Pallborðið: Hver verða hitamálin í vetur? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. september 2023 13:13 Jón Gunnarsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verða gestir Pallborðsins. Hver verða stóru málin á Alþingi í vetur? Heldur ríkisstjórnin velli? Þessar verða meðal þeirra spurninga sem við freistum þess að svara í Pallborðinu á Vísi klukkan 15 í dag. Gestir pallborðsins verða Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata. Þing verður sett 12. september, á þriðjudaginn í næstu viku, og stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana eru á dagskrá á miðvikudagskvöld. Margir munu fylgjast spenntir með því hvað Katrín Jakobsdóttir hefur að segja en það mátti lesa það úr ályktunum flokksráðsfunda Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins að gjá er að myndast milli stjórnarflokkanna í ýmsum málaflokkum. Frumvarp um framtíðarbann við hvalveiðum verður lagt fram á komandi þingi og þá eru fyrirsjáanleg átök um ýmis mál, svo sem útlendingamálin og orku- og auðlindamál. Klofnar Sjálfstæðisflokkurinn vegna bókunar 35? Springur ríkisstjórnin vegna hvalveiða? Er umræða um aðild að Evrópusambandinu tímaskekkja? Hvað ætlar þingið að gera til að koma til móts við almenning í landinu vegna verðbólgunnar? Við freistum þess að svara þessum og fleiri spurningum í Pallborðinu á Vísi klukkan 15. Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Gestir pallborðsins verða Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata. Þing verður sett 12. september, á þriðjudaginn í næstu viku, og stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana eru á dagskrá á miðvikudagskvöld. Margir munu fylgjast spenntir með því hvað Katrín Jakobsdóttir hefur að segja en það mátti lesa það úr ályktunum flokksráðsfunda Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins að gjá er að myndast milli stjórnarflokkanna í ýmsum málaflokkum. Frumvarp um framtíðarbann við hvalveiðum verður lagt fram á komandi þingi og þá eru fyrirsjáanleg átök um ýmis mál, svo sem útlendingamálin og orku- og auðlindamál. Klofnar Sjálfstæðisflokkurinn vegna bókunar 35? Springur ríkisstjórnin vegna hvalveiða? Er umræða um aðild að Evrópusambandinu tímaskekkja? Hvað ætlar þingið að gera til að koma til móts við almenning í landinu vegna verðbólgunnar? Við freistum þess að svara þessum og fleiri spurningum í Pallborðinu á Vísi klukkan 15.
Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira