Brynhildur og Heimir selja íbúð í Sigvaldahúsi á tæplega hundrað milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2018 14:00 Falleg eign í Vesturbænum. Leikkonan Brynhildur Guðjónsdóttir og leikmyndahönnuðurinn Heimir Sverrisson hafa sett hæð sína við Dunhaga á sölu en ásett verð er 98,9 milljónir. Húsið er eftir Sigvalda Thordarson og einkennist eignin af mögnuðu útsýni yfir Vesturbæinn en mbl.is greindi fyrst frá. Fallegur blár litur fær að njóta sín í íbúðinni en liturinn heitir einfaldlega Brynhildarblár og er skírður í höfuðið á leikkonunni, en hægt er að kaupa litinn í Slippfélaginu. Mikil lofthæð er í íbúðinni eða um 3,6 metrar og hefur íbúðin verið mikið endurbætt á undanförnum árum. Hönnunarverk arkitektsins hafa verið varðveitt inni í íbúðinni og má meðal annars finna þar sófa og skáp sem hönnuð eru af Sigvalda. Eignin er um tvö hundruð fermetrar að stærð og var húsið byggt árið 1957. Tvær útleigueiningar fylgja eigninni. Búið er að útbúa tveggja herbergja íbúð þar sem gert var ráð fyrir bílskúr, en hann hefur aldrei verið nýttur sem slíkur. Plastparket á gólfi í stofu, eldhúsi og svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt með sturtu, salerni og handlaug. Baðherbergið var standsett 2015. Að auki er útleiguherbergi á jarðhæð. Á sameignargangi er lítið eldhús og snyrtilegt baðherbergi sem er sameiginlegt með öðru herbergi í eigu annarrar íbúðar. Fasteignamat eignarinnar er 74,4 milljónir.Fallegt Sigvaldahús.Skemmtileg setustofa með arinn.Hönnunarverk arkitektsins hafa verið varðveitt inni í íbúðinni og má meðal annars finna þar sófa og skáp sem hönnuð eru af Sigvalda.Falleg borðstofa þar sem útgengt er út á fallegar svalir.Skemmtileg tenging milli borðstofu og eldhússins.Fallegt eldhús.Baðherbergið snyrtilegt.Útsýnið frábært.Listamaðurinn Loji Höskuldsson heldur úti myndabloggi um arkitektinn Sigvalda Thordarson á Instagram-reikningi sínum. Hér má sjá innlegg hans um umrædda byggingu. View this post on Instagram#dunhagi19til21 elska þetta hús, það er svo fáránlegt útlýtandi en samt á sama tíma svo glæsilegt. Það er líka eitthvað svo einhvernveginn og á sama tíma er ég að reyna átta mig á því, sexhyrndir gluggar??? Og þessar einu svalir framan á húsinu??? Og hurðirnar eru eins og... Æhhh þær eru bara skrýtnar, sjón er sögu ríkari! Húsið lýtur út fyrir mér eins og pínu brandari, sardónískur #sigvaldithordarson ! Húsið lætur mig klóra mig í hausnum og jafnframt er þetta eitt af mínum uppáhalds! Húsið teiknað #árið1955 í #107rvk_sigvaldi A post shared by Loji Höskuldsson (@lojiho) on Nov 30, 2015 at 9:43pm PST Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Leikkonan Brynhildur Guðjónsdóttir og leikmyndahönnuðurinn Heimir Sverrisson hafa sett hæð sína við Dunhaga á sölu en ásett verð er 98,9 milljónir. Húsið er eftir Sigvalda Thordarson og einkennist eignin af mögnuðu útsýni yfir Vesturbæinn en mbl.is greindi fyrst frá. Fallegur blár litur fær að njóta sín í íbúðinni en liturinn heitir einfaldlega Brynhildarblár og er skírður í höfuðið á leikkonunni, en hægt er að kaupa litinn í Slippfélaginu. Mikil lofthæð er í íbúðinni eða um 3,6 metrar og hefur íbúðin verið mikið endurbætt á undanförnum árum. Hönnunarverk arkitektsins hafa verið varðveitt inni í íbúðinni og má meðal annars finna þar sófa og skáp sem hönnuð eru af Sigvalda. Eignin er um tvö hundruð fermetrar að stærð og var húsið byggt árið 1957. Tvær útleigueiningar fylgja eigninni. Búið er að útbúa tveggja herbergja íbúð þar sem gert var ráð fyrir bílskúr, en hann hefur aldrei verið nýttur sem slíkur. Plastparket á gólfi í stofu, eldhúsi og svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt með sturtu, salerni og handlaug. Baðherbergið var standsett 2015. Að auki er útleiguherbergi á jarðhæð. Á sameignargangi er lítið eldhús og snyrtilegt baðherbergi sem er sameiginlegt með öðru herbergi í eigu annarrar íbúðar. Fasteignamat eignarinnar er 74,4 milljónir.Fallegt Sigvaldahús.Skemmtileg setustofa með arinn.Hönnunarverk arkitektsins hafa verið varðveitt inni í íbúðinni og má meðal annars finna þar sófa og skáp sem hönnuð eru af Sigvalda.Falleg borðstofa þar sem útgengt er út á fallegar svalir.Skemmtileg tenging milli borðstofu og eldhússins.Fallegt eldhús.Baðherbergið snyrtilegt.Útsýnið frábært.Listamaðurinn Loji Höskuldsson heldur úti myndabloggi um arkitektinn Sigvalda Thordarson á Instagram-reikningi sínum. Hér má sjá innlegg hans um umrædda byggingu. View this post on Instagram#dunhagi19til21 elska þetta hús, það er svo fáránlegt útlýtandi en samt á sama tíma svo glæsilegt. Það er líka eitthvað svo einhvernveginn og á sama tíma er ég að reyna átta mig á því, sexhyrndir gluggar??? Og þessar einu svalir framan á húsinu??? Og hurðirnar eru eins og... Æhhh þær eru bara skrýtnar, sjón er sögu ríkari! Húsið lýtur út fyrir mér eins og pínu brandari, sardónískur #sigvaldithordarson ! Húsið lætur mig klóra mig í hausnum og jafnframt er þetta eitt af mínum uppáhalds! Húsið teiknað #árið1955 í #107rvk_sigvaldi A post shared by Loji Höskuldsson (@lojiho) on Nov 30, 2015 at 9:43pm PST
Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning