Fúnkís höll tveggja framkvæmdastjóra við Sunnuveg Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. ágúst 2024 14:12 Húsið var byggt árið 1961. Ásett verð er 280 milljónir. Hjónin Jensína Kristín Böðvarsdóttir eigandi og framkvæmdastjóri Vinnvinn og Þorvaldur Jacobsen framkvæmdastjóri Landsnets hafa sett einbýlishús sitt við Sunnuveg 13 á sölu. Húsið var teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt og byggt árið 1961. Um er að ræða 267 fermetra eign tveimur hæðum á eftirsóttum stað við Laugardalinn. Ásett verð er 280 milljónir. Húsið er byggt í svokölluðum fúnkís stíl og einstakt fyrir margar sakir. Má þar nefna drápuhlíðargrjót, stóra glugga og arinn í miðri stofu sem er einkennandi fyrir tíðarandann. Veglegt viðarparket á gólfum. Rut Káradóttir innanhúsarkitekt kom að hönnun hússins að innan. Heimili hjónanna hefur verið innréttað á smekklegan og hlýlegan máta þar sem klassísk hönnun og listaverk eru í forgrunni. Eldhús er rúmgott búið sérsmíðaðri hvítri innréttingu með kvartsstein á borðum. Úr eldhúsi er opið inn í bjarta borðstofu og stofu með stórum gluggum og útsýni yfir Laugardalinn. Í húsinu eru sex svefnherbergi og tvö baðherbergi. Umhverfis húsið er fallegur og skjólsæll garður með heitum potti og matjurtargörðum. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Um er að ræða 267 fermetra eign tveimur hæðum á eftirsóttum stað við Laugardalinn. Ásett verð er 280 milljónir. Húsið er byggt í svokölluðum fúnkís stíl og einstakt fyrir margar sakir. Má þar nefna drápuhlíðargrjót, stóra glugga og arinn í miðri stofu sem er einkennandi fyrir tíðarandann. Veglegt viðarparket á gólfum. Rut Káradóttir innanhúsarkitekt kom að hönnun hússins að innan. Heimili hjónanna hefur verið innréttað á smekklegan og hlýlegan máta þar sem klassísk hönnun og listaverk eru í forgrunni. Eldhús er rúmgott búið sérsmíðaðri hvítri innréttingu með kvartsstein á borðum. Úr eldhúsi er opið inn í bjarta borðstofu og stofu með stórum gluggum og útsýni yfir Laugardalinn. Í húsinu eru sex svefnherbergi og tvö baðherbergi. Umhverfis húsið er fallegur og skjólsæll garður með heitum potti og matjurtargörðum. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira