Birtist í Fréttablaðinu Að bera fólk út af biðlistum? Tungumálið er það tæki sem við hugsum með og nákvæmni í notkun þess ræður því hvort að við, með orðavali, segjum það sem við vildum sagt hafa og bara það eða gefum meira í skyn. Skoðun 5.11.2018 17:04 Veltiár framundan Okkur jarðarbúum gengur of hægt við að efla viðbrögð gegn hraðri hlýnun loftslags á heimsvísu. Skoðun 5.11.2018 17:08 Megn ólykt frá skólpi sem stendur í pollum Fjöldi ferðamanna í Skaftafelli hefur aukist svo gríðarlega að fráveitukerfið á staðnum er löngu sprungið. Skólppollar hafa myndast á svæðinu og megn ólykt er af þeim. Innlent 5.11.2018 22:24 Dómþing á bak við svarta gardínu Fréttablaðið fjallaði hinn 31. október sl. um myndatökur í dómshúsum og rakti brot úr samtali blaðamanns við skrifstofustjóra Landsréttar. Skoðun 5.11.2018 17:05 Jónas gefur lítið fyrir gagnrýni á stjórn Jónas Garðarsson gefur lítið fyrir gagnrýni ýmissa verkalýðsforingja og ályktun aðalfundar Sjómannafélagsins Jötuns í Vestmannaeyjum um brottvikningu Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. Innlent 5.11.2018 22:23 Þagnarskyldan Heilbrigðiskerfið er grunneining íslensks samfélags og því ekki óeðlilegt að stofnanir heilbrigðiskerfisins, ástand þeirra og mönnun séu sífellt í huga fólks. Skoðun 5.11.2018 22:22 Að segja upp í snobbinu Auðvitað getur það verið áfall að vera ekki tækur í þáttinn hans Gísla Marteins en þessi hégómi er ekki allskostar heilbrigður því til er fólk sem sinnir háum embættum og vinnur með mikla fjármuni og völd en er síðan samfélagi sínu til trafala. Bakþankar 5.11.2018 16:03 Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Kosið er til þings, ríkisstjóra og ýmislegs annars í Bandaríkjunum í dag. Kosningarnar eru prófsteinn fyrir ríkisstjórn Trumps forseta og munu hafa veruleg áhrif á seinni hluta kjörtímabilsins. Erlent 5.11.2018 22:23 Fjöldi bílaleiga og gististaða tvöfaldast Þetta er meðal þess sem má lesa úr svari ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn Píratans Smára McCarthy. Innlent 5.11.2018 22:24 Kaupin minnka hættuna á stóráföllum Greinendur telja að kaup Icelandair Group á WOW air minnki líkurnar á því að íslensk ferðaþjónusta verði fyrir verulegum skakkaföllum í vetur. Viðskipti innlent 5.11.2018 22:23 Mest af olíunni á land í dag Flutningaskipið Fjordvik er enn strandað við hafnargarðinn í Helguvík. 104 tonn af olíu voru um borð í skipinu en dæling hefur farið fram síðan í fyrradag. Innlent 5.11.2018 22:24 Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. Lífið 5.11.2018 14:02 Tilkynna leikmannahópinn í vikunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson munu í vikunni tilkynna hvaða leikmenn þeir taka í leiki karlalandsliðsins gegn Belgíu og Katar sem eru fram undan. Fótbolti 4.11.2018 22:17 Leikgleðin fór með þreytunni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segist sjá eftir því að hafa ekki haldið sig betur við skipulagið og tekið sér hvíldardaga á tímabilinu. Hún finnur fyrir ofþreytu í dag og segist vera fegin að vera komin í frí. Golf 4.11.2018 22:17 Slegið á putta vélstjóra og málmtæknimanna VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna, er skammað í úrskurði úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna í máli þriggja útgerða gegn Ísfélagi Vestmannaeyja. Innlent 4.11.2018 22:44 Hafna áframhaldandi afnámi réttinda starfsmanna NPA Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, telur mikilvægt að geta skert réttindi starfsmanna sem sinna notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA). Innlent 4.11.2018 22:44 Fatlaður fær ekki bætur vegna tjóns Fatlaður maður á ekki rétt á bótum úr ábyrgðartryggingu Reykjavíkurborgar vegna tjóns sem varð á bifreið hans. Innlent 4.11.2018 22:45 Fresta flutningi fjölskyldu úr landi vegna tafa Brottflutningur kúrdísku dýralæknanna Mardin Azeez og Didar Farid Kareem, sem Fréttablaðið fjallaði um í byrjun október, hefur verið frestað og fær umsókn þeirra um hæli hér á landi efnislega meðferð hjá Útlendingastofnun. Innlent 4.11.2018 22:44 Áætluð breyting skammgóður vermir sem leysi ekki vandann Frumvarp landbúnaðarráðherra fellir úr gildi kröfu um að opinberir dýralæknar hafi vald á íslensku. Innlent 4.11.2018 22:45 Starfsaldurinn hærri en aldur kollega Nour Natan Nimir ætti að vera þeim sem versla við Domino's í Kringlunni að góðu kunnur. Lífið 4.11.2018 22:41 Lögfræðidrama breyttist í bjór Sagan á bak við bjórinn Haustrunk, sem kom á nokkra bari um helgina, er ekki alveg eins og venjuleg bjórsaga. Lífið 4.11.2018 22:40 Sýslumenn andvígir því að færa innheimtu til Ríkisskattstjóra Sýslumannafélag Íslands (SFÍ) furðar sig á fyrirhugaðri breytingu á tekjuskattslögum sem felur í sér að innheimta opinberra gjalda á höfuðborgarsvæðinu verði flutt frá Tollstjóra til Ríkisskattstjóra (RSK). Innlent 4.11.2018 22:45 Útlit fyrir sigur Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu á morgun í sögulegum kosningum til fulltrúa- og öldungadeildar Bandaríkjaþings. Erlent 4.11.2018 22:45 Þarf ekki að borga fyrir Spaðana Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í upphafi síðustu viku sýknaður af kröfu um greiðslu á 255 þúsund krónum vegna flutninga á hestum. Innlent 4.11.2018 22:45 Strákurinn í fiskvinnslunni Á meðan við plokkuðum orma úr þorskinum horfðum við vinkonurnar í fiskvinnslunni á strákinn sem virtist týndur í eigin heimi vorkunnaraugum. Bakþankar 4.11.2018 22:39 Allir að róa sig Það er ekki laust við að maður skynji verulegt rafmagn í loftinu þessa dagana. Daglega birtast greinar um það hvað kröfur nýrrar forystu verkalýðshreyfingarinnar séu svakalegar. Skoðun 4.11.2018 22:42 Ársgömlu barni neitað um dvalarleyfi ólíkt foreldrunum Ársgamall drengur sem fæddist er hér á landi fær ekki dvalarleyfi. Foreldrar hans hafa hins vegar dvalarleyfi sem námsmenn. Innlent 4.11.2018 22:45 Síminn braut gegn lögum Síminn hf. braut gegn lögum um verðbréfaviðskipti með því að tilkynna Fjármálaeftirlitinu (FME) ekki samdægurs um viðskipti fruminnherja með bréf í félaginu. Viðskipti innlent 4.11.2018 22:45 Sameinuð stöndum við… Undanfarin ár og áratugi hefur verið sterk þróun í átt að sameiningum félaga, fyrirtækja og jafnvel sveitarfélaga. Það er hvorki tilviljun né að ástæðulausu. Skoðun 4.11.2018 22:43 Barátta allra Þegar stórfelld hætta steðjar að er mun viturlegra að viðurkenna hana fremur en að afneita henni. Skoðun 4.11.2018 22:42 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 334 ›
Að bera fólk út af biðlistum? Tungumálið er það tæki sem við hugsum með og nákvæmni í notkun þess ræður því hvort að við, með orðavali, segjum það sem við vildum sagt hafa og bara það eða gefum meira í skyn. Skoðun 5.11.2018 17:04
Veltiár framundan Okkur jarðarbúum gengur of hægt við að efla viðbrögð gegn hraðri hlýnun loftslags á heimsvísu. Skoðun 5.11.2018 17:08
Megn ólykt frá skólpi sem stendur í pollum Fjöldi ferðamanna í Skaftafelli hefur aukist svo gríðarlega að fráveitukerfið á staðnum er löngu sprungið. Skólppollar hafa myndast á svæðinu og megn ólykt er af þeim. Innlent 5.11.2018 22:24
Dómþing á bak við svarta gardínu Fréttablaðið fjallaði hinn 31. október sl. um myndatökur í dómshúsum og rakti brot úr samtali blaðamanns við skrifstofustjóra Landsréttar. Skoðun 5.11.2018 17:05
Jónas gefur lítið fyrir gagnrýni á stjórn Jónas Garðarsson gefur lítið fyrir gagnrýni ýmissa verkalýðsforingja og ályktun aðalfundar Sjómannafélagsins Jötuns í Vestmannaeyjum um brottvikningu Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. Innlent 5.11.2018 22:23
Þagnarskyldan Heilbrigðiskerfið er grunneining íslensks samfélags og því ekki óeðlilegt að stofnanir heilbrigðiskerfisins, ástand þeirra og mönnun séu sífellt í huga fólks. Skoðun 5.11.2018 22:22
Að segja upp í snobbinu Auðvitað getur það verið áfall að vera ekki tækur í þáttinn hans Gísla Marteins en þessi hégómi er ekki allskostar heilbrigður því til er fólk sem sinnir háum embættum og vinnur með mikla fjármuni og völd en er síðan samfélagi sínu til trafala. Bakþankar 5.11.2018 16:03
Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Kosið er til þings, ríkisstjóra og ýmislegs annars í Bandaríkjunum í dag. Kosningarnar eru prófsteinn fyrir ríkisstjórn Trumps forseta og munu hafa veruleg áhrif á seinni hluta kjörtímabilsins. Erlent 5.11.2018 22:23
Fjöldi bílaleiga og gististaða tvöfaldast Þetta er meðal þess sem má lesa úr svari ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn Píratans Smára McCarthy. Innlent 5.11.2018 22:24
Kaupin minnka hættuna á stóráföllum Greinendur telja að kaup Icelandair Group á WOW air minnki líkurnar á því að íslensk ferðaþjónusta verði fyrir verulegum skakkaföllum í vetur. Viðskipti innlent 5.11.2018 22:23
Mest af olíunni á land í dag Flutningaskipið Fjordvik er enn strandað við hafnargarðinn í Helguvík. 104 tonn af olíu voru um borð í skipinu en dæling hefur farið fram síðan í fyrradag. Innlent 5.11.2018 22:24
Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. Lífið 5.11.2018 14:02
Tilkynna leikmannahópinn í vikunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson munu í vikunni tilkynna hvaða leikmenn þeir taka í leiki karlalandsliðsins gegn Belgíu og Katar sem eru fram undan. Fótbolti 4.11.2018 22:17
Leikgleðin fór með þreytunni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segist sjá eftir því að hafa ekki haldið sig betur við skipulagið og tekið sér hvíldardaga á tímabilinu. Hún finnur fyrir ofþreytu í dag og segist vera fegin að vera komin í frí. Golf 4.11.2018 22:17
Slegið á putta vélstjóra og málmtæknimanna VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna, er skammað í úrskurði úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna í máli þriggja útgerða gegn Ísfélagi Vestmannaeyja. Innlent 4.11.2018 22:44
Hafna áframhaldandi afnámi réttinda starfsmanna NPA Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, telur mikilvægt að geta skert réttindi starfsmanna sem sinna notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA). Innlent 4.11.2018 22:44
Fatlaður fær ekki bætur vegna tjóns Fatlaður maður á ekki rétt á bótum úr ábyrgðartryggingu Reykjavíkurborgar vegna tjóns sem varð á bifreið hans. Innlent 4.11.2018 22:45
Fresta flutningi fjölskyldu úr landi vegna tafa Brottflutningur kúrdísku dýralæknanna Mardin Azeez og Didar Farid Kareem, sem Fréttablaðið fjallaði um í byrjun október, hefur verið frestað og fær umsókn þeirra um hæli hér á landi efnislega meðferð hjá Útlendingastofnun. Innlent 4.11.2018 22:44
Áætluð breyting skammgóður vermir sem leysi ekki vandann Frumvarp landbúnaðarráðherra fellir úr gildi kröfu um að opinberir dýralæknar hafi vald á íslensku. Innlent 4.11.2018 22:45
Starfsaldurinn hærri en aldur kollega Nour Natan Nimir ætti að vera þeim sem versla við Domino's í Kringlunni að góðu kunnur. Lífið 4.11.2018 22:41
Lögfræðidrama breyttist í bjór Sagan á bak við bjórinn Haustrunk, sem kom á nokkra bari um helgina, er ekki alveg eins og venjuleg bjórsaga. Lífið 4.11.2018 22:40
Sýslumenn andvígir því að færa innheimtu til Ríkisskattstjóra Sýslumannafélag Íslands (SFÍ) furðar sig á fyrirhugaðri breytingu á tekjuskattslögum sem felur í sér að innheimta opinberra gjalda á höfuðborgarsvæðinu verði flutt frá Tollstjóra til Ríkisskattstjóra (RSK). Innlent 4.11.2018 22:45
Útlit fyrir sigur Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu á morgun í sögulegum kosningum til fulltrúa- og öldungadeildar Bandaríkjaþings. Erlent 4.11.2018 22:45
Þarf ekki að borga fyrir Spaðana Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í upphafi síðustu viku sýknaður af kröfu um greiðslu á 255 þúsund krónum vegna flutninga á hestum. Innlent 4.11.2018 22:45
Strákurinn í fiskvinnslunni Á meðan við plokkuðum orma úr þorskinum horfðum við vinkonurnar í fiskvinnslunni á strákinn sem virtist týndur í eigin heimi vorkunnaraugum. Bakþankar 4.11.2018 22:39
Allir að róa sig Það er ekki laust við að maður skynji verulegt rafmagn í loftinu þessa dagana. Daglega birtast greinar um það hvað kröfur nýrrar forystu verkalýðshreyfingarinnar séu svakalegar. Skoðun 4.11.2018 22:42
Ársgömlu barni neitað um dvalarleyfi ólíkt foreldrunum Ársgamall drengur sem fæddist er hér á landi fær ekki dvalarleyfi. Foreldrar hans hafa hins vegar dvalarleyfi sem námsmenn. Innlent 4.11.2018 22:45
Síminn braut gegn lögum Síminn hf. braut gegn lögum um verðbréfaviðskipti með því að tilkynna Fjármálaeftirlitinu (FME) ekki samdægurs um viðskipti fruminnherja með bréf í félaginu. Viðskipti innlent 4.11.2018 22:45
Sameinuð stöndum við… Undanfarin ár og áratugi hefur verið sterk þróun í átt að sameiningum félaga, fyrirtækja og jafnvel sveitarfélaga. Það er hvorki tilviljun né að ástæðulausu. Skoðun 4.11.2018 22:43
Barátta allra Þegar stórfelld hætta steðjar að er mun viturlegra að viðurkenna hana fremur en að afneita henni. Skoðun 4.11.2018 22:42