Birtist í Fréttablaðinu Ferðafólk haldi sig fjarri farvegi Skaftár Veðurstofan tilkynnti í gær að Skaftárhlaup væri hafið og að hlaupið brytist væntanlega undan jöklinum aðfaranótt morgundagsins, það nái svo hámarki snemma á sunnudag. Innlent 3.8.2018 05:15 Orka náttúrunnar stærsta raforkusalan en er þó með hæsta verðið Rúmlega átta prósenta munur er á verði raforku hjá ódýrustu og dýrustu raforkusölunum. Dýrasta raforkusalan, Orka náttúrunnar, er jafnframt stærsta fyrirtækið á markaðinum. Viðskipti innlent 1.8.2018 22:02 Svo leggjum við áherslu á þríraddaðan söng Ösp Eldjárn, Valeria Pozzo og Örn Eldjárn halda tónleika í Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld og flytja þar eigið efni, gamalt og nýtt. Ösp og Örn eru að norðan en Pozzo frá Ítalíu. Lífið 1.8.2018 22:08 Inntak fullveldisins er menningin Sturluhátíðin á sunnudaginn var fullveldishátíð; húsfyllir og brennandi áhugi. Þar voru ekki bara samankomnir fræðimenn og sérlegir sérfræðingar eða áhugafólk um Sturlungu að sunnan. Þarna var sérstaklega góð þátttaka úr byggðarlaginu. Skoðun 1.8.2018 22:06 Bölvuð Vegagerðin Að keyra um landið er eitthvað sem ætti að vera góð skemmtun. Skoðun 1.8.2018 22:05 Pólitískir loddarar Í þjóðaratkvæðagreiðslum hlýtur ætíð að vera betra að þjóð viti um hvað hún er að kjósa en hafi ekki ranghugmyndir um það. Skoðun 1.8.2018 22:06 Hvers vegna er stjórnarskráin brotin? Hvers vegna er afstaða stjórnvalda á Íslandi neikvæð til eldri borgara? Skoðun 1.8.2018 22:06 Vonir og veðrabrigði Bangkok – Hann hét fullu nafni Phra Bat Somdet Phra Poraminthra Maha Chulalongkorn Phra Chunla Chom Klao Chao Yu Hua og var konungur Síams 1868-1910. Skoðun 1.8.2018 22:05 Jim Ratcliffe og Kristján Fjallaskáld Eyþór Árnason sendir frá sér ljóðabók sem á að minna á plötuumslag. Þar eru 64 ljóð og hann fagnar 64 ára afmæli. Lífið 1.8.2018 22:08 Efast um að spá Icelandair gangi eftir Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir Icelandair Group þurfa að vinna varnarsigur á þriðja fjórðungi til að afkomuspá félagsins gangi eftir. Afkoma annars fjórðungs var talsvert lakari en greinendur höfðu spáð. Viðskipti innlent 1.8.2018 22:02 Huawei siglir fram úr Apple Kínverski raftækjarisinn Huawei er orðinn næststærsti snjallsímaframleiðandi heims og hefur þar með tekið fram úr Apple. Viðskipti erlent 1.8.2018 22:03 Í mál við yfirvöld vegna eldanna Yfirvöld, slökkvilið, almannavarnir og lögregla sökuð um alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Skógareldarnir á Attíkuskaga kostuðu að minnsta kosti 92 lífið. Lögregla beindi ökumönnum í veg fyrir eldinn. Erlent 1.8.2018 22:03 Norðurland fær besta veðrið segja spárnar Heilt yfir verður hlýtt en sólarlítið um verslunarmannahelgina og besta veðrið verður á Norðurlandi, að sögn veðurfræðings. Innlent 1.8.2018 22:02 Erum með mæðgnaspuna Mæðgurnar Jóní Jónsdóttir og Sigurlína Jóhannsdóttir heiðra sameiginlegar minningar og formæður á sýningu sem opnuð verður á morgun í Listasal Mosfellsbæjar. Menning 1.8.2018 22:00 Aðallestarstöð rýmd vegna fanga á flótta Ákveðið var að rýma aðaljárnbrautarstöðina í Kaupmannahöfn í gærkvöldi vegna leitar lögreglu að ótilteknum fanga sem lagt hafði á flótta. Erlent 1.8.2018 22:01 Ofbeldi í nánu sambandi oftar tilkynnt Metfjöldi leitaði á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á síðasta ári. Stefnir ekki í nýtt met í ár. Verkefnastjóri þar segir að fleiri leiti nú þangað vegna kynferðisofbeldis í nánum samböndum. Umræða hafi fækkað kynferðisbrotum um verslunarmannahelgi. Innlent 1.8.2018 21:57 Mamma Mia myndum skákað af Titanic einni Gríðarleg aðsókn er á framhaldið af Mamma Mia! Myndin er þegar orðin þriðja aðsóknarmesta mynd ársins eftir tvær vikur í sýningu. Aðeins Titanic skákar fyrri myndinni. Sing-a-long sýningar undir handleiðslu jógakennara framundan. Lífið 1.8.2018 21:57 Google hannar leitarvél með ritskoðun fyrir Kínverja Google vinnur nú að nýrri leitarvél fyrir kínverskan markað. Samnefnd leitarvél fyrirtækisins er á svarta listanum þar í landi, er sum sé á bak við Netkínamúrinn svokallaða líkt og fjölmargar aðrar síður sem sýna eða veita aðgang að efni sem kínverska ríkisstjórnin telur óæskilegt. Erlent 1.8.2018 22:02 Prenta ekki byssur strax Robert Lasnik, alríkisdómari í bandarísku borginni Seattle, skipaði vefsíðunni DEFCAD í fyrrinótt að taka þrívíddarprentunarskrár fyrir skotvopn úr birtingu. Erlent 1.8.2018 22:02 Gyða og Damien Rice á Mallorca Gyða Valtýsdóttir hefur nú tilkynnt um nýtt verkefni og plötu: G Y Ð A – Evolution. Tónlist 1.8.2018 22:07 Íhuga að skrá Iceland Seafood á aðalmarkað Kauphallarinnar Stjórn Iceland Seafood International hyggst kanna möguleikann á því að skrá sjávarútvegsfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í kjölfar kaupa þess á Solo Seafood, eiganda spænsku félaganna Icelandic Iberica og Ecomsa og argentínska félagsins Achernar. Viðskipti innlent 1.8.2018 22:01 Falleinkunn Boðað var til aukafundar í borgarráði vegna bágrar stöðu heimilislausra í borginni í gær. Skoðun 31.7.2018 22:17 Hagkvæmara húsnæði Húsnæðisvandinn í Reykjavík hefur orðið til þess að margir flytja í önnur sveitarfélög. Skoðun 1.8.2018 08:05 Borgaryfirvöld ráðast í aðgerðir vegna vanda heimilislauss fólks Borgarráð samþykkti tillögur sem eiga að efla húsnæðisúrræði og heilbrigðisþjónustu fyrir utangarðsfólk. Útvega fimm lóðir fyrir allt að 25 smáhýsi á þessu ári og vilja að önnur sveitarfélög taki þátt í kostnaðinum. Innlent 31.7.2018 22:11 Að semja um árangur Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja. Skoðun 31.7.2018 22:18 Landið selt? Fjárfesting erlendra aðila í landi hefur valdið uppnámi hjá sumum. Skoðun 31.7.2018 22:17 Gerræði í þjóðgörðum Þjóðgarðar eru svæði þar sem lífríki og landslag eru með þeim hætti að vert þykir að varðveita þau sérstaklega en leyfa um leið almenningi að njóta þeirra. Skoðun 31.7.2018 22:17 Neytendasamtök – neytendaafl! Eins og fram hefur komið í fréttum hef ég ákveðið að bregðast við áskorunum og gefa kost á mér til embættis formanns Neytendasamtakanna. Skoðun 31.7.2018 22:17 N1 verður „gjörbreytt“ Kaup N1 á Festi skila meiri samlegðaráhrifum en gert er ráð fyrir í áætlunum olíufélagsins, að sögn forstjórans. Hlutabréfaverð N1 hækkaði um 11,5 prósent. Viðskipti innlent 31.7.2018 22:09 Ásthildur segist komin í draumastarfið sem bæjarstjóri á Akureyri „Þetta starf leggst mjög vel í mig. Við erum mjög spennt fyrir því að gera Akureyri að okkar heimabæ og ala börnin okkar upp hérna,“ segir Ásthildur Sturludóttir sem hefur verið ráðin bæjarstjóri á Akureyri. Innlent 31.7.2018 22:19 « ‹ 256 257 258 259 260 261 262 263 264 … 334 ›
Ferðafólk haldi sig fjarri farvegi Skaftár Veðurstofan tilkynnti í gær að Skaftárhlaup væri hafið og að hlaupið brytist væntanlega undan jöklinum aðfaranótt morgundagsins, það nái svo hámarki snemma á sunnudag. Innlent 3.8.2018 05:15
Orka náttúrunnar stærsta raforkusalan en er þó með hæsta verðið Rúmlega átta prósenta munur er á verði raforku hjá ódýrustu og dýrustu raforkusölunum. Dýrasta raforkusalan, Orka náttúrunnar, er jafnframt stærsta fyrirtækið á markaðinum. Viðskipti innlent 1.8.2018 22:02
Svo leggjum við áherslu á þríraddaðan söng Ösp Eldjárn, Valeria Pozzo og Örn Eldjárn halda tónleika í Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld og flytja þar eigið efni, gamalt og nýtt. Ösp og Örn eru að norðan en Pozzo frá Ítalíu. Lífið 1.8.2018 22:08
Inntak fullveldisins er menningin Sturluhátíðin á sunnudaginn var fullveldishátíð; húsfyllir og brennandi áhugi. Þar voru ekki bara samankomnir fræðimenn og sérlegir sérfræðingar eða áhugafólk um Sturlungu að sunnan. Þarna var sérstaklega góð þátttaka úr byggðarlaginu. Skoðun 1.8.2018 22:06
Bölvuð Vegagerðin Að keyra um landið er eitthvað sem ætti að vera góð skemmtun. Skoðun 1.8.2018 22:05
Pólitískir loddarar Í þjóðaratkvæðagreiðslum hlýtur ætíð að vera betra að þjóð viti um hvað hún er að kjósa en hafi ekki ranghugmyndir um það. Skoðun 1.8.2018 22:06
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin? Hvers vegna er afstaða stjórnvalda á Íslandi neikvæð til eldri borgara? Skoðun 1.8.2018 22:06
Vonir og veðrabrigði Bangkok – Hann hét fullu nafni Phra Bat Somdet Phra Poraminthra Maha Chulalongkorn Phra Chunla Chom Klao Chao Yu Hua og var konungur Síams 1868-1910. Skoðun 1.8.2018 22:05
Jim Ratcliffe og Kristján Fjallaskáld Eyþór Árnason sendir frá sér ljóðabók sem á að minna á plötuumslag. Þar eru 64 ljóð og hann fagnar 64 ára afmæli. Lífið 1.8.2018 22:08
Efast um að spá Icelandair gangi eftir Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir Icelandair Group þurfa að vinna varnarsigur á þriðja fjórðungi til að afkomuspá félagsins gangi eftir. Afkoma annars fjórðungs var talsvert lakari en greinendur höfðu spáð. Viðskipti innlent 1.8.2018 22:02
Huawei siglir fram úr Apple Kínverski raftækjarisinn Huawei er orðinn næststærsti snjallsímaframleiðandi heims og hefur þar með tekið fram úr Apple. Viðskipti erlent 1.8.2018 22:03
Í mál við yfirvöld vegna eldanna Yfirvöld, slökkvilið, almannavarnir og lögregla sökuð um alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Skógareldarnir á Attíkuskaga kostuðu að minnsta kosti 92 lífið. Lögregla beindi ökumönnum í veg fyrir eldinn. Erlent 1.8.2018 22:03
Norðurland fær besta veðrið segja spárnar Heilt yfir verður hlýtt en sólarlítið um verslunarmannahelgina og besta veðrið verður á Norðurlandi, að sögn veðurfræðings. Innlent 1.8.2018 22:02
Erum með mæðgnaspuna Mæðgurnar Jóní Jónsdóttir og Sigurlína Jóhannsdóttir heiðra sameiginlegar minningar og formæður á sýningu sem opnuð verður á morgun í Listasal Mosfellsbæjar. Menning 1.8.2018 22:00
Aðallestarstöð rýmd vegna fanga á flótta Ákveðið var að rýma aðaljárnbrautarstöðina í Kaupmannahöfn í gærkvöldi vegna leitar lögreglu að ótilteknum fanga sem lagt hafði á flótta. Erlent 1.8.2018 22:01
