Neytendasamtök – neytendaafl! Jakob S. Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 07:00 Eins og fram hefur komið í fréttum hef ég ákveðið að bregðast við áskorunum og gefa kost á mér til embættis formanns Neytendasamtakanna. Ég vil gera Neytendasamtökin að þjóðfélagsafli í þágu íslenskra neytenda. Samtök neytenda eiga að beita sér af afli fyrir bættu umhverfi fyrir neytendur á banka- og lánamarkaði, enda er kostnaður við fjármögnun einn stærsti þröskuldur í vegi fólks á húsnæðismarkaði, hvort sem um ræðir eignar- eða leiguhúsnæði. Þá eiga samtökin að beita sér af afli fyrir afnámi verðtryggingar sem veldur stórfellt hærri vöxtum hér en í nágrannalöndunum. Neytendasamtökin eru sjálfsagður aðili þegar kemur að því að setja afl í eftirlit með verðlagi og þróun vöruverðs; það er brýnt hagsmunamál neytenda, ekki síst á þeim tímum þegar hætt er við að auknum kostnaði af nýjum kjarasamningum verði einfaldlega velt út í verðlagið. Þjónusta við neytendur er og verður mikilvægt verkefni Neytendasamtakanna og það er ekki síður mikilvægt að þau séu kröftugur málsvari neytenda í daglegri umræðu og tali með rödd, sem á er hlustað! Mikilvægast er að Neytendasamtökin verði samtök fjöldans!Höfundur er frambjóðandi til formanms Neytendasamtakanna Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Sjá meira
Eins og fram hefur komið í fréttum hef ég ákveðið að bregðast við áskorunum og gefa kost á mér til embættis formanns Neytendasamtakanna. Ég vil gera Neytendasamtökin að þjóðfélagsafli í þágu íslenskra neytenda. Samtök neytenda eiga að beita sér af afli fyrir bættu umhverfi fyrir neytendur á banka- og lánamarkaði, enda er kostnaður við fjármögnun einn stærsti þröskuldur í vegi fólks á húsnæðismarkaði, hvort sem um ræðir eignar- eða leiguhúsnæði. Þá eiga samtökin að beita sér af afli fyrir afnámi verðtryggingar sem veldur stórfellt hærri vöxtum hér en í nágrannalöndunum. Neytendasamtökin eru sjálfsagður aðili þegar kemur að því að setja afl í eftirlit með verðlagi og þróun vöruverðs; það er brýnt hagsmunamál neytenda, ekki síst á þeim tímum þegar hætt er við að auknum kostnaði af nýjum kjarasamningum verði einfaldlega velt út í verðlagið. Þjónusta við neytendur er og verður mikilvægt verkefni Neytendasamtakanna og það er ekki síður mikilvægt að þau séu kröftugur málsvari neytenda í daglegri umræðu og tali með rödd, sem á er hlustað! Mikilvægast er að Neytendasamtökin verði samtök fjöldans!Höfundur er frambjóðandi til formanms Neytendasamtakanna
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar