Fagna deildarmeistaratitli heima í stofu Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 15:00 Þórsarar fengu ekki að taka á móti deildarmeistaratitlinum í raunheimum. mynd/facebook-síða handknattleiksdeildar þórs Íslensk íþróttafélög hafa sum hver orðið af miklum tekjum í kjölfar þess að allt íþróttastarf var stöðvað hér á landi í síðasta mánuði vegna útbreiðslu kóronaveirufaraldursins. Forráðamenn félaganna hafa með ýmsum hætti reynt að vinna inn einhverjar tekjur fyrir sín félög með fjáröflunum auk þess sem vinsælt er að setja upp eins konar sýndarleiki þar sem félagsmenn eru hvattir til að greiða sig inn á leik sem fer ekki fram. HSÍ ákvað í síðustu viku að aflýsa öllu mótahaldi á vegum sambandsins. Í kjölfarið varð ekkert af afhendingu deildarmeistaratitils í Grill 66-deild karla þar sem Þór hafði þegar tryggt sér efsta sæti deildarinnar. Akureyringar biðluðu til stuðningsmanna sinna að kaupa miða á síðasta heimaleikinn, þar sem lyfta átti titlinum á loft og fagna um leið árangri liðsins heima við eins og sjá má hér fyrir neðan. Fleiri félög hafa farið svipaða leið. Olís-deildarlið FH hefur sett í gang sölu á miðum á næsta heimaleik FH, þó óljóst sé hvenær hann fari fram, svo dæmi sé tekið. Nágrannar Þórs á Akureyri í KA hafa boðað til „sýndartvíhöfða“ í KA-heimilinu þar sem hægt er að borga sig inn á leiki hjá KA og KA/Þór í þeim tilgangi að styrkja handknattleiksdeildina en einnig hafa KR og Stjarnan farið svipaða leið í körfuboltanum eins og áður hefur verið greint frá. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Akureyri Tengdar fréttir Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47 Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Íslensk íþróttafélög hafa sum hver orðið af miklum tekjum í kjölfar þess að allt íþróttastarf var stöðvað hér á landi í síðasta mánuði vegna útbreiðslu kóronaveirufaraldursins. Forráðamenn félaganna hafa með ýmsum hætti reynt að vinna inn einhverjar tekjur fyrir sín félög með fjáröflunum auk þess sem vinsælt er að setja upp eins konar sýndarleiki þar sem félagsmenn eru hvattir til að greiða sig inn á leik sem fer ekki fram. HSÍ ákvað í síðustu viku að aflýsa öllu mótahaldi á vegum sambandsins. Í kjölfarið varð ekkert af afhendingu deildarmeistaratitils í Grill 66-deild karla þar sem Þór hafði þegar tryggt sér efsta sæti deildarinnar. Akureyringar biðluðu til stuðningsmanna sinna að kaupa miða á síðasta heimaleikinn, þar sem lyfta átti titlinum á loft og fagna um leið árangri liðsins heima við eins og sjá má hér fyrir neðan. Fleiri félög hafa farið svipaða leið. Olís-deildarlið FH hefur sett í gang sölu á miðum á næsta heimaleik FH, þó óljóst sé hvenær hann fari fram, svo dæmi sé tekið. Nágrannar Þórs á Akureyri í KA hafa boðað til „sýndartvíhöfða“ í KA-heimilinu þar sem hægt er að borga sig inn á leiki hjá KA og KA/Þór í þeim tilgangi að styrkja handknattleiksdeildina en einnig hafa KR og Stjarnan farið svipaða leið í körfuboltanum eins og áður hefur verið greint frá.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Akureyri Tengdar fréttir Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47 Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47
Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30