Boði ríkissáttasemjari til fundar fresti Efling og SA verkbanni og verkföllum Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins takast á um stöðuna í kjaradeilu þeirra í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2-Vísi klukkan tvö í dag. Ekki sér fyrir endann á deilunni sem harðnar dag frá degi. Innlent 24. febrúar 2023 12:31
Ósáttur við ábyrgðarleysi leikmanna: „Voru í markaðssetningu á sjálfum sér inni á miðju móti“ Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta eiga ekki að vera undanskildir gagnrýni vegna framgöngu liðsins á HM í Svíþjóð og Póllandi. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. Handbolti 27. janúar 2023 09:01
HM-Pallborðið: Vonbrigðamót krufið til mergjar Pallborðið á Vísi og Stöð 2 Vísi var helgað heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Mótinu er ekki lokið en íslenska landsliðið hefur aftur á móti lokið þátttöku sinni og var niðurstaðan 12. sæti. Handbolti 26. janúar 2023 12:00
Hver vilt þú að stýri íslenska landsliðinu? Þátttaka strákanna okkar á HM í handbolta verður gerð vandlega upp í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi á morgun. Af því tilefni geta lesendur kosið um það hver þeir telji að sé best til þess fallinn að stýra íslenska landsliðinu næstu misseri. Handbolti 25. janúar 2023 11:30
Pallborðið: Einar smá stressaður en Gunnar hefur fulla trú á sigri á Svíum Svava Kristín Gretarsdóttir stýrði Pallborðinu á Vísi í dag þar sem kvöldleikur Íslands við Svíþjóð á HM í handbolta var krufinn til mergjar. Stemningin var líka skoðuð í beinni útsendingu frá stuðsvæði Íslendinga í Gautaborg. Handbolti 20. janúar 2023 16:37
Pallborðið: HM-veislan hefst í dag Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM þegar það mætir Portúgal í Kristianstad í kvöld. Í tilefni af því var sérstakt HM-Pallborð á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Handbolti 12. janúar 2023 15:00
Myndir ársins 2022: Eldgos, óveður og menn í járnum Ljósmyndarar og myndatökumenn Vísis voru á ferð og flugi árið 2022. Eldgos, óveður og stjórnmálin voru að sjálfsögðu meðal helstu myndefna en aðgerðir lögreglu og dómsmál komu einnig oft við sögu. Innlent 4. janúar 2023 09:30
Bjarni segir Guðrúnu á leið í dómsmálaráðuneytið og Jón úr ríkisstjórn „Ég var skýr með það frá upphafi og hef aldrei skipt um skoðun á því,“ svaraði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurður að því í gær hvort það væri alveg á hreinu að Jón Gunnarsson væri á leið úr dómsmálaráðuneytinu í vetur og að Guðrún Hafsteinsdóttir tæki við af honum. Innlent 2. nóvember 2022 07:58
Bjarni lagði áherslu á áhrifin en Guðlaugur Þór sagði tóninn slæman Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að undir hans stjórn hafi flokkurinn haft mikil áhrif á íslenskt samfélag með samfelldri ríkisstjórnarsetu undanfarin ár. Guðlaugur Þór Þórðarson, mótframbjóðandi Bjarna í formannsembættið, vísaði hins vegar í að undir stjórn Bjarna væri ekkert í kortunum sem gæfi til kynna að Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð fyrri styrk. Innlent 1. nóvember 2022 15:50
Bjarni og Guðlaugur Þór tókust á í Pallborðinu Formannsslagur í Sjálfstæðisflokknum var umfjöllunarefni Pallborðsins á Vísi klukkan 14 í dag. Þar mættust Bjarni Benediktsson, sitjandi formaður, og Guðlaugur Þór Þórðarson, keppinautur Bjarna um formannsembættið, í beinni útsendingu. Innlent 1. nóvember 2022 11:45
Pallborðið: HM-sæti undir í Portúgal Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM í fyrsta sinn með sigri á Portúgal í umspili í dag. Leikið er á Estádio da Mata Real í Pacos de Ferreira í Portúgal og hefst leikurinn klukkan 17:00. Fótbolti 11. október 2022 13:30
Telja lítils að vænta frá stjórnvöldum vegna komandi kjarasamninga Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræddu komandi kjaraviðræður í Pallborði Vísis og Stöðvar 2 nú síðdegis. Innlent 1. september 2022 15:25
Halldór Benjamín og Ragnar Þór mætast í Pallborðinu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, munu ræða komandi kjaraviðræður í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag. Innlent 1. september 2022 12:08
Pallborðið: EM ævintýrið að hefjast Íslenska kvennalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í knattspyrnu á sunnudaginn þegar liðið mætir Belgum í fyrsta leik í riðlinum. Fótbolti 8. júlí 2022 13:55
Engin stemming fyrir sameiningu á Seltjarnarnesi Hart var sótt að nýjum oddvita Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í fjörugum pallborðsumræðum á Vísi. Innlent 5. maí 2022 16:00
Tveir listar reyna að rjúfa sjálfstæðismúrinn á Nesinu Oddvitar þeirra þriggja framboða sem bjóða fram í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi mæta í Pallborðið hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni á Vísi og Stöð 2/Vísi í dag. Bærinn hefur verið undir stjórn Sjálfstæðisflokksins áratugum saman en nú telja önnur framboð meiri möguleika en oft áður að ná meirihluta í komandi kosningum. Innlent 5. maí 2022 11:22
Dagur gefur lítið fyrir ásakanir um óheiðarleika Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni sótti hart að Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og oddvita Samfylkingarinnar í Pallborði Vísis. Innlent 2. maí 2022 15:17
Hildur, Dagur og Dóra mætast í Pallborðinu Tæpar tvær vikur eru til kosninga og búast má við heitum umræðum í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 13 í dag þegar oddvitar Samfylkingar, Sjálfstæðisflokks og Pírata mætast. Innlent 2. maí 2022 11:45
Bær í örum vexti í Pallborðinu Íbúum hefur hvergi fjölgað jafn mikið á undanförnum árum eins og í Reykjanesbæ sem er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins með tæplega tuttugu þúsund íbúa. Oddvitar þriggja framboða mæta í beina útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2/Vísi klukkan 14 í dag. Innlent 28. apríl 2022 13:11
Hart tekist á um húsnæðis- og velferðarmál í Hafnarfirði Hart var tekist á um húsnæðis- og velferðarmál þegar fulltrúar þriggja flokka í Hafnarfirði mættust í Pallborðinu á Vísi í dag. Oddviti Samfylkingarinnar er sannfærður um að flokknum takist að tvöfalda fylgi sitt og mynda meirihluta í bænum eftir kosningar. Innlent 26. apríl 2022 19:31
Hart tekist á í Pallborðinu: „Að segja að ekkert sé að gerast, það er ósanngjarnt“ „Þegar það er fólksfækkun í bænum þá er eitthvað mikið að,“ segir oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Bæjarstjórinn segir uppbyggingu í bænum svo mikla að hann sé í daglegu tali kallaður Kranafjörður. Innlent 26. apríl 2022 15:40
Segir rangt hjá Einari að allt hafi logað í Ráðhúsinu síðustu fjögur ár Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í Reykjavík segir alrangt að allt hafi logað í Ráðhúsinu undanfarið kjörtímabil. Hún segir óróleika fyrstu mánuði tímabilsins hafa litað nær allt starf borgarstjórnarinnar, sem eftir fyrstu mánuðina hafi gengið vel. Innlent 19. apríl 2022 15:02
Einar, Þórdís og Líf mætast í Pallborðinu Tæpur mánuður er til kosninga og niðurtalningin er hafin í Pallborðinu. Á þriðjudögum og fimmtudögum fram að kosningum mæta frambjóðendur og kryfja helstu málefnin. Innlent 19. apríl 2022 12:15
Pallborðið: Dramatíkin í Söngvakeppninni Það virtist koma flestum landsmönnum á óvart þegar Sigga, Beta og Elín höfðu betur gegn Reykjavíkurdætrum í Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardag. En lá sigur þeirra ef til vill alltaf í loftinu? Er Twitter bara bergmálshellir og endurspeglar kannski ekki vilja þjóðarinnar? Lífið 17. mars 2022 12:16
Segja stjórnleysi einkenna rekstur borgarinnar sem hafi verið rekin með Vísa-kortinu Óhætt er að segja að borgarstjórnarmeirihlutinn hafi verið harðlega gagnrýndur í Pallborðinu á Vísi í dag, þar sem oddvitaefni Sjálfstæðisflokksins í borginni tókust á. Innlent 1. mars 2022 20:00
Oddvitaefni Sjálfstæðisflokksins mættust í Pallborðinu Það styttist í leiðtogaskipti hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavíkurborg þar sem prófkjör fer fram eftir rúmar tvær vikur. Oddvitaefnin mætast í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14. Innlent 1. mars 2022 12:41
Sólveig Anna kannast ekki við kvartanir frá starfsfólki Sólveig Anna Jónsdóttir segist bjóða sig fram til formennsku í Eflingu á ný vegna fjölda áskoranna jafnvel þótt það gæti kostað átök. Mótframbjóðendur hennar segja að hún hafi ekki tekið á kvörtunum starfsfólks á skrifstofunni undan framkvæmdastjóra félagsins í þess garð en það kannast Sólveig Anna ekki við Innlent 8. febrúar 2022 19:21
Bein útsending: Formannsefni Eflingar takast á í Pallborðinu Kosningar til embættis formanns Eflingar og helmings stjórnarsæta hefst í fyrramálið og stendur yfir í viku. Ólöf Helga Adolfsdóttir starfandi varaformaður félagsins, Sólveig Anna Jónsdóttir fyrrverandi formaður og Guðmundur Baldursson stjórnarmaður í Eflingu bjóða sig fram til formanns. Innlent 8. febrúar 2022 11:50
EM-ævintýrið í Pallborðinu: Spá okkur í undanúrslitin Það má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðin verði límd við skjáinn frá 14:30 í dag þegar Ísland leikir lokaleik sinn í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta. Ísland mætir Svartfjallalandi í Búdapest og gæti liðið komist í undanúrslitin. Handbolti 26. janúar 2022 11:30
EM-ævintýrið í Pallborðinu: „Handbolti er og verður þjóðaríþróttin“ Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. Handbolti 24. janúar 2022 11:32