Macklemore kemur hundrað ára gamalli ömmu sinni á óvart í nýjasta myndbandinu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júlí 2017 11:00 Virkilega frumlegt myndband. Benjamin Hammond Haggerty, betur þekktur sem Macklemore, gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Glorious í gær. Myndbandið er nokkuð skemmtilegt og hefur strax vakið mikla athygli en hann kemur ömmu sinni á óvart í upphafi þess og eyðir heilum degi með henni. Amma Benjamin er hundrað ára og fékk hún að ráða öllu sem þau tvö gerðu þennan skemmtilega afmælisdag hennar Helen. Hér að neðan má sjá þetta frumlega myndband. Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Benjamin Hammond Haggerty, betur þekktur sem Macklemore, gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Glorious í gær. Myndbandið er nokkuð skemmtilegt og hefur strax vakið mikla athygli en hann kemur ömmu sinni á óvart í upphafi þess og eyðir heilum degi með henni. Amma Benjamin er hundrað ára og fékk hún að ráða öllu sem þau tvö gerðu þennan skemmtilega afmælisdag hennar Helen. Hér að neðan má sjá þetta frumlega myndband.
Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“