Birtist í Fréttablaðinu Furðulegar skoðanir Í veröldinni er enginn skortur á fáránlegum skoðunum. Skoðun 14.10.2018 21:55 Telja meint brot í hundraða milljóna fjársvikamáli fyrnd Dómþolar í umfangsmesta fjársvikamáli sögunnar telja að rannsókn á brotum þeirra hafi stöðvast um ótilgreindan tíma og því hafi rannsóknin ekki rofið fyrningu. Höfuðpaurar málsins áfrýja ekki. Ríflega 200 milljóna ávinningur brot Innlent 14.10.2018 21:56 Faðirinn gleðst yfir heilmynd af Amy Winehouse Enska tónlistarkonan Amy Winehouse, sem lést árið 2011 úr áfengiseitrun, fer í tónleikaferðalag seint á næsta ári. Heilmynd af söngkonunni mun stíga á svið og flytja hennar þekktustu lög, til að mynda Rehab, Valerie og Back to Black. Viðskipti erlent 14.10.2018 21:56 Ítalía braut á rétti transkonu Sú framkvæmd ítalskra stjórnvalda að meina transkonu að breyta nafni sínu áður en kynleiðréttingarferli lauk fól í sér brot gegn friðhelgi einkalífs hennar. Erlent 14.10.2018 21:56 Geir glæsilegur í galaveislu í Washington Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, fékk boðskort í hina eftirsóttu veislu, Meridian Ball, sem fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Lífið 14.10.2018 21:53 Þurfum að sýna mun meiri aga Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvelli í kvöld og fær þar tækifæri til að hefna fyrir 0-6 tap síðast þegar liðin mættust. Erik Hamrén segir að landsliðið sé með augastað á undankeppni EM 2020. Fótbolti 14.10.2018 21:54 Tveir ákærðir vegna árásar á Houssin Tveir menn, Baldur Kolbeinsson og Trausti Rafn Hendriksson, eru ákærðir vegna alvarlegrar líkamsárásar á Litla-Hrauni 23. janúar síðastliðinn. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands 25. október næstkomandi. Innlent 14.10.2018 21:56 Hverfandi stofn Hún var ófríð. Bakþankar 14.10.2018 21:52 Nauðsynleg styrking innviða Fjárlög ársins 2019 endurspegla þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu heilbrigðiskerfisins og uppbyggingu innviða. Skoðun 14.10.2018 21:54 Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. Handbolti 14.10.2018 21:54 Fyrirhugað frumvarp skerði rétt kvenna til þungunarrofs Stefnt er að því að frumvarp til nýrra laga um þungunarrof verði lagt fram á yfirstandandi þingi. Drög að frumvarpinu voru kynnt í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar. Stærstur hluti umsagnanna sem barst laut að því að verið væri að þ Innlent 14.10.2018 21:56 Enn í haldi eftir árás á dyravörð Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst Innlent 14.10.2018 21:56 Bæjarstjórn Bolungarvíkur segir óvissu í fiskeldi vera ólíðandi Það er óásættanlegt að rekstrargrundvelli fyrirtækja á Vestfjörðum, sem og annars staðar á Íslandi, sé kippt undan þeim eins og staðan er nú í íslensku fiskeldi segir bæjarstjórn Bolungarvíkur í nýrri bókun. Innlent 14.10.2018 21:56 Síðbúin íhaldssemi Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar en núverandi borgarfulltrúi sama flokks, hefur gefið mér tilefni til þess rifja upp aðdragandann að breytingum á lagaákvæðum um uppreist æru og hvernig flokkur hans Viðreisn stuðlaði að þeim vinnubrögðum við lagabreytinguna sem Pawel nú gagnrýnir. Skoðun 14.10.2018 21:54 Lokuð inni og bíður eftir niðurstöðu ráðuneytisins Mirjam van Twuyver bíður enn eftir niðurstöðu dómsmálaráðuneytisins í kærumáli hennar gegn Fangelsismálastofnun Innlent 14.10.2018 21:55 Ráðuneytið gerir aðra tilraun til að framselja manninn til Póllands Dómsmálaráðuneytið hyggst freista þess að nýju að framselja meintan höfuðpaur í Euromarket-málinu svokallaða til Póllands að kröfu þarlendra yfirvalda. Innlent 14.10.2018 21:56 Aðgerðir vegna samskiptavanda hjá HA Forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri var settur í annað starf og utanaðkomandi ráðgjafarfyrirtæki fengið til að greiða úr samskiptavanda á sviðinu. Erum að reyna að takast á við þetta innan frá, segir rektor. Mar Innlent 14.10.2018 21:57 Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum Land utan við þrjú einbýlishús við Einimel hefur verið tekið af útvistarsvæði aftan við Vesturbæjarlaug og innlimað í lóðirnar í heimildarleysi. Þetta kom fram á fundi borgarráðs. Húseigandi segir hins vegar misskilning á ferðinn Innlent 15.10.2018 06:00 Hrækt og hótað Til er nokkuð sem heitir almenn kurteisi og hana ber að hafa í heiðri Skoðun 14.10.2018 21:55 Óvænt barátta um Texas Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki. Erlent 14.10.2018 17:12 Möguleikar Selfyssinga fyrirfram mestir Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta um helgina. Handbolti 12.10.2018 20:21 Lítill hluti plasts frá heimilum er flokkaður Þrátt fyrir að árangur hafi náðst í flokkun og endurvinnslu á síðustu árum er stærstur hluti heimilissorps urðaður. Innlent 12.10.2018 21:15 Dýr deila um eignafyrirkomulag lagna og frárennslis Deila um eignafyrirkomulag á frárennslis- og skólplögnum Bústaðavegs 99-101 endaði með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að um sameign húseigenda væri að ræða. Innlent 13.10.2018 08:52 Ósátt við að jarðstrengur verði ónýttur Vestfirðingar furða sig á því að þurfa að bíða í fimm ár til að geta tekið tilbúinn jarðstreng í Dýrafjarðargöngum í notkun. Innlent 13.10.2018 08:45 Heildarbragurinn á íslenska liðinu allt annar í þessum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði vopnum sínum á nýjan leik eftir fremur slaka frammistöðu í tvígang þegar liðið gerði jafntefli við ríkjandi heimsmeistara á fimmtudagskvöldið. Fram undan er seinni leikur liðsins gegn Svisss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.10.2018 20:21 Lítið eftir en allt stopp í bragga "Það er framkvæmdastopp. Hins vegar er ekki mikið eftir,“ segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, um stöðu framkvæmdanna við Nauthólsveg 100. Innlent 12.10.2018 21:15 Úkraínukirkja sjálfstæð frá þeirri rússnesku Kirkjuþing rétttrúnaðarkirkjunnar undir stjórn patríarkans í Istanbúl, trúarleiðtoga um 300 milljóna safnaðarbarna og eiginlegs æðsta manns rétttrúnaðarkirkjunnar, ákvað í gær að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan fengi sjálfstæði frá hinni rússnesku. Erlent 12.10.2018 21:15 Skoða Twitternjósnir Samfélagsmiðillinn neitar að afhenda rannsakanda upplýsingar um vöktun notenda. Twitter gæti átt yfir höfði sér tugmilljóna evra sekt vegna málsins. Erlent 12.10.2018 21:15 Hægriflokkurinn vill stýra einn Illa gengur að mynda ríkisstjórn í Svíþjóð nú þegar rúmur mánuður er liðinn frá kosningum. Leiðtogi stærsta flokks hægriblokkarinnar leggur til að flokkurinn myndi minnihlutastjórn einn síns liðs. Erlent 12.10.2018 21:15 Valdís Þóra reynir við LPGA- mótaröðina Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, hefur leik á öðru stigi úrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í Flórída í Bandaríkjunum í dag. Golf 12.10.2018 20:21 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 334 ›
Telja meint brot í hundraða milljóna fjársvikamáli fyrnd Dómþolar í umfangsmesta fjársvikamáli sögunnar telja að rannsókn á brotum þeirra hafi stöðvast um ótilgreindan tíma og því hafi rannsóknin ekki rofið fyrningu. Höfuðpaurar málsins áfrýja ekki. Ríflega 200 milljóna ávinningur brot Innlent 14.10.2018 21:56
Faðirinn gleðst yfir heilmynd af Amy Winehouse Enska tónlistarkonan Amy Winehouse, sem lést árið 2011 úr áfengiseitrun, fer í tónleikaferðalag seint á næsta ári. Heilmynd af söngkonunni mun stíga á svið og flytja hennar þekktustu lög, til að mynda Rehab, Valerie og Back to Black. Viðskipti erlent 14.10.2018 21:56
Ítalía braut á rétti transkonu Sú framkvæmd ítalskra stjórnvalda að meina transkonu að breyta nafni sínu áður en kynleiðréttingarferli lauk fól í sér brot gegn friðhelgi einkalífs hennar. Erlent 14.10.2018 21:56
Geir glæsilegur í galaveislu í Washington Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, fékk boðskort í hina eftirsóttu veislu, Meridian Ball, sem fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Lífið 14.10.2018 21:53
Þurfum að sýna mun meiri aga Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvelli í kvöld og fær þar tækifæri til að hefna fyrir 0-6 tap síðast þegar liðin mættust. Erik Hamrén segir að landsliðið sé með augastað á undankeppni EM 2020. Fótbolti 14.10.2018 21:54
Tveir ákærðir vegna árásar á Houssin Tveir menn, Baldur Kolbeinsson og Trausti Rafn Hendriksson, eru ákærðir vegna alvarlegrar líkamsárásar á Litla-Hrauni 23. janúar síðastliðinn. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands 25. október næstkomandi. Innlent 14.10.2018 21:56
Nauðsynleg styrking innviða Fjárlög ársins 2019 endurspegla þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu heilbrigðiskerfisins og uppbyggingu innviða. Skoðun 14.10.2018 21:54
Selfoss getur mætt stórliðum handboltans í næstu umferð Selfoss var eina íslenska liðið sem komst á næsta stig EHF-bikarsins um helgina með sex marka sigri á slóvenska félaginu Riko Ribnica á heimavelli sínum. Handbolti 14.10.2018 21:54
Fyrirhugað frumvarp skerði rétt kvenna til þungunarrofs Stefnt er að því að frumvarp til nýrra laga um þungunarrof verði lagt fram á yfirstandandi þingi. Drög að frumvarpinu voru kynnt í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar. Stærstur hluti umsagnanna sem barst laut að því að verið væri að þ Innlent 14.10.2018 21:56
Enn í haldi eftir árás á dyravörð Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst Innlent 14.10.2018 21:56
Bæjarstjórn Bolungarvíkur segir óvissu í fiskeldi vera ólíðandi Það er óásættanlegt að rekstrargrundvelli fyrirtækja á Vestfjörðum, sem og annars staðar á Íslandi, sé kippt undan þeim eins og staðan er nú í íslensku fiskeldi segir bæjarstjórn Bolungarvíkur í nýrri bókun. Innlent 14.10.2018 21:56
Síðbúin íhaldssemi Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar en núverandi borgarfulltrúi sama flokks, hefur gefið mér tilefni til þess rifja upp aðdragandann að breytingum á lagaákvæðum um uppreist æru og hvernig flokkur hans Viðreisn stuðlaði að þeim vinnubrögðum við lagabreytinguna sem Pawel nú gagnrýnir. Skoðun 14.10.2018 21:54
Lokuð inni og bíður eftir niðurstöðu ráðuneytisins Mirjam van Twuyver bíður enn eftir niðurstöðu dómsmálaráðuneytisins í kærumáli hennar gegn Fangelsismálastofnun Innlent 14.10.2018 21:55
