Glódís og Steinþór selja glæsilega íbúð í Vesturbænum og færa sig í næsta stigagang Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2018 15:30 Fjölskyldan fer ekki langt. Margverðlaunaða fimleikakonan Glódís Guðgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson hafa sett íbúð sína við Grandaveg í Vesturbænum á söluskrá. Um er að ræða sérstaklega fallega 93 fermetra tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þessu vandaða og glæsilega fjölbýlishúsi. „Erum einfaldlega að stækka við ykkur, svo að litli drengurinn okkar fái sérherherbergi,“ segir Steinþór. „Okkur finnst samt gríðarlega erfitt að selja, því við algjörlega elskum þessa íbúð og staðsetninguna. Enda erum við ekki að fara neitt langt, bara í næsta stigagang, þannig að við verðum nágrannar nýju eigendanna. Ef eitthvað kemur upp á geta þeir bara kallað á mig af svölunum,“ segir Steinþór en þau eignuðust saman dreng í lok síðasta árs. Steinþór er spurningahöfundur og dómari í Gettu betur og athafnamaður, og Glódís hefur meðal annars orðið Íslands-, Norðurlanda- og Evrópumeistari í hópfimleikum. Húsið var byggt árið 2016 og er eitt svefnherbergi í íbúðinni. Fasteignamat eignarinnar er rúmlega 45 milljónir en ásett verð er 54,9 milljónir. Parið keypti íbúðina á sínum tíma tilbúna til innréttinga og hafa innréttað af mikilli smekkvísi, eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Glæsilegur garður við húsið.Virkilega skemmtilegt eldhús. Glódís og Steinþór innréttuðu allt sjálf.Mjög björt og falleg stofa.Rúmgóð og kósý sjónvarpshol.Baðherbergið er skemmtilega hannað og snyrtilegt.Fínasta hjónaherbergi.Svalirnar eru lokaðar og ætti það að henta vel hér á landi. Hægt er að opna þær upp á gátt. Hús og heimili Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Margverðlaunaða fimleikakonan Glódís Guðgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson hafa sett íbúð sína við Grandaveg í Vesturbænum á söluskrá. Um er að ræða sérstaklega fallega 93 fermetra tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þessu vandaða og glæsilega fjölbýlishúsi. „Erum einfaldlega að stækka við ykkur, svo að litli drengurinn okkar fái sérherherbergi,“ segir Steinþór. „Okkur finnst samt gríðarlega erfitt að selja, því við algjörlega elskum þessa íbúð og staðsetninguna. Enda erum við ekki að fara neitt langt, bara í næsta stigagang, þannig að við verðum nágrannar nýju eigendanna. Ef eitthvað kemur upp á geta þeir bara kallað á mig af svölunum,“ segir Steinþór en þau eignuðust saman dreng í lok síðasta árs. Steinþór er spurningahöfundur og dómari í Gettu betur og athafnamaður, og Glódís hefur meðal annars orðið Íslands-, Norðurlanda- og Evrópumeistari í hópfimleikum. Húsið var byggt árið 2016 og er eitt svefnherbergi í íbúðinni. Fasteignamat eignarinnar er rúmlega 45 milljónir en ásett verð er 54,9 milljónir. Parið keypti íbúðina á sínum tíma tilbúna til innréttinga og hafa innréttað af mikilli smekkvísi, eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Glæsilegur garður við húsið.Virkilega skemmtilegt eldhús. Glódís og Steinþór innréttuðu allt sjálf.Mjög björt og falleg stofa.Rúmgóð og kósý sjónvarpshol.Baðherbergið er skemmtilega hannað og snyrtilegt.Fínasta hjónaherbergi.Svalirnar eru lokaðar og ætti það að henta vel hér á landi. Hægt er að opna þær upp á gátt.
Hús og heimili Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira