Jóhannesar Jónssonar, kenndur við Bónus, á sölu. Húsið er 427 fermetrar á stærð og er á rúmlega sextán þúsund fermetra lóð á stað sem nefndur er Hrafnabjörg. Útsýni er yfir Eyjafjörðinn og á Akureyri. Það er fasteignasalan Eignamiðlun sem sér um söluna á húsinu en ekki er verð á húsinu gefið upp heldur er óskað eftir tilboðum í húsið.

Innlent
Fréttamynd

Fasteign á Selfossi til sölu í New York Times

„Ég fékk tölvupóst frá blaðakonu hjá New York Times en hún fann eignina í gegnum Vísir.is," segir Fjóla Kristinsdóttir, fasteignasali á fasteignasölunni Staður á Selfossi. Greinin birtist á vefsvæði blaðsins í dag þar sem glæsilegt einbýlishús miðsvæðis á Selfossi var auglýst.

Innlent
Fréttamynd

Fagurkerar bíða skipbrot eftir góðærið

„Maður er eiginlega bara skelfingu lostin, ekkert annað. Þetta er mjög slæmt fyrir fólk í mínum bransa,“ segir Jóhanna Kristín Ólafsdóttir, innanhússarkitekt hjá AVH. Í fréttum Sjónvarpsins á fimmtudagskvöld var greint frá því að lífsstíls- og hönnunarbúðinni Saltfélaginu hefði verið lokað og að til stæði að loka Habitat sem löngum hefur verið þekkt fyrir smekklegar innanhússvörur.

Lífið
Fréttamynd

Tekur íbúð Friðriks Ómars í gegn

„Við erum að vinna síðustu tvo Innlit-útlit þættina sem verða sýndir 13. og 20. maí á Skjánum en svo fara þættirnir í sumarfrí. Það eru nýjir og spennandi tímar framundan hjá mér en breytingar í þessum geira breytast liggur við á korters fresti. Við förum í breytingar heima hjá Friðrik Ómari í síðasta þættinum þar sem við hressum upp á hjá honum en þessa dagana erum við að klára þetta áður en hann fer til Serbíu. Það er brjálað að gera hjá honum. Við breytum smá í stofunni og eldhúsinu. Já hann er tvímælalaust smekkmaður. Þeir eiga mjög fallegt heimili,“ segir Þórunn Högnadóttir ritstjóri Innlits-útlits.

Lífið
Fréttamynd

Vill reisa jarðhýsi og bílskúr við Esjuberg

Fjárfestirinn Ingunn Wernersdóttir hyggst reisa viðbyggingu með niðurgröfnum kjallara og bílskúr við hús sitt á Þingholtsstræti 29a. Samkvæmt uppdráttum arkitektastofunnar Argosar verður nýja byggingin í líkum stíl og gamla húsið sem byggt var árið 1916.

Innlent
Fréttamynd

Blæs nýju lífi í glæsivillu

Ingunn Wernersdóttir fjárfestir er að breyta Þingholtstræti 29a aftur í fjölskylduhús. „Það er verið að endurnýja húsið og gera það í eins upprunalegri mynd og hægt er,“ segir Ingunn.

Innlent
Fréttamynd

Eimskips-Magnús kaupir lúxusíbúð í Skuggahverfi

Milljarðamæringurinn Magnús Þorsteinsson, sem er stærsti hluthafinn og stjórnarformaður í Eimskip, festi á dögunum kaup á glæsiíbúð í Skuggahverfinu. Íbúðin er á 12. hæð og herma heimildir Vísis að Magnús hafi greitt rúmar 70 milljónir fyrir hina 136 fermetra íbúð.

Lífið
Fréttamynd

Krukka eða krús

Hvað sem þær kallast þá eru drykkjarkönnur góðar undir heita drykki - og kalda.</font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Stólar og sófar með kögri

Unnur María Bergsveinsdóttir datt niður á stóran og myndarlegan grænan stól í Góða hirðinum og er hann í miklu uppáhaldi hjá henni. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Kaaberhúsið er skemmtilegt hús

Listamaðurinn Matthías Mogensen velur óhefðbundin sýningarrými fyrir myndirnar sínar. Í gær lauk sýningu hans í gamla Ó. Johnson og Kaaber-húsinu sem hann hefur mikið dálæti á. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Hlaðan er listaverk

Þegar ekið er um sveitir landsins ber margt fallegt fyrir augu. Sjaldgæft er þó að líta útihús skreytt listaverkum. En þannig er það á Dæli í Víðidal. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Fólk úði ekki garða af gömlum vana

Starfsmaður hjá Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar varar fólk við að úða garða sína af gömlum vana. Þeir eigi heldur að athuga hvort og hvaða plöntur þurfi þess við.

Lífið
Fréttamynd

Gamalt hús með sál og sögu

Í kjallara Þrúðvangs við Laufásveg var áður funda- og salernisaðstaða fyrir nemendur MR. Nú hefur Ólöf Pálsdóttir arkitekt tekið kjallarann í gegn frá grunni. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Saga Þrúðvangs

Við Laufásveg stendur virðulegt steinhús sem ber nafnið Þrúðvangur. Húsið á sér langa og merkilega sögu og hefur þjónað sem heimili fjölda fólks fyrir utan að þjóna gyðjum mennta og tónlistar. Í dag búa hjónin Páll V. Bjarnason arkitekt og Sigríður Harðardóttir ritstjóri í húsinu og í kjallaranum hafa dóttir þeirra, Ólöf, og maðurinn hennar, Guðmundur Albert Harðarson, hreiðrað um sig með syni sína tvo. </font /></b />

Lífið