Helgarmaturinn - Súkkulaðikókos ostakaka Marín Manda skrifar 1. nóvember 2013 13:30 Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari. Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Botn80 g Now-möndlumjöl (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)20 g kókoshnetuhveiti12 g Fiber Sprinkle (má líka nota mulið hrökkbrauð)1 eggjahvíta1 dl möndlumjólkFylling450 g kotasæla250 g kvark/hreint skyr/grísk jógúrt (1%)2 msk. Now-erythriol (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)1 msk. Walden Farms Marshmallow Dip (má sleppa)1 tsk. súkkulaði, sykurlaust Jello-pudding-mix1,5 msk. Hershey‘s ósætt kakó (Kostur)Now-kókoshnetudropar Aðferð 1. Hræra allt gumsið sem fer í botninn saman þar til það verður að deigi og hnoða í kúlu. 2. Setja kúluna á smjörpappírsklæddan botn úr smelluformi (20-25 cm í þvermál). 3. Setja annan smjörpappír yfir kúluna og fletja út með kökukefli þar til botninn hefur fyllt út í kantana. 4. Henda lummunni í 160°C heitan ofn í um 10 mínútur meðan fyllingin er gerð. 5. Hræra fyllinguna saman með töfrasprota. 6. Hella yfir botninn sem ætti nú að vera orðinn fallega gullinbrúnn. 7. Inn í ofn í 30-35 mínútur. Kakan á að vera aðeins „wobbly“ þegar hún kemur úr sólbaðinu. Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Botn80 g Now-möndlumjöl (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)20 g kókoshnetuhveiti12 g Fiber Sprinkle (má líka nota mulið hrökkbrauð)1 eggjahvíta1 dl möndlumjólkFylling450 g kotasæla250 g kvark/hreint skyr/grísk jógúrt (1%)2 msk. Now-erythriol (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)1 msk. Walden Farms Marshmallow Dip (má sleppa)1 tsk. súkkulaði, sykurlaust Jello-pudding-mix1,5 msk. Hershey‘s ósætt kakó (Kostur)Now-kókoshnetudropar Aðferð 1. Hræra allt gumsið sem fer í botninn saman þar til það verður að deigi og hnoða í kúlu. 2. Setja kúluna á smjörpappírsklæddan botn úr smelluformi (20-25 cm í þvermál). 3. Setja annan smjörpappír yfir kúluna og fletja út með kökukefli þar til botninn hefur fyllt út í kantana. 4. Henda lummunni í 160°C heitan ofn í um 10 mínútur meðan fyllingin er gerð. 5. Hræra fyllinguna saman með töfrasprota. 6. Hella yfir botninn sem ætti nú að vera orðinn fallega gullinbrúnn. 7. Inn í ofn í 30-35 mínútur. Kakan á að vera aðeins „wobbly“ þegar hún kemur úr sólbaðinu.
Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira