Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Böðuð glæsileika í Hörpu

Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands þykja með glæsilegustu tónleikum ársins. Valgerður Guðnadóttir geislaði á sviðinu með hljómsveitinni að þessu sinni, klædd glæsilegum galakjólum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

At­hyglis­sjúk glamúr­glimmerskvísa

Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Galdurinn á bak við notalega stemningu

Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí.

Lífið
Fréttamynd

Gott að vinna í kringum aðra

Það er alltaf líf og fjör á vinnustofunni MINØR Coworking úti á Granda en þar hefur hópur skapandi fólks aðstöðu til að vinna að list sinni. MINØR hefur þróast mikið síðan hún var sett á laggirnar. Fréttablaðið kíkti í heimsókn.

Lífið
Fréttamynd

Telja að í orðum felist kraftur

Þær Kolbrún Pálína og Þóra Sigurðardóttir stofnuðu vefverslunina Nostr, sem sérhæfir sig í veggspjöldum, fyrir ári. Þar ná þær að sameinuðu ástríðu sína fyrir fallegum orðum og hönnun.

Lífið