KR-ingar verða af 15-20 milljónum: „Þetta er rosalegt högg“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2020 16:02 Fullt var út úr dyrum þegar KR mætti ÍR í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor. vísir/daníel Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að félagið verði af miklum tekjum vegna þess að Íslandsmótið var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins. Úrslitakeppnin fer ekki fram en hún er helsta tekjulind félaganna. Tapið er því mikið. „Við reiknum með 15-20 milljónum sem við verðum af í ár. Þetta er rosalegt högg,“ sagði Böðvar í Sportinu í dag. KR mætti ÍR í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Félagið fékk ekki bara tekjur af miðasölu heldur einnig af sölu veiga í föstu og fljótandi formi. „Leikurinn byrjaði klukkan átta og við byrjuðum að grilla klukkan fjögur. Axel Ó grillaði 1200 hamborgara. Svo vorum við með 3000 bjóra sem voru búnir í hálfleik,“ sagði Böðvar. Hann segir að óvissan sé enn mikil og erfitt að gera áætlanir fram í tímann. „Við erum mjög spenntir að sjá hvað kemur út úr þessum aðgerðapakka frá ríkisstjórninni. Við vonumst til að fjármagnið skili sér niður í grasrótina en það er ekkert fast í hendi. Þetta verður vonandi kynnt í næstu viku,“ sagði Böðvar en KR hefur einnig biðlað til stuðningsmanna sinna að leggja félaginu lið á þessum erfiðu tímum. Klippa: Sportið í kvöld - Böðvar um tap KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Sportið í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KR Mest lesið Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Körfubolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Handbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Handbolti Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að félagið verði af miklum tekjum vegna þess að Íslandsmótið var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins. Úrslitakeppnin fer ekki fram en hún er helsta tekjulind félaganna. Tapið er því mikið. „Við reiknum með 15-20 milljónum sem við verðum af í ár. Þetta er rosalegt högg,“ sagði Böðvar í Sportinu í dag. KR mætti ÍR í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Félagið fékk ekki bara tekjur af miðasölu heldur einnig af sölu veiga í föstu og fljótandi formi. „Leikurinn byrjaði klukkan átta og við byrjuðum að grilla klukkan fjögur. Axel Ó grillaði 1200 hamborgara. Svo vorum við með 3000 bjóra sem voru búnir í hálfleik,“ sagði Böðvar. Hann segir að óvissan sé enn mikil og erfitt að gera áætlanir fram í tímann. „Við erum mjög spenntir að sjá hvað kemur út úr þessum aðgerðapakka frá ríkisstjórninni. Við vonumst til að fjármagnið skili sér niður í grasrótina en það er ekkert fast í hendi. Þetta verður vonandi kynnt í næstu viku,“ sagði Böðvar en KR hefur einnig biðlað til stuðningsmanna sinna að leggja félaginu lið á þessum erfiðu tímum. Klippa: Sportið í kvöld - Böðvar um tap KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Sportið í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KR Mest lesið Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Körfubolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Handbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Handbolti Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur