Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Súkkulaðiostakaka sem gæti bjargað deginum

Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunni Alberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum.

Matur
Fréttamynd

Hvernig væri að baka þessa dásamlegu skúffuköku?

Þórdís Þorleifsdóttir sem er ein af skipuleggjendum Lífstöltsins í ár sem fram fer í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ næsta laugardag gefur okkur uppskrift af dásamlegri súkkulaðiköku sem er tilvalið að baka á sunnudegi sem þessum.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Indversk kjúklingasúpa

Berglind Hreiðarsdóttir, mannauðsstjóri World Class, situr ekki auðum höndum í eldhúsinu en það vita allir sem til hennar þekkja. Hún deilir hér uppskrift að dásamlegri vetrarsúpu.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn – Taílenskt salat

Dagbjört Inga Hafliðadóttir, sem lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef, deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir.

Matur
Fréttamynd

Hollur smoothie frá Hildi

Kjókosmjólkin sett í blandarann ásamt myntu, hrært vel og smakkað til. Meiri myntu bætt við ef þarf. Öðru hráefni bætt við og blandað vel.

Matur
Fréttamynd

Hreinsandi súpa: Mexíkósk chili súpa

Auður Ingibjörg Konráðsdóttir heilsukokkur sem heldur úti vefsíðunni Heilsukokkur.is gefur okkur dásamlega uppskrift af hollri súpu. Það besta við uppskriftir Auðar er að hún notar hvorki hveiti né sykur.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Fljótlegur kjúklingaréttur

Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu deilir hér orkuríkri og hollri máltíð sem gæti hentað vel fyrir helgina.

Matur
Fréttamynd

Sniðugir aukabitar

Lykillinn að stöðugum blóðsykri og mikilli brennslu er að borða reglulega og ekki mjög mikið hverju sinni. Þess vegna skiptir aukabitinn máli.

Matur
Fréttamynd

Vægast sagt hressandi næringarbomba

Arndís Thorarensen, framkvæmdastjóri Lifandi markaðar, gefur okkur uppskrift að hressandi þeytingi sem er stútfullur af ómissandi næringarefnum - algjörri vítamínsprengju.

Matur
Fréttamynd

Ómótstæðileg hnetusteik

Kertaskreytingakonan Ragnhildur Eiríksdóttir hefur nú hafist handa við að undirbúa jólin, föndra og hanna jólakortin sem eiginmaðurinn og rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sér svo um að skrifa á. Lífið spjallaði við Ragnhildi og fékk uppskrift að hollum og góðum jólamat.

Matur
Fréttamynd

Ómótstæðilegir lakkrístoppar

"Fyrir jólin baka ég alltaf lakkrístoppa með mömmu - alveg ómissandi partur af jólaundirbúningnum," segir Kristín Ruth Jónsdóttir, háskólanemi og útvarpskona, sem gefur okkur uppskrift að lakkrístoppum úr Stóru köku- & brauðbók Disney.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti

Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna

Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat.

Matur
Fréttamynd

Ljúffengur lax á mánudegi

Uppskriftin í dag er bakaður lax frá Lifandi markað sem opnaði á dögunum glæsilega verslun og veitingastað í Fákafeni 11 í Reykjavík.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Föstudagsmatur Freyju Sigurðardóttur

"Föstudagsmaturinn hjá okkur fjölskyldunni er oft kjúklingur og sætar kartöflur en kjúklingur er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Ég borða mikið af kjúklingi þegar ég er að búa mig undir fitnessmót. En þá fæ ég ekkert krydd eða sósur með,“ segir Freyja Sigurðardóttir þjálfari.

Matur
Fréttamynd

Helgarmatur meistaranna: Djúsí heilsusalat

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að það er mánuður meistaranna og af því tilefni leitaði Lífið til Salóme Guðmundsdóttur, sem hefur tileinkað sér almennt mjög hollan og heilbrigðan lífsstíl, og bað hana að deila einni uppáhaldsuppskriftinni sinni með okkur fyrir helgina.

Matur
Fréttamynd

Helgaruppskriftin - Nautaframfile með parmesan

Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfari og shape-námskeiðshaldari á Nordicaspa hefur starfað sem heilsuráðgjafi í 20 ár en hin frægu námskeið hans byrja aftur næstkomandi þriðjudag. Gunnar er sælkeri og deilir hér flottri uppskrift með Lífinu.

Matur