Glódís og Steinþór selja glæsilega íbúð í Vesturbænum og færa sig í næsta stigagang Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2018 15:30 Fjölskyldan fer ekki langt. Margverðlaunaða fimleikakonan Glódís Guðgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson hafa sett íbúð sína við Grandaveg í Vesturbænum á söluskrá. Um er að ræða sérstaklega fallega 93 fermetra tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þessu vandaða og glæsilega fjölbýlishúsi. „Erum einfaldlega að stækka við ykkur, svo að litli drengurinn okkar fái sérherherbergi,“ segir Steinþór. „Okkur finnst samt gríðarlega erfitt að selja, því við algjörlega elskum þessa íbúð og staðsetninguna. Enda erum við ekki að fara neitt langt, bara í næsta stigagang, þannig að við verðum nágrannar nýju eigendanna. Ef eitthvað kemur upp á geta þeir bara kallað á mig af svölunum,“ segir Steinþór en þau eignuðust saman dreng í lok síðasta árs. Steinþór er spurningahöfundur og dómari í Gettu betur og athafnamaður, og Glódís hefur meðal annars orðið Íslands-, Norðurlanda- og Evrópumeistari í hópfimleikum. Húsið var byggt árið 2016 og er eitt svefnherbergi í íbúðinni. Fasteignamat eignarinnar er rúmlega 45 milljónir en ásett verð er 54,9 milljónir. Parið keypti íbúðina á sínum tíma tilbúna til innréttinga og hafa innréttað af mikilli smekkvísi, eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Glæsilegur garður við húsið.Virkilega skemmtilegt eldhús. Glódís og Steinþór innréttuðu allt sjálf.Mjög björt og falleg stofa.Rúmgóð og kósý sjónvarpshol.Baðherbergið er skemmtilega hannað og snyrtilegt.Fínasta hjónaherbergi.Svalirnar eru lokaðar og ætti það að henta vel hér á landi. Hægt er að opna þær upp á gátt. Hús og heimili Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Fleiri fréttir „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Sjá meira
Margverðlaunaða fimleikakonan Glódís Guðgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson hafa sett íbúð sína við Grandaveg í Vesturbænum á söluskrá. Um er að ræða sérstaklega fallega 93 fermetra tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þessu vandaða og glæsilega fjölbýlishúsi. „Erum einfaldlega að stækka við ykkur, svo að litli drengurinn okkar fái sérherherbergi,“ segir Steinþór. „Okkur finnst samt gríðarlega erfitt að selja, því við algjörlega elskum þessa íbúð og staðsetninguna. Enda erum við ekki að fara neitt langt, bara í næsta stigagang, þannig að við verðum nágrannar nýju eigendanna. Ef eitthvað kemur upp á geta þeir bara kallað á mig af svölunum,“ segir Steinþór en þau eignuðust saman dreng í lok síðasta árs. Steinþór er spurningahöfundur og dómari í Gettu betur og athafnamaður, og Glódís hefur meðal annars orðið Íslands-, Norðurlanda- og Evrópumeistari í hópfimleikum. Húsið var byggt árið 2016 og er eitt svefnherbergi í íbúðinni. Fasteignamat eignarinnar er rúmlega 45 milljónir en ásett verð er 54,9 milljónir. Parið keypti íbúðina á sínum tíma tilbúna til innréttinga og hafa innréttað af mikilli smekkvísi, eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Glæsilegur garður við húsið.Virkilega skemmtilegt eldhús. Glódís og Steinþór innréttuðu allt sjálf.Mjög björt og falleg stofa.Rúmgóð og kósý sjónvarpshol.Baðherbergið er skemmtilega hannað og snyrtilegt.Fínasta hjónaherbergi.Svalirnar eru lokaðar og ætti það að henta vel hér á landi. Hægt er að opna þær upp á gátt.
Hús og heimili Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Fleiri fréttir „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Sjá meira