Hús og heimili Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. Lífið 28.7.2023 16:27 Eigandi Vera design selur hönnunarperlu Skartgripahönnuðurinn og athafnakonan, Íris Björk Tanya Jónsdóttir, stofnandi og eigandi Vera design, hefur sett eign sína á sölu. Um er að ræða stórglæsilega og mikið endurnýjaða 195 fm íbúð á tveimur hæðum við Miðleiti. Ásett verð fyrir íbúðina eru 169 milljónir. Lífið 28.7.2023 10:28 Ómetanlegt handverk kvenna Konur hafa verið hinn þögli helmingur mannkyns lengi. Samt má segja að vinna þeirra hafi alla tíð verið ómetanleg þar sem segja má að heimilin hafi verið sá hornsteinn sem allt hvíldi á. Hvert heimili varð í raun og veru að vera sjálfu sér nóg bæði hvað varðaði öflun matvæla, fatnaðar og annars sem búskapur byggðist á. Skoðun 28.7.2023 09:30 Ein fallegasta eign Vesturbæjar til sölu Sjö herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hagamel er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 169 eru rúmlega 127 milljónir króna. Lífið 24.7.2023 14:19 Framkvæmdagleðin í fyrirrúmi hjá Brynju Dan Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa staðið í framkvæmdum síðastliðnar vikur á fallegu parhúsi í Garðabæ. Lífið 21.7.2023 15:13 500 fermetra hönnunarhús fyrir hálfan milljarð Rúmlega 500 fermetra einbýlishús með stórbrotnu útsýni yfir Urriðavatn og Heiðmörk í Garðabæ er til sölu. Lágmarks verð fyrir eignina er hálfur milljarður. Lífið 20.7.2023 11:51 Barnabarn Alla ríka selur hönnunarhús í Garðabæ Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson, framkvæmdastjóri vinnustofu Kjarvals og barnabarn Alla ríka frá Eskifirði, og Ása María Þórhallsdóttir, verkefnistjóri KLAK, hafa sett hús sitt í Garðabæ til sölu. Lífið 17.7.2023 13:43 Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. Lífið 14.7.2023 16:01 Hönnunarperla Elmu í Icewear til sölu Elma Björk Bjartmarsdóttir, markaðsstjóri Icewear, og Orri Pétursson eiginmaður hennar hafa sett einbýlishús sitt við Grundarsmára 9 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 199 milljónir. Lífið 13.7.2023 12:01 Lýtalæknir selur glæsihöll á Arnarnesi Lýtalæknirinn Ágúst Birgisson hefur sett glæsihöll sína við Haukanes 15 í Garðabæ til sölu. Um er að ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús byggt árið 1973 staðsett á stærðarinnar hornlóð með sjávarútsýni. Lífið 11.7.2023 09:52 Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. Lífið 3.7.2023 16:14 NormX: Heitir og kaldir pottar fyrir íslenskar aðstæður Heitir pottar hafa lengi verið vinsælir hérlendis, hvort sem þeir eru á heimilum landsmanna eða í sumarbústöðum. Undanfarin ár hafa svo kaldir pottar bæst við flóruna og notið sívaxandi vinsælda enda er talið að kalt vatnið geri fólki almennt gott. Samstarf 27.6.2023 09:07 Ekki gleyma að bóna bílinn í sumar Sumarið er loksins komið og sólin farin að dreifa geislum sínum yfir landsmenn. Í upphafi sumars er nauðsynlegt að huga vel að lakki bifreiða og passa upp á að bóna þær reglulega. Samstarf 26.6.2023 09:01 Eldhús úr endurunnum plastflöskum Kvik hefur verið leiðandi í innréttingahönnun og framleiðslu í 40 ár og leggur höfuð áherslu á að öll framleiðslan sé með sjálfbærni og umhverfisvernd að leiðarljósi. Lífið samstarf 22.6.2023 11:43 Fullkomin næring fyrir garðinn Eco-Garden hefur í samstarfi við Blómaval, N-XT og Healthy Soil sett á markað nýja spennandi lausn fyrir garðaunnendur. Samstarf 9.6.2023 09:16 Tvenn tímamót hjá Sverri Inga og Hrefnu Dís Mikið er um að vera í lífi knattspyrnukappans Sverris Inga Sverrissonar og Hrefnu Dísar Halldórsdóttur flugfreyju um þessar mundir. Parið eignaðist sitt annað barn og festu kaup á 400 fermetra einbýlishúsi í Kópavogi fyrir skemmstu. Lífið 6.6.2023 12:08 Steinarr Lár og Guðrún selja glæsihöllina Athafnamaðurinn og fyrrum eigandi Kúkú Campers, Steinarr Lár og Guðrún Magnúsdóttir hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur hafa sett glæsihöll sína við Kópavogsbraut til sölu og er ásett verð fyrir eignina 245 milljónir. Lífið 5.6.2023 20:10 Keyptu glæsihýsi í sendiráðahverfinu við Landakot Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hafa fest kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. Lífið 2.6.2023 16:51 Ragnhildur Steinunn nýr eigandi tveggja húsgagnaverslana Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur ásamt eiginmanni sínum og öðrum hjónum fest kaup á húsgagnaverslununum DUXIANA og Gegnum glerið. Viðskipti innlent 31.5.2023 13:42 Glæsileg sérhæð með saunu á besta stað í bænum Fimm herbergja fjölbýlishús við Ásvallagötu í Reykjavík er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 190 eru 129,9 milljónir króna. Lífið 30.5.2023 16:32 Miðbæjaríbúð í töff retro-stíl Við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna afar töff þriggja herbergja íbúð í retrostíl. Eignin er á fyrstu hæð í steinsteyptu húsi en aðeins ein íbúð er á hverri hæð. Lífið 28.5.2023 20:01 Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu Sala á rúmum til einstaklinga er kjarnastarfsemi hinnar rótgrónu verslunar Svefns & heilsu sem hefur starfað frá árinu 1991. Lífið samstarf 26.5.2023 09:36 Mest hissa á að húsið hafi aldrei verið notað í bíómynd Einbýlishús að Bjarkargrund 26 á Akranesi sem nú er á sölu hefur að sögn fasteignasala vakið gríðarlega athygli. Innréttingar, ljós og gólfefni eru upprunalegar frá því að húsið var byggt árið 1968 og er líkt og stigið sé inn í tímavél. Fasteignasalinn segir fólk mikið spyrja um innbúið. Lífið 24.5.2023 14:09 Allt fyrir glaðar plöntur Núna er rétti tíminn til að kaupa sumarblóm og undirbúa garðinn fyrir sumarið. Samstarf 24.5.2023 12:56 Bíl-og bóllaus lífstíll í einni íbúð á Snorrabraut Íbúð sem nú er í byggingu á Snorrabraut 62 hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þar er ekki að finna svefnherbergi og grínast netverjar með að því verði hægt að lifa bíl-og bóllausum lífsstíl í íbúðinni en engin bílastæði fylgja húsinu. Framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Snorrahúss segir deiluskipulag hafa nauðbeygt byggingaraðila í að hafa íbúðina án svefnherbergis. Neytendur 24.5.2023 07:00 Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. Lífið 22.5.2023 12:05 Friðrik Ómar selur húsið á Frakkastígnum Söngvarinn geðþekki Friðrik Ómar hefur sett hús sitt að Frakkastíg 14 á sölu. Um er að ræða bjarta þriggja herbergja íbúð með sérinngangi og góða lofthæð. Lífið 21.5.2023 14:36 Klassísk dönsk hönnun í bland við nýja í parhúsi í Garðabæ Við Mosagötu í Urriðaholti í Garðabæ er til sölu afar fallegt 230 fermetra parhús á tveimur hæðum. Lífið 21.5.2023 12:00 Einstakar svalir við þakíbúð Halla Athafnamaðurinn og maður ársins Haraldur Þorleifsson er nýbúinn að opna veitingastað sem hann kallar Anna Jóna til minningar um móður sína. Lífið 17.5.2023 16:17 Taktu þátt í Garðaleik Vísis Garðaleikur Vísis stendur yfir í maí. Hægt er að vinna glæsilegan gjafapakka frá samstarfsaðilum Vísis. Lífið samstarf 16.5.2023 10:24 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 59 ›
Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. Lífið 28.7.2023 16:27
Eigandi Vera design selur hönnunarperlu Skartgripahönnuðurinn og athafnakonan, Íris Björk Tanya Jónsdóttir, stofnandi og eigandi Vera design, hefur sett eign sína á sölu. Um er að ræða stórglæsilega og mikið endurnýjaða 195 fm íbúð á tveimur hæðum við Miðleiti. Ásett verð fyrir íbúðina eru 169 milljónir. Lífið 28.7.2023 10:28
Ómetanlegt handverk kvenna Konur hafa verið hinn þögli helmingur mannkyns lengi. Samt má segja að vinna þeirra hafi alla tíð verið ómetanleg þar sem segja má að heimilin hafi verið sá hornsteinn sem allt hvíldi á. Hvert heimili varð í raun og veru að vera sjálfu sér nóg bæði hvað varðaði öflun matvæla, fatnaðar og annars sem búskapur byggðist á. Skoðun 28.7.2023 09:30
Ein fallegasta eign Vesturbæjar til sölu Sjö herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hagamel er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 169 eru rúmlega 127 milljónir króna. Lífið 24.7.2023 14:19
Framkvæmdagleðin í fyrirrúmi hjá Brynju Dan Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa staðið í framkvæmdum síðastliðnar vikur á fallegu parhúsi í Garðabæ. Lífið 21.7.2023 15:13
500 fermetra hönnunarhús fyrir hálfan milljarð Rúmlega 500 fermetra einbýlishús með stórbrotnu útsýni yfir Urriðavatn og Heiðmörk í Garðabæ er til sölu. Lágmarks verð fyrir eignina er hálfur milljarður. Lífið 20.7.2023 11:51
Barnabarn Alla ríka selur hönnunarhús í Garðabæ Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson, framkvæmdastjóri vinnustofu Kjarvals og barnabarn Alla ríka frá Eskifirði, og Ása María Þórhallsdóttir, verkefnistjóri KLAK, hafa sett hús sitt í Garðabæ til sölu. Lífið 17.7.2023 13:43
Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. Lífið 14.7.2023 16:01
Hönnunarperla Elmu í Icewear til sölu Elma Björk Bjartmarsdóttir, markaðsstjóri Icewear, og Orri Pétursson eiginmaður hennar hafa sett einbýlishús sitt við Grundarsmára 9 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 199 milljónir. Lífið 13.7.2023 12:01
Lýtalæknir selur glæsihöll á Arnarnesi Lýtalæknirinn Ágúst Birgisson hefur sett glæsihöll sína við Haukanes 15 í Garðabæ til sölu. Um er að ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús byggt árið 1973 staðsett á stærðarinnar hornlóð með sjávarútsýni. Lífið 11.7.2023 09:52
Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. Lífið 3.7.2023 16:14
NormX: Heitir og kaldir pottar fyrir íslenskar aðstæður Heitir pottar hafa lengi verið vinsælir hérlendis, hvort sem þeir eru á heimilum landsmanna eða í sumarbústöðum. Undanfarin ár hafa svo kaldir pottar bæst við flóruna og notið sívaxandi vinsælda enda er talið að kalt vatnið geri fólki almennt gott. Samstarf 27.6.2023 09:07
Ekki gleyma að bóna bílinn í sumar Sumarið er loksins komið og sólin farin að dreifa geislum sínum yfir landsmenn. Í upphafi sumars er nauðsynlegt að huga vel að lakki bifreiða og passa upp á að bóna þær reglulega. Samstarf 26.6.2023 09:01
Eldhús úr endurunnum plastflöskum Kvik hefur verið leiðandi í innréttingahönnun og framleiðslu í 40 ár og leggur höfuð áherslu á að öll framleiðslan sé með sjálfbærni og umhverfisvernd að leiðarljósi. Lífið samstarf 22.6.2023 11:43
Fullkomin næring fyrir garðinn Eco-Garden hefur í samstarfi við Blómaval, N-XT og Healthy Soil sett á markað nýja spennandi lausn fyrir garðaunnendur. Samstarf 9.6.2023 09:16
Tvenn tímamót hjá Sverri Inga og Hrefnu Dís Mikið er um að vera í lífi knattspyrnukappans Sverris Inga Sverrissonar og Hrefnu Dísar Halldórsdóttur flugfreyju um þessar mundir. Parið eignaðist sitt annað barn og festu kaup á 400 fermetra einbýlishúsi í Kópavogi fyrir skemmstu. Lífið 6.6.2023 12:08
Steinarr Lár og Guðrún selja glæsihöllina Athafnamaðurinn og fyrrum eigandi Kúkú Campers, Steinarr Lár og Guðrún Magnúsdóttir hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur hafa sett glæsihöll sína við Kópavogsbraut til sölu og er ásett verð fyrir eignina 245 milljónir. Lífið 5.6.2023 20:10
Keyptu glæsihýsi í sendiráðahverfinu við Landakot Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hafa fest kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. Lífið 2.6.2023 16:51
Ragnhildur Steinunn nýr eigandi tveggja húsgagnaverslana Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur ásamt eiginmanni sínum og öðrum hjónum fest kaup á húsgagnaverslununum DUXIANA og Gegnum glerið. Viðskipti innlent 31.5.2023 13:42
Glæsileg sérhæð með saunu á besta stað í bænum Fimm herbergja fjölbýlishús við Ásvallagötu í Reykjavík er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 190 eru 129,9 milljónir króna. Lífið 30.5.2023 16:32
Miðbæjaríbúð í töff retro-stíl Við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna afar töff þriggja herbergja íbúð í retrostíl. Eignin er á fyrstu hæð í steinsteyptu húsi en aðeins ein íbúð er á hverri hæð. Lífið 28.5.2023 20:01
Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu Sala á rúmum til einstaklinga er kjarnastarfsemi hinnar rótgrónu verslunar Svefns & heilsu sem hefur starfað frá árinu 1991. Lífið samstarf 26.5.2023 09:36
Mest hissa á að húsið hafi aldrei verið notað í bíómynd Einbýlishús að Bjarkargrund 26 á Akranesi sem nú er á sölu hefur að sögn fasteignasala vakið gríðarlega athygli. Innréttingar, ljós og gólfefni eru upprunalegar frá því að húsið var byggt árið 1968 og er líkt og stigið sé inn í tímavél. Fasteignasalinn segir fólk mikið spyrja um innbúið. Lífið 24.5.2023 14:09
Allt fyrir glaðar plöntur Núna er rétti tíminn til að kaupa sumarblóm og undirbúa garðinn fyrir sumarið. Samstarf 24.5.2023 12:56
Bíl-og bóllaus lífstíll í einni íbúð á Snorrabraut Íbúð sem nú er í byggingu á Snorrabraut 62 hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þar er ekki að finna svefnherbergi og grínast netverjar með að því verði hægt að lifa bíl-og bóllausum lífsstíl í íbúðinni en engin bílastæði fylgja húsinu. Framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Snorrahúss segir deiluskipulag hafa nauðbeygt byggingaraðila í að hafa íbúðina án svefnherbergis. Neytendur 24.5.2023 07:00
Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. Lífið 22.5.2023 12:05
Friðrik Ómar selur húsið á Frakkastígnum Söngvarinn geðþekki Friðrik Ómar hefur sett hús sitt að Frakkastíg 14 á sölu. Um er að ræða bjarta þriggja herbergja íbúð með sérinngangi og góða lofthæð. Lífið 21.5.2023 14:36
Klassísk dönsk hönnun í bland við nýja í parhúsi í Garðabæ Við Mosagötu í Urriðaholti í Garðabæ er til sölu afar fallegt 230 fermetra parhús á tveimur hæðum. Lífið 21.5.2023 12:00
Einstakar svalir við þakíbúð Halla Athafnamaðurinn og maður ársins Haraldur Þorleifsson er nýbúinn að opna veitingastað sem hann kallar Anna Jóna til minningar um móður sína. Lífið 17.5.2023 16:17
Taktu þátt í Garðaleik Vísis Garðaleikur Vísis stendur yfir í maí. Hægt er að vinna glæsilegan gjafapakka frá samstarfsaðilum Vísis. Lífið samstarf 16.5.2023 10:24