Ofbeldi í nánu sambandi oftar tilkynnt Metfjöldi leitaði á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á síðasta ári. Stefnir ekki í nýtt met í ár. Verkefnastjóri þar segir að fleiri leiti nú þangað vegna kynferðisofbeldis í nánum samböndum. Umræða hafi fækkað kynferðisbrotum um verslunarmannahelgi. Innlent 1.8.2018 21:57
Mamma Mia myndum skákað af Titanic einni Gríðarleg aðsókn er á framhaldið af Mamma Mia! Myndin er þegar orðin þriðja aðsóknarmesta mynd ársins eftir tvær vikur í sýningu. Aðeins Titanic skákar fyrri myndinni. Sing-a-long sýningar undir handleiðslu jógakennara framundan. Lífið 1.8.2018 21:57
Google hannar leitarvél með ritskoðun fyrir Kínverja Google vinnur nú að nýrri leitarvél fyrir kínverskan markað. Samnefnd leitarvél fyrirtækisins er á svarta listanum þar í landi, er sum sé á bak við Netkínamúrinn svokallaða líkt og fjölmargar aðrar síður sem sýna eða veita aðgang að efni sem kínverska ríkisstjórnin telur óæskilegt. Erlent 1.8.2018 22:02
Prenta ekki byssur strax Robert Lasnik, alríkisdómari í bandarísku borginni Seattle, skipaði vefsíðunni DEFCAD í fyrrinótt að taka þrívíddarprentunarskrár fyrir skotvopn úr birtingu. Erlent 1.8.2018 22:02
Gyða og Damien Rice á Mallorca Gyða Valtýsdóttir hefur nú tilkynnt um nýtt verkefni og plötu: G Y Ð A – Evolution. Tónlist 1.8.2018 22:07
Íhuga að skrá Iceland Seafood á aðalmarkað Kauphallarinnar Stjórn Iceland Seafood International hyggst kanna möguleikann á því að skrá sjávarútvegsfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í kjölfar kaupa þess á Solo Seafood, eiganda spænsku félaganna Icelandic Iberica og Ecomsa og argentínska félagsins Achernar. Viðskipti innlent 1.8.2018 22:01
Falleinkunn Boðað var til aukafundar í borgarráði vegna bágrar stöðu heimilislausra í borginni í gær. Skoðun 31.7.2018 22:17
Hagkvæmara húsnæði Húsnæðisvandinn í Reykjavík hefur orðið til þess að margir flytja í önnur sveitarfélög. Skoðun 1.8.2018 08:05
Borgaryfirvöld ráðast í aðgerðir vegna vanda heimilislauss fólks Borgarráð samþykkti tillögur sem eiga að efla húsnæðisúrræði og heilbrigðisþjónustu fyrir utangarðsfólk. Útvega fimm lóðir fyrir allt að 25 smáhýsi á þessu ári og vilja að önnur sveitarfélög taki þátt í kostnaðinum. Innlent 31.7.2018 22:11
Að semja um árangur Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja. Skoðun 31.7.2018 22:18
Landið selt? Fjárfesting erlendra aðila í landi hefur valdið uppnámi hjá sumum. Skoðun 31.7.2018 22:17
Gerræði í þjóðgörðum Þjóðgarðar eru svæði þar sem lífríki og landslag eru með þeim hætti að vert þykir að varðveita þau sérstaklega en leyfa um leið almenningi að njóta þeirra. Skoðun 31.7.2018 22:17
Neytendasamtök – neytendaafl! Eins og fram hefur komið í fréttum hef ég ákveðið að bregðast við áskorunum og gefa kost á mér til embættis formanns Neytendasamtakanna. Skoðun 31.7.2018 22:17
N1 verður „gjörbreytt“ Kaup N1 á Festi skila meiri samlegðaráhrifum en gert er ráð fyrir í áætlunum olíufélagsins, að sögn forstjórans. Hlutabréfaverð N1 hækkaði um 11,5 prósent. Viðskipti innlent 31.7.2018 22:09
Ásthildur segist komin í draumastarfið sem bæjarstjóri á Akureyri „Þetta starf leggst mjög vel í mig. Við erum mjög spennt fyrir því að gera Akureyri að okkar heimabæ og ala börnin okkar upp hérna,“ segir Ásthildur Sturludóttir sem hefur verið ráðin bæjarstjóri á Akureyri. Innlent 31.7.2018 22:19