Finnur Freyr: Við erum heppin með dómara á Íslandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. mars 2020 11:15 Finnur Freyr heimsótti Kjartan Atla og Henry Birgi. vísir/skjáskot Finnur Freyr Stefánsson, fyrrum þjálfari Íslandsmeistaraliðs KR í körfubolta, var gestur Henry Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar í Sportið í dag á dögunum. Finnur hélt utan til Danmerkur síðastliðið sumar og hefur þjálfað lið Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í vetur. Finnur ræddi muninn á því að þjálfa hér og þar. „Jú þetta er búið að vera mjög gaman að fara í nýja deild og komast úr því mengi sem íslenskur körfubolti er. Þó það komi hingað erlendir leikmenn eru þetta sömu þjálfararnir og sömu íslensku leikmennirnir. Þú sérð þá í sjónvarpinu og hittir þá svo úti í búð. Þarna kemur maður inn í umhverfi þar sem maður þekkir enga leikmenn, þekkir ekki liðin eða þjálfarana og veit lítið um leikstílinn,“ segir Finnur Freyr. Finnur hélt áfram og hrósaði dómarastéttinni hér á landi. Stétt sem fær ekki endilega alltaf mikið af hrósi fyrir sín störf. „Maður kynnist líka nýjum dómurum og mikið erum við heppnir á Íslandi. Ég ætla ekki að vera að kitla egóið hjá íslenskum dómurum, þess þarf ekki. En þvílík veisla sem að íslenskir dómarar eru miðað við þá dönsku,“ sagði Finnur Freyr. Umræðu um muninn á íslenska og danska körfuboltanum má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Finnur Freyr um dómara í Danmörku Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, fyrrum þjálfari Íslandsmeistaraliðs KR í körfubolta, var gestur Henry Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar í Sportið í dag á dögunum. Finnur hélt utan til Danmerkur síðastliðið sumar og hefur þjálfað lið Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í vetur. Finnur ræddi muninn á því að þjálfa hér og þar. „Jú þetta er búið að vera mjög gaman að fara í nýja deild og komast úr því mengi sem íslenskur körfubolti er. Þó það komi hingað erlendir leikmenn eru þetta sömu þjálfararnir og sömu íslensku leikmennirnir. Þú sérð þá í sjónvarpinu og hittir þá svo úti í búð. Þarna kemur maður inn í umhverfi þar sem maður þekkir enga leikmenn, þekkir ekki liðin eða þjálfarana og veit lítið um leikstílinn,“ segir Finnur Freyr. Finnur hélt áfram og hrósaði dómarastéttinni hér á landi. Stétt sem fær ekki endilega alltaf mikið af hrósi fyrir sín störf. „Maður kynnist líka nýjum dómurum og mikið erum við heppnir á Íslandi. Ég ætla ekki að vera að kitla egóið hjá íslenskum dómurum, þess þarf ekki. En þvílík veisla sem að íslenskir dómarar eru miðað við þá dönsku,“ sagði Finnur Freyr. Umræðu um muninn á íslenska og danska körfuboltanum má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Finnur Freyr um dómara í Danmörku
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira