Garðurinn hans Bubba toppar garð skrúðgarðyrkjumeistara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2017 10:45 Bubbi bregður á leik við opnun Norðurár fyrir tveimur árum. Hann veiðir töluvert af urriða í Meðalfellsvatni. Vísir/GVA Tónlistarmanninum Bubba Morthens er ýmislegt til lista lagt. Það hlýtur að vera niðurstaða þeirra sem hafa horft á myndband sem Bubbi birti á Facebook-síðu sinni sem sýnir fólki hve vel hann hefur tekið til hendinni í garðinum sínum. Bubbi býr sem kunnugt er ásamt Hrafnhildi Hafsteinsdóttur, eiginkonu sinni, við Meðalfellsvatn í Kjósinni en í myndbandinu segist hann ætla að sýna fylgjendum sínum á Facebook hvað sumarið sé búið að vera geggjað. Í garðinum hans Bubba má finna rósir úti um allt, skrautrósir, Harisons’s Yellow, og er einn rósarunninn þannig plantaður til að fá rósalykt inn um svefnherbergisgluggann. Reiknar Bubbi með því að þær springi út eftir um hálfan mánuð. „Sem er alveg fílingur,“ segir Bubbi í myndbandinu.Burknaland í vinnslu Bubbi er byrjaður að planta litlum burknum í hluta garðsins þar sem hann ætlar að búa til lítið burknaland. Þá er að finna myntugarð og „sjúkrahúsið“, þangað sem Bubbi setur blóm sem hafa átt í basli og hann veit ekki alveg hver næstu skref eiga að vera. Jarðaber er að finna í garðinum og sömuleiðis hænur en Bubbi lýsir öllu saman langbest sjálfur í myndbandinu að neðan. Á fjórða þúsund manns hafa kíkt á myndbandið og rignir hrósi yfir tónlistarmanninn orkumikla. Garðyrkjumeistarinn Jóhann Helgi Hlöðversson er sáttur með sinn mann. „Ég er skrúðgarðyrkjumeistari Bubbi Morthens en á ekki svona flottan garð! Þú mátt eiga það að þú ert með gríðarlega orku og skapandi hug, áræðni, dugnað og hæfileika á mörgum sviðum. Lífið líður hratt og við komum og förum! Þér var gefin stærri rafgeymir en flestum öðrum og þú nýtir hann vel! Til hamingju með þig og þína og hvernig þú ræktar garðinn þinn!“ segir Jóhann Helgi. Tónlist Tengdar fréttir Bubbi og Hrafnhildur selja á Nesinu Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eru búin að setja íbúð sína að Skerjabraut á Seltjarnarnesi á sölu. Íbúðin er ekki nema rúmlega 70 fermetrar og má því ætla að nokkuð þröngt hafi verið í búi. Hún er þó öll nýuppgerð og smekklega innréttuð. 14. ágúst 2007 09:40 Draumur í Kjós Barnalán leikur við þau hjónin Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og Bubba Morthens... 15. júní 2012 15:00 Brotist inn hjá Bubba: „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi“ Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. 5. júní 2017 21:49 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Tónlistarmanninum Bubba Morthens er ýmislegt til lista lagt. Það hlýtur að vera niðurstaða þeirra sem hafa horft á myndband sem Bubbi birti á Facebook-síðu sinni sem sýnir fólki hve vel hann hefur tekið til hendinni í garðinum sínum. Bubbi býr sem kunnugt er ásamt Hrafnhildi Hafsteinsdóttur, eiginkonu sinni, við Meðalfellsvatn í Kjósinni en í myndbandinu segist hann ætla að sýna fylgjendum sínum á Facebook hvað sumarið sé búið að vera geggjað. Í garðinum hans Bubba má finna rósir úti um allt, skrautrósir, Harisons’s Yellow, og er einn rósarunninn þannig plantaður til að fá rósalykt inn um svefnherbergisgluggann. Reiknar Bubbi með því að þær springi út eftir um hálfan mánuð. „Sem er alveg fílingur,“ segir Bubbi í myndbandinu.Burknaland í vinnslu Bubbi er byrjaður að planta litlum burknum í hluta garðsins þar sem hann ætlar að búa til lítið burknaland. Þá er að finna myntugarð og „sjúkrahúsið“, þangað sem Bubbi setur blóm sem hafa átt í basli og hann veit ekki alveg hver næstu skref eiga að vera. Jarðaber er að finna í garðinum og sömuleiðis hænur en Bubbi lýsir öllu saman langbest sjálfur í myndbandinu að neðan. Á fjórða þúsund manns hafa kíkt á myndbandið og rignir hrósi yfir tónlistarmanninn orkumikla. Garðyrkjumeistarinn Jóhann Helgi Hlöðversson er sáttur með sinn mann. „Ég er skrúðgarðyrkjumeistari Bubbi Morthens en á ekki svona flottan garð! Þú mátt eiga það að þú ert með gríðarlega orku og skapandi hug, áræðni, dugnað og hæfileika á mörgum sviðum. Lífið líður hratt og við komum og förum! Þér var gefin stærri rafgeymir en flestum öðrum og þú nýtir hann vel! Til hamingju með þig og þína og hvernig þú ræktar garðinn þinn!“ segir Jóhann Helgi.
Tónlist Tengdar fréttir Bubbi og Hrafnhildur selja á Nesinu Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eru búin að setja íbúð sína að Skerjabraut á Seltjarnarnesi á sölu. Íbúðin er ekki nema rúmlega 70 fermetrar og má því ætla að nokkuð þröngt hafi verið í búi. Hún er þó öll nýuppgerð og smekklega innréttuð. 14. ágúst 2007 09:40 Draumur í Kjós Barnalán leikur við þau hjónin Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og Bubba Morthens... 15. júní 2012 15:00 Brotist inn hjá Bubba: „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi“ Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. 5. júní 2017 21:49 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Bubbi og Hrafnhildur selja á Nesinu Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eru búin að setja íbúð sína að Skerjabraut á Seltjarnarnesi á sölu. Íbúðin er ekki nema rúmlega 70 fermetrar og má því ætla að nokkuð þröngt hafi verið í búi. Hún er þó öll nýuppgerð og smekklega innréttuð. 14. ágúst 2007 09:40
Draumur í Kjós Barnalán leikur við þau hjónin Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og Bubba Morthens... 15. júní 2012 15:00
Brotist inn hjá Bubba: „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi“ Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. 5. júní 2017 21:49