Salat að hætti Helgu Gabríelu Ellý Ármanns skrifar 11. janúar 2014 10:00 Helga útbjó salat fyrir okkur. myndir/valgarður gíslason Helga Gabríela Sigurðardóttir 22 ára rekur veitingahús þrátt fyrir ungan aldur. Hún gefur okkur uppskrift að gómsætu salati. ,,Það er gaman að segja frá því að árið 2013 var skemmtilegt ár hjá mér. Ég eyddi góðum part af sumrinu í Frakklandi þar sem ég uppgötvaði margt skemmtilegt, kynntist áhugaverðu fólki, borðaði góðan mat og hitti vini,“ segir Helga Gabríela rekstrarstjóri veitingahússins Local sem opnaði í október síðastliðnum í Borgartúni 25.Matarástin tók yfir ,,Ég hef alltaf haft áhuga á öllu sem tengist því að næra líkama, huga og sál. Síðan ég man eftir mér hef ég haft mikinn áhuga á matagerð og síðastliðið ár þróaðist matarástin mikið yfir í að borða enn hollari fæðu. Ég byrjaði með bloggið mitt helga-gabriela.com þar sem ég skrifa um allt það sem mér finnst áhugavert og deili þekkingu minni á því sem ég er að uppgötva. Bloggið mitt fékk mikinn áhuga og hefur lesandahópurinn stækkað töluvert síðustu mánuði. Mér finnst gaman að veita öðrum innblástur varðandi það að hugsa vel um líkamann sinn. Það er ótrúlegt hvað líkaminn gerir fyrir þig þegar þú berð virðingu fyrir honum og ferð vel með hann,“ segir Helga. ,,Frá því um mitt ár vann ég síðan ásamt fleirum að undirbúningi opnun Local. Það hefur vantar veitingastað í Reykjavík sem býður upp á hollan skyndibita á viðráðanlegu verði og við ákváðum að kýla á þetta. Þetta er staður þar sem við búum til salatið eftir óskum viðskiptavinarins ásamt því að selja okkar eigin salöt, samlokur, ferska djúsa og margt fleira hollt og gott. Flestir viðskiptavinir koma og sækja mat. Við búum til allan mat samdægurs og höfum ferskleikann og hollustuna í fyrirrúmi. Viðtökurnar hafa verið frábærar.“ Ljúffeng og einföld uppskrift af Sesame salati að hætti HelguÞetta er eitt af mínum uppáhalds salötum. Ég hef verið að þróa þetta salat og er bara orðin nokkuð ánægð með það. Það sem þú þarft;- kjúkling (rifinn)- ferskt salat af þínu vali- agúrku- handfylli af strengjabaunum- góða sesam olíu- sesamfræ- nokkra kirsuberjatómata- sæta kartöflu- parmesan ost- góða sesam dressinguAðferð: Gott er skera sætu kartöfluna niður í tenginga „drissla“ ólívuolíu yfir ásamt, fersku rósmarín, hvítlauk og maldon salti. Ofnbaka kartöflurnar í u.þ.b. 25-30 mín. Skera niður kjúklingabringu eða lundir og steikja á pönnu með góðri sesame olíu, salt og ferskum pipar. Á meðan kjúklingurinn er að eldast sker ég niður kirsuberjatómat og gúrku. Gott er að sáldra örlítið af salti yfir tómatana sem gerir þá sætari. Setjið baunirnar í sjóðandi vatn ásamt smá salti og sjóðið í 3-4 mínútur. Gott er að kreista sítrónu yfir þær í lokin. Frakkar elska strengjabaunir og ég borðaði mikið af þeim þegar ég var erlendis. Þær eru ekki einungis bragðgóðar og fljótlegar að elda heldur einnig meinhollar. Þegar allt er tilbúið skelli ég salatinu í skálina, ríf niður kjúklinginn og blanda svörtum sesame fræjum við hann. Blanda kjúklingnum saman við salatið ásamt sætu kartöflunum, strengjabaunum, tómötum, gúrku og raspa vel af parmesan yfir salatið. Að lokum er dressinguni blandað saman við salatið. Njótið vel.Bloggið hennar Helgu Gabríelu er æðislegt.Local á Facebook Helga Gabríela Salat Uppskriftir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Helga Gabríela Sigurðardóttir 22 ára rekur veitingahús þrátt fyrir ungan aldur. Hún gefur okkur uppskrift að gómsætu salati. ,,Það er gaman að segja frá því að árið 2013 var skemmtilegt ár hjá mér. Ég eyddi góðum part af sumrinu í Frakklandi þar sem ég uppgötvaði margt skemmtilegt, kynntist áhugaverðu fólki, borðaði góðan mat og hitti vini,“ segir Helga Gabríela rekstrarstjóri veitingahússins Local sem opnaði í október síðastliðnum í Borgartúni 25.Matarástin tók yfir ,,Ég hef alltaf haft áhuga á öllu sem tengist því að næra líkama, huga og sál. Síðan ég man eftir mér hef ég haft mikinn áhuga á matagerð og síðastliðið ár þróaðist matarástin mikið yfir í að borða enn hollari fæðu. Ég byrjaði með bloggið mitt helga-gabriela.com þar sem ég skrifa um allt það sem mér finnst áhugavert og deili þekkingu minni á því sem ég er að uppgötva. Bloggið mitt fékk mikinn áhuga og hefur lesandahópurinn stækkað töluvert síðustu mánuði. Mér finnst gaman að veita öðrum innblástur varðandi það að hugsa vel um líkamann sinn. Það er ótrúlegt hvað líkaminn gerir fyrir þig þegar þú berð virðingu fyrir honum og ferð vel með hann,“ segir Helga. ,,Frá því um mitt ár vann ég síðan ásamt fleirum að undirbúningi opnun Local. Það hefur vantar veitingastað í Reykjavík sem býður upp á hollan skyndibita á viðráðanlegu verði og við ákváðum að kýla á þetta. Þetta er staður þar sem við búum til salatið eftir óskum viðskiptavinarins ásamt því að selja okkar eigin salöt, samlokur, ferska djúsa og margt fleira hollt og gott. Flestir viðskiptavinir koma og sækja mat. Við búum til allan mat samdægurs og höfum ferskleikann og hollustuna í fyrirrúmi. Viðtökurnar hafa verið frábærar.“ Ljúffeng og einföld uppskrift af Sesame salati að hætti HelguÞetta er eitt af mínum uppáhalds salötum. Ég hef verið að þróa þetta salat og er bara orðin nokkuð ánægð með það. Það sem þú þarft;- kjúkling (rifinn)- ferskt salat af þínu vali- agúrku- handfylli af strengjabaunum- góða sesam olíu- sesamfræ- nokkra kirsuberjatómata- sæta kartöflu- parmesan ost- góða sesam dressinguAðferð: Gott er skera sætu kartöfluna niður í tenginga „drissla“ ólívuolíu yfir ásamt, fersku rósmarín, hvítlauk og maldon salti. Ofnbaka kartöflurnar í u.þ.b. 25-30 mín. Skera niður kjúklingabringu eða lundir og steikja á pönnu með góðri sesame olíu, salt og ferskum pipar. Á meðan kjúklingurinn er að eldast sker ég niður kirsuberjatómat og gúrku. Gott er að sáldra örlítið af salti yfir tómatana sem gerir þá sætari. Setjið baunirnar í sjóðandi vatn ásamt smá salti og sjóðið í 3-4 mínútur. Gott er að kreista sítrónu yfir þær í lokin. Frakkar elska strengjabaunir og ég borðaði mikið af þeim þegar ég var erlendis. Þær eru ekki einungis bragðgóðar og fljótlegar að elda heldur einnig meinhollar. Þegar allt er tilbúið skelli ég salatinu í skálina, ríf niður kjúklinginn og blanda svörtum sesame fræjum við hann. Blanda kjúklingnum saman við salatið ásamt sætu kartöflunum, strengjabaunum, tómötum, gúrku og raspa vel af parmesan yfir salatið. Að lokum er dressinguni blandað saman við salatið. Njótið vel.Bloggið hennar Helgu Gabríelu er æðislegt.Local á Facebook
Helga Gabríela Salat Uppskriftir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira