Birtist í Fréttablaðinu Aðgerðir í leikskólamálum skila árangri Mun betur gengur að ráða í lausar stöður á leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi en undanfarin ár. Skoðun 22.8.2018 22:04 Stefnir á að vera innan við 100 klukkustundir Eiríkur Ingi Jóhannsson fer á föstudaginn til Írlands þar sem hann keppir í Race Around Ireland, sem eins og nafnið gefur til kynna er hjólakeppni í kringum Írland. Hann stefnir hátt og ætlar sér að koma fyrstur í mark og slá brautarmeti. Lífið 22.8.2018 22:01 Heimur Míu Fyrir framan hús í Brautarholti stóð á dögunum lítil stúlka, sennilega tæplega tveggja ára gömul, og horfði heilluð í gegnum hvítt rimlagrindverk meðan faðir hennar stóð þolinmóður hjá. Skoðun 22.8.2018 22:04 Börnin 128 Í haust munu 128 börn í Reykjavík ekki fá þau leikskólapláss sem hafði verið lofað. Skoðun 22.8.2018 22:03 Framleiðendur grípa til verðhækkana Ölgerðin og Coca Cola á Íslandi hafa nýverið hækkað verð. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að almennt séð eigi iðnaður á Íslandi undir högg að sækja vegna síhækkandi kostnaðar. Viðskipti innlent 22.8.2018 22:04 Beint í berjamó á síðustu dögum sumarsins Bláberin má finna víða um land. Hins vegar hefur berjalyngið ekki komið nógu vel undan sumri á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni enda vætutíðin mikil. Innlent 22.8.2018 22:02 Trump segir sekt Cohens smámál Böndin berast að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, eftir sakfellingu Pauls Manafort, áður kosningastjóra hans, og játningu Michaels Cohen, fyrrverandi lögmanns forsetans. Erlent 22.8.2018 22:05 Ekkert er nýtt undir sólinni Þegar ég var unglingur hlustaði maður á hvað fullorðnir voru að fjalla um sín á milli og hvað var í fréttum. Skoðun 22.8.2018 22:03 Vísar því á bug að ekki sé heimild fyrir fjárveitingunni Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir að í viðaukanum sé einungis orðalagsbreyting en ekki breyting á fjárheimildum. Innlent 23.8.2018 00:06 S4S keypti allt hlutafé í Ellingsen fyrir tæpar 250 milljónir króna Verslunarrisinn S4S keypti allt hlutafé í útivistarversluninni Ellingsen fyrir tæpar 246 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir síðasta ár. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:57 Áfram Færeyjar Á laugardaginn klukkan 20.00 verður flautað til leiks í bikarúrslitaleik HB og B36 í Færeyjum. Skoðun 21.8.2018 22:04 Verðmæti útflutnings sjávarafurða dróst saman Útflutningsverðmæti sjávarafurða á síðasta ári var um 197 milljarðar króna sem er um fimmtán prósenta samdráttur frá fyrra ári. Viðskipti innlent 21.8.2018 22:14 Áratugur breytinga: Neysla og neyslumynstur Áratugur er brátt liðinn síðan efnahagshrunið reið yfir. Skoðun 22.8.2018 07:01 Tilvistarkreppan í Krikanum Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var gestur Pepsi-markanna í fyrrakvöld þar sem hann sat fyrir svörum um slælegt gengi Fimleikafélagsins í sumar. Íslenski boltinn 21.8.2018 21:52 Úlfur, úlfur Fundarhöld í Ráðhúsi Reykjavíkur frá kosningunum í vor hafa ekki verið til þess fallin að auka tiltrú almennings á kjörnum fulltrúum. Skoðun 21.8.2018 22:04 Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:52 Regla í heystakki Frumforsenda þess að geta fylgt lögum og reglum er að vita hver þau eru. Skoðun 22.8.2018 06:47 Margir stúdentar bíða úthlutunar 729 umsækjendur eru á biðlista eftir húsnæði á vegum Félagsstofnunar stúdenta eftir að haustúthlutun lauk. Er það betra ástand en í fyrra þegar 824 voru á biðlista. Innlent 21.8.2018 22:14 Copley í stjórn Steinhoff Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:39 Ágreiningur og viljastyrkur Rannsóknir hafa sýnt að viljastyrkur (e. willpower) er tæmandi auðlind: því meira sem við nýtum viljastyrk yfir daginn, því erfiðara verður fyrir okkur að standast freistingar. Skoðun 22.8.2018 06:37 Hestar og hundar fengu hvílu hjá höfðingjum Rúnar Leifsson er nýbakaður doktor í fornleifafræði við HÍ. Ritgerðin hans, Dýra- fórnir og grafsiðir víkingaaldar á Íslandi, byggist á gögnum úr kumlum Íslands. Innlent 22.8.2018 06:33 Sjávarsýn hagnaðist um 420 milljónir í fyrra Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, hagnaðist um 419 milljónir króna í fyrra samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:25 Arnarlax á leið í norsku kauphöllina Arnarlax hefur tryggt sér tólf prósenta hlutafjáraukningu að virði 2,6 milljarðar íslenskra króna en hún hefur í för með sér að fyrirtækið verði skráð á hlutabréfamarkað í Noregi innan tveggja ára. Kjartan Ólafsson stjórnarformaður segir mikil vaxtartækifæri fyrir hendi. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:14 Misánægð með nýja sendiherrann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Jeffrey Ross Gunter í embætti sendiherra á Íslandi. Gunter er einn leiðtoga samtaka gyðinga í Repúblikanaflokknum og húðsjúkdómalæknir frá Kaliforníu. Erlent 21.8.2018 22:13 155 milljónir söfnuðust í hlaupastyrki Rúmlega 155 milljónir króna söfnuðust í styrki til ýmissa góðgerðarfélaga og málefna í Reykjavíkurmaraþoninu. Innlent 21.8.2018 22:13 Fyrsta skrefið í átt að ókeypis skólamáltíðum Innlent 21.8.2018 22:13 Fá að nota vörumerki Icelandic til næstu sjö ára Stjórnendur High Liner Foods, stærsta sjávarútvegsfélags í Norður-Ameríku, hafa endurnýjað samning við vörumerkjafélagið Icelandic Trademark Holding um nýtingarrétt á vörumerkinu "Icelandic Seafood“ til næstu sjö ára. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:59 Hagnaður Brims 1,9 milljarðar Brim, útgerðarfélag bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 1.915 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:55 Verksmiðjurnar tæmdar og vélbúnaðurinn seldur Prentsmiðjan Oddi hefur selt allan vélbúnaðinn í verksmiðjum Plastprents og Kassagerðarinnar úr landi. Kaupendur eru prentsmiðj- ur í Bandaríkjunum og Afríku. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:51 Selt tæplega helming bréfa sinna í Arion Stoðir hafa minnkað við sig í Arion banka eftir að bankinn var skráður á markað í júní. Félagið á nú 0,37 prósenta hlut í bankanum. Snæból, í eigu Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, hefur nær fjórfaldað hlut sinn. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:39 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 334 ›
Aðgerðir í leikskólamálum skila árangri Mun betur gengur að ráða í lausar stöður á leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi en undanfarin ár. Skoðun 22.8.2018 22:04
Stefnir á að vera innan við 100 klukkustundir Eiríkur Ingi Jóhannsson fer á föstudaginn til Írlands þar sem hann keppir í Race Around Ireland, sem eins og nafnið gefur til kynna er hjólakeppni í kringum Írland. Hann stefnir hátt og ætlar sér að koma fyrstur í mark og slá brautarmeti. Lífið 22.8.2018 22:01
Heimur Míu Fyrir framan hús í Brautarholti stóð á dögunum lítil stúlka, sennilega tæplega tveggja ára gömul, og horfði heilluð í gegnum hvítt rimlagrindverk meðan faðir hennar stóð þolinmóður hjá. Skoðun 22.8.2018 22:04
Börnin 128 Í haust munu 128 börn í Reykjavík ekki fá þau leikskólapláss sem hafði verið lofað. Skoðun 22.8.2018 22:03
Framleiðendur grípa til verðhækkana Ölgerðin og Coca Cola á Íslandi hafa nýverið hækkað verð. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að almennt séð eigi iðnaður á Íslandi undir högg að sækja vegna síhækkandi kostnaðar. Viðskipti innlent 22.8.2018 22:04
Beint í berjamó á síðustu dögum sumarsins Bláberin má finna víða um land. Hins vegar hefur berjalyngið ekki komið nógu vel undan sumri á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni enda vætutíðin mikil. Innlent 22.8.2018 22:02
Trump segir sekt Cohens smámál Böndin berast að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, eftir sakfellingu Pauls Manafort, áður kosningastjóra hans, og játningu Michaels Cohen, fyrrverandi lögmanns forsetans. Erlent 22.8.2018 22:05
Ekkert er nýtt undir sólinni Þegar ég var unglingur hlustaði maður á hvað fullorðnir voru að fjalla um sín á milli og hvað var í fréttum. Skoðun 22.8.2018 22:03
Vísar því á bug að ekki sé heimild fyrir fjárveitingunni Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir að í viðaukanum sé einungis orðalagsbreyting en ekki breyting á fjárheimildum. Innlent 23.8.2018 00:06
S4S keypti allt hlutafé í Ellingsen fyrir tæpar 250 milljónir króna Verslunarrisinn S4S keypti allt hlutafé í útivistarversluninni Ellingsen fyrir tæpar 246 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir síðasta ár. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:57
Áfram Færeyjar Á laugardaginn klukkan 20.00 verður flautað til leiks í bikarúrslitaleik HB og B36 í Færeyjum. Skoðun 21.8.2018 22:04
Verðmæti útflutnings sjávarafurða dróst saman Útflutningsverðmæti sjávarafurða á síðasta ári var um 197 milljarðar króna sem er um fimmtán prósenta samdráttur frá fyrra ári. Viðskipti innlent 21.8.2018 22:14
Áratugur breytinga: Neysla og neyslumynstur Áratugur er brátt liðinn síðan efnahagshrunið reið yfir. Skoðun 22.8.2018 07:01
Tilvistarkreppan í Krikanum Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var gestur Pepsi-markanna í fyrrakvöld þar sem hann sat fyrir svörum um slælegt gengi Fimleikafélagsins í sumar. Íslenski boltinn 21.8.2018 21:52
Úlfur, úlfur Fundarhöld í Ráðhúsi Reykjavíkur frá kosningunum í vor hafa ekki verið til þess fallin að auka tiltrú almennings á kjörnum fulltrúum. Skoðun 21.8.2018 22:04
Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:52
Regla í heystakki Frumforsenda þess að geta fylgt lögum og reglum er að vita hver þau eru. Skoðun 22.8.2018 06:47
Margir stúdentar bíða úthlutunar 729 umsækjendur eru á biðlista eftir húsnæði á vegum Félagsstofnunar stúdenta eftir að haustúthlutun lauk. Er það betra ástand en í fyrra þegar 824 voru á biðlista. Innlent 21.8.2018 22:14
Copley í stjórn Steinhoff Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:39
Ágreiningur og viljastyrkur Rannsóknir hafa sýnt að viljastyrkur (e. willpower) er tæmandi auðlind: því meira sem við nýtum viljastyrk yfir daginn, því erfiðara verður fyrir okkur að standast freistingar. Skoðun 22.8.2018 06:37
Hestar og hundar fengu hvílu hjá höfðingjum Rúnar Leifsson er nýbakaður doktor í fornleifafræði við HÍ. Ritgerðin hans, Dýra- fórnir og grafsiðir víkingaaldar á Íslandi, byggist á gögnum úr kumlum Íslands. Innlent 22.8.2018 06:33
Sjávarsýn hagnaðist um 420 milljónir í fyrra Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, hagnaðist um 419 milljónir króna í fyrra samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:25
Arnarlax á leið í norsku kauphöllina Arnarlax hefur tryggt sér tólf prósenta hlutafjáraukningu að virði 2,6 milljarðar íslenskra króna en hún hefur í för með sér að fyrirtækið verði skráð á hlutabréfamarkað í Noregi innan tveggja ára. Kjartan Ólafsson stjórnarformaður segir mikil vaxtartækifæri fyrir hendi. Viðskipti innlent 22.8.2018 06:14
Misánægð með nýja sendiherrann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Jeffrey Ross Gunter í embætti sendiherra á Íslandi. Gunter er einn leiðtoga samtaka gyðinga í Repúblikanaflokknum og húðsjúkdómalæknir frá Kaliforníu. Erlent 21.8.2018 22:13
155 milljónir söfnuðust í hlaupastyrki Rúmlega 155 milljónir króna söfnuðust í styrki til ýmissa góðgerðarfélaga og málefna í Reykjavíkurmaraþoninu. Innlent 21.8.2018 22:13
Fá að nota vörumerki Icelandic til næstu sjö ára Stjórnendur High Liner Foods, stærsta sjávarútvegsfélags í Norður-Ameríku, hafa endurnýjað samning við vörumerkjafélagið Icelandic Trademark Holding um nýtingarrétt á vörumerkinu "Icelandic Seafood“ til næstu sjö ára. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:59
Hagnaður Brims 1,9 milljarðar Brim, útgerðarfélag bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 1.915 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:55
Verksmiðjurnar tæmdar og vélbúnaðurinn seldur Prentsmiðjan Oddi hefur selt allan vélbúnaðinn í verksmiðjum Plastprents og Kassagerðarinnar úr landi. Kaupendur eru prentsmiðj- ur í Bandaríkjunum og Afríku. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:51
Selt tæplega helming bréfa sinna í Arion Stoðir hafa minnkað við sig í Arion banka eftir að bankinn var skráður á markað í júní. Félagið á nú 0,37 prósenta hlut í bankanum. Snæból, í eigu Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, hefur nær fjórfaldað hlut sinn. Viðskipti innlent 22.8.2018 05:39