Uppbygging í Skerjafirði og framtíð flugvallarins í Vatnsmýri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. maí 2023 12:16 Pawel Bartoszek og Njáll Trausti Friðbertsson takast á í Pallborðinu í dag. Vísir/Vilhelm Uppbygging í Skerjafirði og framtíð flugvallarins í Vatnsmýri verða til umræðu í Pallborðinu í dag, sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi.is og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag. Gestir þáttarins verða Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Innviðaráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa tekið ákvörðun um að hefjast skuli handa við jarðvegsframkvæmdir og undirbúning uppbyggingar í Nýja-Skerjafirði. Ákvörðunin er tekin á grundvelli niðurstaða starfshóps sem ráðherra skipaði til að meta áhrif byggðarinnar á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Sitt sýnist hverjum um niðurstöður hópsins og ákvörðun ráðherra og borgaryfirvalda en í skýrslu starfshópsins segir meðal annars að byggðin muni að óbreyttu þrengja að og skerða nothæfi flugvallarins. Þó sé ekki þörf á að hætta við byggingarhugmyndir en ráðast þurfi í mótvægisaðgerðir. Framsókn sendi frá sér yfirlýsingu í morgun, undirritaða af öllum þingmönnum og sveitarstjórnarfulltrúum flokksins. Þar er talað um að flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar verði tryggt þar til annar valkostur finnst en ljóst sé að völlurinn verði í Vatnsmýrinni næstu 20 til 25 ár. Margir eru á því að Hvassahraun virðist nú fjarlægur kostur í ljósi þess að nýtt tímabil eldsumbrota sé hafið á svæðinu og þá vakna óneitanlega spurningar: Verður flugvöllurinn ekki bara áfram á sama stað? Hvaða aðrir kostir eru í stöðunni? Hvað ætla menn að gera nú? Hægt er að horfa á Pallborðið í spilaranum að ofan og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi. Pallborðið Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Samgöngur Reykjavík Skipulag Byggðamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Gestir þáttarins verða Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Innviðaráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa tekið ákvörðun um að hefjast skuli handa við jarðvegsframkvæmdir og undirbúning uppbyggingar í Nýja-Skerjafirði. Ákvörðunin er tekin á grundvelli niðurstaða starfshóps sem ráðherra skipaði til að meta áhrif byggðarinnar á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Sitt sýnist hverjum um niðurstöður hópsins og ákvörðun ráðherra og borgaryfirvalda en í skýrslu starfshópsins segir meðal annars að byggðin muni að óbreyttu þrengja að og skerða nothæfi flugvallarins. Þó sé ekki þörf á að hætta við byggingarhugmyndir en ráðast þurfi í mótvægisaðgerðir. Framsókn sendi frá sér yfirlýsingu í morgun, undirritaða af öllum þingmönnum og sveitarstjórnarfulltrúum flokksins. Þar er talað um að flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar verði tryggt þar til annar valkostur finnst en ljóst sé að völlurinn verði í Vatnsmýrinni næstu 20 til 25 ár. Margir eru á því að Hvassahraun virðist nú fjarlægur kostur í ljósi þess að nýtt tímabil eldsumbrota sé hafið á svæðinu og þá vakna óneitanlega spurningar: Verður flugvöllurinn ekki bara áfram á sama stað? Hvaða aðrir kostir eru í stöðunni? Hvað ætla menn að gera nú? Hægt er að horfa á Pallborðið í spilaranum að ofan og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi.
Pallborðið Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Samgöngur Reykjavík Skipulag Byggðamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira