Hús og heimili

Fréttamynd

„Þetta á að vera á öllum heimilum“

„Ég hef tekið eftir því að þegar fólk er að koma sér fyrir að þá hugar það kannski ekki endilega að eldvörnum og svo framvegis,“ segir Sigmundur Grétar Hermansson, betur þekktur sem Simmi smiður.

Lífið
Fréttamynd

Vilt þú taka þátt í þriðju þáttaröð af Skreytum hús?

Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir þriðju þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun.

Lífið
Fréttamynd

Ótrúlega smart raðhús í Kópavogi

Á fasteignavef Vísis er til sölu litrík og falleg eign í Kópavogi. Græni liturinn er sjáanlegur í gegnum allt húsið, hvort sem það er á ljósum, veggjum, málverkum eða öðru.

Lífið
Fréttamynd

Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum

Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 

Lífið
Fréttamynd

Útieldhús, bar og draumagarður í Hafnarfirði

Útieldhús hafa þvílíkt verið að slá í gegn að undanförnu. Í ævintýralegum garði í Hafnarfirði hefur garðhönnuðurinn Eva Ósk Guðmundsdóttir, hannað og smíðað bæði bar og eldhús sem er eins og eyja og algjört augnakonfekt.

Lífið
Fréttamynd

Mælir með því að nota gerviblóm á pallinum

Stílistinn Þórunn Högnadóttir fer oft ótroðnar slóðir við að skreyta heimilið og umhverfið sitt sem gaman er að fylgjast með og hefur hún sýnt meðal annars hvernig hægt er að breyta ýmsu tengt heimilum á ódýran hátt.

Lífið