Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Valur burstaði Hauka

    Valur valtaði yfir Hauka í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar fóru heilan leikhluta án þess að setja stig í leiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Nýtt lið í úrslitum um helgina

    Mikil körfuboltaveisla er fram undan næstu daga í Laugardalshöll þar sem leikið verður til úrslita í bikarkeppni meistaraflokks kvenna og karla. Þá verður líka leikið í yngri flokkum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR áfram á toppnum

    KR heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna eftir að liðið vann nokkuð öruggan sigur á Skallagrím á heimavelli í dag, 80-64.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hefur breytt landslaginu í deildinni

    Valdataflið í íslenskum kvennakörfubolta breyttist töluvert við heimkomu Helenu Sverrisdóttur. Síðastliðið haust ákvað Helena að koma heim úr atvinnumennsku og var ljóst að það lið sem næði að tryggja sér krafta hennar yrði líklegast Haukar. Annað kom á daginn.

    Körfubolti