Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Að bera fólk út af biðlistum?

Tungumálið er það tæki sem við hugsum með og nákvæmni í notkun þess ræður því hvort að við, með orðavali, segjum það sem við vildum sagt hafa og bara það eða gefum meira í skyn.

Skoðun
Fréttamynd

Veltiár framundan

Okkur jarðarbúum gengur of hægt við að efla viðbrögð gegn hraðri hlýnun loftslags á heimsvísu.

Skoðun
Fréttamynd

Þagnarskyldan

Heilbrigðiskerfið er grunneining íslensks samfélags og því ekki óeðlilegt að stofnanir heilbrigðiskerfisins, ástand þeirra og mönnun séu sífellt í huga fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Að segja upp í snobbinu

Auðvitað getur það verið áfall að vera ekki tækur í þáttinn hans Gísla Marteins en þessi hégómi er ekki allskostar heilbrigður því til er fólk sem sinnir háum embættum og vinnur með mikla fjármuni og völd en er síðan samfélagi sínu til trafala.

Bakþankar
Fréttamynd

Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu

Kosið er til þings, ríkisstjóra og ýmislegs annars í Bandaríkjunum í dag. Kosningarnar eru prófsteinn fyrir ríkisstjórn Trumps forseta og munu hafa veruleg áhrif á seinni hluta kjörtímabilsins.

Erlent
Fréttamynd

Mest af olíunni á land í dag

Flutningaskipið Fjordvik er enn strandað við hafnargarðinn í Helguvík. 104 tonn af olíu voru um borð í skipinu en dæling hefur farið fram síðan í fyrradag.

Innlent
Fréttamynd

Besta stúlka í heimi

Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember.

Lífið
Fréttamynd

Leikgleðin fór með þreytunni

Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segist sjá eftir því að hafa ekki haldið sig betur við skipulagið og tekið sér hvíldardaga á tímabilinu. Hún finnur fyrir ofþreytu í dag og segist vera fegin að vera komin í frí.

Golf
Fréttamynd

Fresta flutningi fjölskyldu úr landi vegna tafa

Brottflutningur kúrdísku dýralæknanna Mardin Azeez og Didar Farid Kareem, sem Fréttablaðið fjallaði um í byrjun október, hefur verið frestað og fær umsókn þeirra um hæli hér á landi efnislega meðferð hjá Útlendingastofnun.

Innlent
Fréttamynd

Þarf ekki að borga fyrir Spaðana

Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í upphafi síðustu viku sýknaður af kröfu um greiðslu á 255 þúsund krónum vegna flutninga á hestum.

Innlent
Fréttamynd

Strákurinn í fiskvinnslunni

Á meðan við plokkuðum orma úr þorskinum horfðum við vinkonurnar í fiskvinnslunni á strákinn sem virtist týndur í eigin heimi vorkunnaraugum.

Bakþankar
Fréttamynd

Allir að róa sig

Það er ekki laust við að maður skynji verulegt rafmagn í loftinu þessa dagana. Daglega birtast greinar um það hvað kröfur nýrrar forystu verkalýðshreyfingarinnar séu svakalegar.

Skoðun
Fréttamynd

Síminn braut gegn lögum

Síminn hf. braut gegn lögum um verðbréfaviðskipti með því að tilkynna Fjármálaeftirlitinu (FME) ekki samdægurs um viðskipti fruminnherja með bréf í félaginu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sameinuð stöndum við…

Undanfarin ár og áratugi hefur verið sterk þróun í átt að sameiningum félaga, fyrirtækja og jafnvel sveitarfélaga. Það er hvorki tilviljun né að ástæðulausu.

Skoðun
Fréttamynd

Barátta allra

Þegar stórfelld hætta steðjar að er mun viturlegra að viðurkenna hana fremur en að afneita henni.

Skoðun