Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. janúar 2023 10:31 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar, eiganda hins sögufræga Högnuhúss í Brekkugerði. Stöð 2 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. Húsið er byggt í kringum árið 1960. Það þótti þó afar framúrstefnulegt á þeim tíma enda var Högna vel á undan sinni samtíð þegar kemur að arkítektúr. Inni í húsinu spilar sjónsteypa stórt hlutverk, eitthvað sem þekktist ekki í fullkláruðum húsum á þessum tíma en þykir afar smart í dag, um sextíu árum síðar. Í húsinu er jafnframt glæsileg innisundlaug, niðurgrafin setustofa og verönd á þakinu með útsýni í allar áttir. Hér er því um að ræða sannkallaða hönnunarparadís. Ekki hver sem er tilbúinn að hreyfa við svo sögulegu húsi „Ég elst upp í hverfinu og labbaði framhjá þessu húsi daglega á leiðinni í skólann. Ég hafði alltaf haft þá ranghugmynd að þetta væri drungalegt og scary hús en þegar maður kemur inn þá tekur við manni ævintýraheimur Högnu Sigurðardóttur,“ segir Birgir Örn sem keypti húsið fyrir um tveimur árum síðan. Þegar Birgir keypti húsið, hafði það verið á sölu í þónokkurn tíma. Einhverjir höfðu sýnt húsinu áhuga en það var ljóst að húsið þarfnaðist framkvæmda og enginn þorði að ráðast í það vandasama verk að hreyfa við svo sögulegu húsi. Klippa: Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Birgir keypti húsið árið 2021 og ákvað að ráða fagmenn í verkið. Um tíu hönnuðir komu til greina en að lokum voru það þau Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hjá HAF Studio sem urðu fyrir valinu. „Það þarf að vanda til verka. Oft í svona verkefnum er það í rauninni erfiðara, heldur en að koma inn í auðan ramma, að passa upp á það sem vel hefur verið gert, en um leið að færa húsið inn í nútímann,“ segir Hafsteinn. Vildu virða tímann en ekki festast í gamalli sögu Til stóð að fara yfir allt húsið, endurnýja það sem þurfti að endurnýja og uppfæra húsið í takt við þarfir nútímafjölskyldunnar. Eldhúsið var til að mynda lokað af og því vildu þau breyta. „Auðvitað virðum við tímann og allt það en við verðum líka alltaf að passa okkur á því að það má ekki fara bara að búa til einhverja gamla sögu hérna. Við verðum að taka næstu skref og gera eitthvað nýtt um leið. Það er svona lykilatriði sem maður verður að hafa í huga með svona verkefni,“ segir Hafsteinn. Þegar Sindri heimsótti Birgi nú á dögunum var húsið fullklárað að mestu og lokaútkoman vægast sagt ótrúleg. Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu. 3. nóvember 2020 11:30 Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. 24. apríl 2017 10:30 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Húsið er byggt í kringum árið 1960. Það þótti þó afar framúrstefnulegt á þeim tíma enda var Högna vel á undan sinni samtíð þegar kemur að arkítektúr. Inni í húsinu spilar sjónsteypa stórt hlutverk, eitthvað sem þekktist ekki í fullkláruðum húsum á þessum tíma en þykir afar smart í dag, um sextíu árum síðar. Í húsinu er jafnframt glæsileg innisundlaug, niðurgrafin setustofa og verönd á þakinu með útsýni í allar áttir. Hér er því um að ræða sannkallaða hönnunarparadís. Ekki hver sem er tilbúinn að hreyfa við svo sögulegu húsi „Ég elst upp í hverfinu og labbaði framhjá þessu húsi daglega á leiðinni í skólann. Ég hafði alltaf haft þá ranghugmynd að þetta væri drungalegt og scary hús en þegar maður kemur inn þá tekur við manni ævintýraheimur Högnu Sigurðardóttur,“ segir Birgir Örn sem keypti húsið fyrir um tveimur árum síðan. Þegar Birgir keypti húsið, hafði það verið á sölu í þónokkurn tíma. Einhverjir höfðu sýnt húsinu áhuga en það var ljóst að húsið þarfnaðist framkvæmda og enginn þorði að ráðast í það vandasama verk að hreyfa við svo sögulegu húsi. Klippa: Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Birgir keypti húsið árið 2021 og ákvað að ráða fagmenn í verkið. Um tíu hönnuðir komu til greina en að lokum voru það þau Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hjá HAF Studio sem urðu fyrir valinu. „Það þarf að vanda til verka. Oft í svona verkefnum er það í rauninni erfiðara, heldur en að koma inn í auðan ramma, að passa upp á það sem vel hefur verið gert, en um leið að færa húsið inn í nútímann,“ segir Hafsteinn. Vildu virða tímann en ekki festast í gamalli sögu Til stóð að fara yfir allt húsið, endurnýja það sem þurfti að endurnýja og uppfæra húsið í takt við þarfir nútímafjölskyldunnar. Eldhúsið var til að mynda lokað af og því vildu þau breyta. „Auðvitað virðum við tímann og allt það en við verðum líka alltaf að passa okkur á því að það má ekki fara bara að búa til einhverja gamla sögu hérna. Við verðum að taka næstu skref og gera eitthvað nýtt um leið. Það er svona lykilatriði sem maður verður að hafa í huga með svona verkefni,“ segir Hafsteinn. Þegar Sindri heimsótti Birgi nú á dögunum var húsið fullklárað að mestu og lokaútkoman vægast sagt ótrúleg.
Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu. 3. nóvember 2020 11:30 Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. 24. apríl 2017 10:30 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu. 3. nóvember 2020 11:30
Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. 24. apríl 2017 10:30
Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58