Björk vinnur verðlaun fyrir sýndarveruleikamyndband Stefán Árni Pálsson skrifar 29. júní 2017 14:30 Björk kemur vel út í stafrænni mynd. Sýndarveruleikamyndband Bjarkar, Notget, hlaut fyrstu verðlaun á Cannes Lions í flokkinum stafræn iðn (Digital Craft). Myndbandinu er leikstrýrt af Warren Du Preez og Nick Thorton Jones, ásamt listrænni leikstjórn frá Björk og James Merry. Myndbandið sýnir Björk sem stafræna veru í myrkum heimi. Veran flytur töfrandi flutning á laginu í veruleika sem áhorfandinn sekkur inn í. Myndbandið er líka nýjasta viðbótin við sýninguna Björk Digital, sem hefur verið sett upp víðsvegar um heiminn. Þar hafa verið til sýnis byltingarkenndur sýndarveruleiki og 360° heimur af lögum frá síðustu plötu Bjarkar, Vulnicura. Hægt er að sjá 2D útgáfu af myndbandinu hér að neðan. Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sýndarveruleikamyndband Bjarkar, Notget, hlaut fyrstu verðlaun á Cannes Lions í flokkinum stafræn iðn (Digital Craft). Myndbandinu er leikstrýrt af Warren Du Preez og Nick Thorton Jones, ásamt listrænni leikstjórn frá Björk og James Merry. Myndbandið sýnir Björk sem stafræna veru í myrkum heimi. Veran flytur töfrandi flutning á laginu í veruleika sem áhorfandinn sekkur inn í. Myndbandið er líka nýjasta viðbótin við sýninguna Björk Digital, sem hefur verið sett upp víðsvegar um heiminn. Þar hafa verið til sýnis byltingarkenndur sýndarveruleiki og 360° heimur af lögum frá síðustu plötu Bjarkar, Vulnicura. Hægt er að sjá 2D útgáfu af myndbandinu hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“