Ráðuneytið gerir aðra tilraun til að framselja manninn til Póllands Dómsmálaráðuneytið hyggst freista þess að nýju að framselja meintan höfuðpaur í Euromarket-málinu svokallaða til Póllands að kröfu þarlendra yfirvalda. Innlent 14.10.2018 21:56
Aðgerðir vegna samskiptavanda hjá HA Forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri var settur í annað starf og utanaðkomandi ráðgjafarfyrirtæki fengið til að greiða úr samskiptavanda á sviðinu. Erum að reyna að takast á við þetta innan frá, segir rektor. Mar Innlent 14.10.2018 21:57
Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum Land utan við þrjú einbýlishús við Einimel hefur verið tekið af útvistarsvæði aftan við Vesturbæjarlaug og innlimað í lóðirnar í heimildarleysi. Þetta kom fram á fundi borgarráðs. Húseigandi segir hins vegar misskilning á ferðinn Innlent 15.10.2018 06:00
Hrækt og hótað Til er nokkuð sem heitir almenn kurteisi og hana ber að hafa í heiðri Skoðun 14.10.2018 21:55
Óvænt barátta um Texas Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki. Erlent 14.10.2018 17:12
Möguleikar Selfyssinga fyrirfram mestir Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta um helgina. Handbolti 12.10.2018 20:21
Lítill hluti plasts frá heimilum er flokkaður Þrátt fyrir að árangur hafi náðst í flokkun og endurvinnslu á síðustu árum er stærstur hluti heimilissorps urðaður. Innlent 12.10.2018 21:15
Dýr deila um eignafyrirkomulag lagna og frárennslis Deila um eignafyrirkomulag á frárennslis- og skólplögnum Bústaðavegs 99-101 endaði með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að um sameign húseigenda væri að ræða. Innlent 13.10.2018 08:52
Ósátt við að jarðstrengur verði ónýttur Vestfirðingar furða sig á því að þurfa að bíða í fimm ár til að geta tekið tilbúinn jarðstreng í Dýrafjarðargöngum í notkun. Innlent 13.10.2018 08:45
Heildarbragurinn á íslenska liðinu allt annar í þessum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði vopnum sínum á nýjan leik eftir fremur slaka frammistöðu í tvígang þegar liðið gerði jafntefli við ríkjandi heimsmeistara á fimmtudagskvöldið. Fram undan er seinni leikur liðsins gegn Svisss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.10.2018 20:21
Lítið eftir en allt stopp í bragga "Það er framkvæmdastopp. Hins vegar er ekki mikið eftir,“ segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, um stöðu framkvæmdanna við Nauthólsveg 100. Innlent 12.10.2018 21:15
Úkraínukirkja sjálfstæð frá þeirri rússnesku Kirkjuþing rétttrúnaðarkirkjunnar undir stjórn patríarkans í Istanbúl, trúarleiðtoga um 300 milljóna safnaðarbarna og eiginlegs æðsta manns rétttrúnaðarkirkjunnar, ákvað í gær að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan fengi sjálfstæði frá hinni rússnesku. Erlent 12.10.2018 21:15
Skoða Twitternjósnir Samfélagsmiðillinn neitar að afhenda rannsakanda upplýsingar um vöktun notenda. Twitter gæti átt yfir höfði sér tugmilljóna evra sekt vegna málsins. Erlent 12.10.2018 21:15
Hægriflokkurinn vill stýra einn Illa gengur að mynda ríkisstjórn í Svíþjóð nú þegar rúmur mánuður er liðinn frá kosningum. Leiðtogi stærsta flokks hægriblokkarinnar leggur til að flokkurinn myndi minnihlutastjórn einn síns liðs. Erlent 12.10.2018 21:15
Valdís Þóra reynir við LPGA- mótaröðina Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, hefur leik á öðru stigi úrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í Flórída í Bandaríkjunum í dag. Golf 12.10.2018 20:21