Fagna deildarmeistaratitli heima í stofu Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 15:00 Þórsarar fengu ekki að taka á móti deildarmeistaratitlinum í raunheimum. mynd/facebook-síða handknattleiksdeildar þórs Íslensk íþróttafélög hafa sum hver orðið af miklum tekjum í kjölfar þess að allt íþróttastarf var stöðvað hér á landi í síðasta mánuði vegna útbreiðslu kóronaveirufaraldursins. Forráðamenn félaganna hafa með ýmsum hætti reynt að vinna inn einhverjar tekjur fyrir sín félög með fjáröflunum auk þess sem vinsælt er að setja upp eins konar sýndarleiki þar sem félagsmenn eru hvattir til að greiða sig inn á leik sem fer ekki fram. HSÍ ákvað í síðustu viku að aflýsa öllu mótahaldi á vegum sambandsins. Í kjölfarið varð ekkert af afhendingu deildarmeistaratitils í Grill 66-deild karla þar sem Þór hafði þegar tryggt sér efsta sæti deildarinnar. Akureyringar biðluðu til stuðningsmanna sinna að kaupa miða á síðasta heimaleikinn, þar sem lyfta átti titlinum á loft og fagna um leið árangri liðsins heima við eins og sjá má hér fyrir neðan. Fleiri félög hafa farið svipaða leið. Olís-deildarlið FH hefur sett í gang sölu á miðum á næsta heimaleik FH, þó óljóst sé hvenær hann fari fram, svo dæmi sé tekið. Nágrannar Þórs á Akureyri í KA hafa boðað til „sýndartvíhöfða“ í KA-heimilinu þar sem hægt er að borga sig inn á leiki hjá KA og KA/Þór í þeim tilgangi að styrkja handknattleiksdeildina en einnig hafa KR og Stjarnan farið svipaða leið í körfuboltanum eins og áður hefur verið greint frá. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Akureyri Tengdar fréttir Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47 Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Íslensk íþróttafélög hafa sum hver orðið af miklum tekjum í kjölfar þess að allt íþróttastarf var stöðvað hér á landi í síðasta mánuði vegna útbreiðslu kóronaveirufaraldursins. Forráðamenn félaganna hafa með ýmsum hætti reynt að vinna inn einhverjar tekjur fyrir sín félög með fjáröflunum auk þess sem vinsælt er að setja upp eins konar sýndarleiki þar sem félagsmenn eru hvattir til að greiða sig inn á leik sem fer ekki fram. HSÍ ákvað í síðustu viku að aflýsa öllu mótahaldi á vegum sambandsins. Í kjölfarið varð ekkert af afhendingu deildarmeistaratitils í Grill 66-deild karla þar sem Þór hafði þegar tryggt sér efsta sæti deildarinnar. Akureyringar biðluðu til stuðningsmanna sinna að kaupa miða á síðasta heimaleikinn, þar sem lyfta átti titlinum á loft og fagna um leið árangri liðsins heima við eins og sjá má hér fyrir neðan. Fleiri félög hafa farið svipaða leið. Olís-deildarlið FH hefur sett í gang sölu á miðum á næsta heimaleik FH, þó óljóst sé hvenær hann fari fram, svo dæmi sé tekið. Nágrannar Þórs á Akureyri í KA hafa boðað til „sýndartvíhöfða“ í KA-heimilinu þar sem hægt er að borga sig inn á leiki hjá KA og KA/Þór í þeim tilgangi að styrkja handknattleiksdeildina en einnig hafa KR og Stjarnan farið svipaða leið í körfuboltanum eins og áður hefur verið greint frá.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Akureyri Tengdar fréttir Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47 Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7. apríl 2020 15:47
Geta keypt miða á leik sem fer aldrei fram og fengið með hamborgara sem verður aldrei borðaður KR-ingar herma eftir Stjörnumönnum og ætla líka að slá aðsóknarmet í íþróttahúsinu sínu. 31. mars 2020 15:30