Rosalegt stuð á tónleikum Bang Gang og í eftirpartýinu - Myndir Útgáfutónleikar Bang Gang voru haldnir þann 1. október síðastliðinn í Gamla Bíói. Fullt var út úr húsi en einnig komu fram hljómsveitin Gangly og breska sveitin Is Tropical þeytti skífum. Tónlist 8. október 2015 16:30
Orð, tónlist og líkamleg tjáning í Hafnarborg Kristín Þóra Haraldsdóttir, víóluleikari og tónskáld, flytur nýja útfærslu tónleikhúsverksins Orðin eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur tónskáld í Hafnarborg á sunnudaginn, 11. október. Menning 8. október 2015 14:30
Góð tónlist, gott málefni og gott kvöld „Mér finnst æðislegt hvað margir eru tilbúnir að gefa vinnu sína, fyrir þetta góða málefni,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Sæmundur Guðmundsson, annar meðlima í sveitinni Úlfur Úlfur. Helgi stendur, ásamt öðrum, fyrir styrktartónleikum annað kvöld. Tónlist 8. október 2015 10:00
Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi. Lífið 8. október 2015 09:30
Sjáðu myndband við We Will Live For Ages með Hjaltalín Myndbandið var tekið upp í Marokkó. Tónlist 6. október 2015 10:03
Hljómsveitin Simply Red treður upp í annað sinn í Laugardalshöll Sveitin hefur verið starfandi frá árinu 1985 og spilaði í Laugardalshöllinni fyrir rúmum þrjátíu árum. Tónlist 6. október 2015 07:00
Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. Tónlist 5. október 2015 11:30
Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. Tónlist 3. október 2015 09:35
Ed Sheeran heldur áfram að slá í gegn: Tók Ain't No Sunshine Tónlistamaðurinn Ed Sheeran hefur notið gríðarlegrar vinsældrar undanfarin ár og er í dag einn vinsælasti listamaðurinn í heiminum. Tónlist 2. október 2015 09:41
10 ný lög vikunnar - Arca, Father John Misty og Naughty Boy Ráðlagður vikuskammtur Vísis af nýrri tónlist. Tónlist 1. október 2015 13:45
Ég trúi á góðmennsku, heiðarleika og tryggð Vladimir Ashkenazy hefur átt stóran þátt í uppbyggingu og þroska íslensks tónlistarlífs síðustu áratugina. Hann stjórnar SÍ á tónleikum í kvöld og hyggur á Japansferð með sveitina. Menning 1. október 2015 12:00
Splunkunýtt myndband með Skurken Raftónlistarmaðurinn Skurken hefur gefið út nýtt myndband við lagið Straumur sem er frumsýnt á Vísi hér að neðan. Tónlist 30. september 2015 19:30
John Carpenter kemur fram á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir með stolti John Carpenter í fyrsta sinn á tónleikum á Ásbrú 2016. Tónlist 30. september 2015 14:10
Íslendingar í efsta sæti í remix-keppni KSF bræður sendu á dögunum frá sér lag inn í Remix keppnina Groove Cruise en það er skemmtiferðaskip sem siglur um höfin blá og þar er aðeins spiluð dúndrandi danstónlist. Tónlist 30. september 2015 12:30
Kriki frumsýnir nýtt myndband: „Þetta eru persónulegu lögin mín“ „Hljómsveitin er frekar ný af nálinni og samanstendur af mér, Sindra Bergssyni og Hjalta Jóni Sverrissyni. Við spilum melódískt, draumkennt 80's skotið popp og textarnir eru allt að því óþægilega einlægir og fjalla mestmegnis um sjálfsvorkunn.“ Tónlist 29. september 2015 12:30
Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. Tónlist 28. september 2015 15:30
Tónlistin úr Hróa hetti gefin út á plötu Tónlist er stór hluti af leikritinu Í hjarta Hróa hattar sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Tónlist 27. september 2015 23:47
Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. Tónlist 27. september 2015 20:42
Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. Tónlist 25. september 2015 17:22
Foreign land og Voice of a Woman Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Tónlist 25. september 2015 16:30
Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. Tónlist 25. september 2015 11:45
Fundu svar við spurningunni hvaða lag lætur fólki líða best Lagið er með hljómsveitinni Queen. Tónlist 24. september 2015 09:45
Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. Tónlist 22. september 2015 07:57
Ceasetone frumsýnir nýtt myndband Hljómsveitin Ceasetone var rétt í þessu að frumsýna nýtt myndband við lag sitt, Full Circle. Tónlist 21. september 2015 12:30
Íslenskt köntrí slær í gegn á heimsvísu Axel Ó og co sendi nýverið frá sér lag sem er komið í spilun víðsvegar um heim. Viðtökurnar súrrealískar, segir söngvarinn. Tónlist 20. september 2015 14:20
Norrænn samhljómur í bland við innilega sónötu eftir Brahms Tónleikaröðin 15.15 í Norræna húsinu hefst á sunnudaginn. Menning 18. september 2015 10:30
Mammút frumsýnir nýtt myndband við Blóðberg Íslenska hljómsveitin Mammút frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Blóðberg sem er íslensk útgáfa af laginu Blood Burst. Tónlist 16. september 2015 15:30
Loka á vefsíðurnar óháð hýsingu þeirra Rétthafasamtök hafa náð samkomulagi við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um hvernig lögbannið verði túlkað og framfylgt. Lífið 16. september 2015 07:00
Ekki dugleg við að taka pláss sem afmælisbarn Söng- og leikkonan Þórunn Erna Clausen fagnar fertugsafmælinu með því að gefa út lag eftir sjálfan sig. Lífið 12. september 2015 10:30