Þessir listamenn koma fram á Innipúkanum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júlí 2017 12:30 Frábærir listamenn koma fram í ár. mynd/María Guðjohnsen Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin 16. árið í röð um verslunarmannahelgina í ár. Aðaltónleikadagskráin fer að sjálfsögðu fram innandyra, og verður líkt og í fyrra í Kvosinni á tónleikastöðunum Húrra og Gauknum. Þar verður boðið upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, þ.e.a.s. 4.-6. ágúst. Frábærir listamenn koma fram í ár og má sjá nöfnin á fyrstu listamönnunum sem tilkynntir eru af forsvarsmönnum hátíðarinnar hér að neðan: Alvia Islandia Amabadama aYia Between Mountains Cyber Daði Freyr & Gagnamagnið Dimma Elli Grill FM Belfast Fufanu Jón Jónsson Kiriyama Family Kontinuum Marteinn Sindri Milkywhale Smjörvi X Hrnnr Sóley Sturla Atlas Twin Twin Situation Vök Armband á hátíðina gildir alla helgina bæði á Húrra og Gaukinn og þau má nálgast, gegn framvísun aðgöngumiða, á Gauknum frá og með föstudeginum. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld. 20 ára aldurstakmark er á hátíðina. Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin 16. árið í röð um verslunarmannahelgina í ár. Aðaltónleikadagskráin fer að sjálfsögðu fram innandyra, og verður líkt og í fyrra í Kvosinni á tónleikastöðunum Húrra og Gauknum. Þar verður boðið upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, þ.e.a.s. 4.-6. ágúst. Frábærir listamenn koma fram í ár og má sjá nöfnin á fyrstu listamönnunum sem tilkynntir eru af forsvarsmönnum hátíðarinnar hér að neðan: Alvia Islandia Amabadama aYia Between Mountains Cyber Daði Freyr & Gagnamagnið Dimma Elli Grill FM Belfast Fufanu Jón Jónsson Kiriyama Family Kontinuum Marteinn Sindri Milkywhale Smjörvi X Hrnnr Sóley Sturla Atlas Twin Twin Situation Vök Armband á hátíðina gildir alla helgina bæði á Húrra og Gaukinn og þau má nálgast, gegn framvísun aðgöngumiða, á Gauknum frá og með föstudeginum. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld. 20 ára aldurstakmark er á hátíðina.
Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“