Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. Handbolti 15. september 2019 14:45
Lena Margrét fór hamförum í sigri á FH Grill 66 deild kvenna í handbolta hófst í kvöld með þremur leikjum. Handbolti 13. september 2019 22:08
Haukar fá sænska skyttu Kvennalið Hauka í Olís-deildinni hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin sem eru fram undan í vetur. Handbolti 13. september 2019 18:00
Hafdís skrifar undir tveggja ára samning við Fram Hafdís Renötudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram og mun því standa í marki liðsins í Olís-deild kvenna í vetur. Handbolti 4. september 2019 20:10
Hafdís á leið í markið hjá Fram Kvennalið Fram í handknattleik mun fá mikinn liðsstyrk á næstu dögum er landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir semur við félagið. Handbolti 4. september 2019 14:00
Ágúst að vonar munurinn verði ekki svo mikill á Val og Fram í vetur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. Handbolti 3. september 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. Handbolti 3. september 2019 22:00
Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. Handbolti 3. september 2019 21:28
Aldrei fleiri útlendingar í deildinni Þau átta lið sem etja kappi í Olís-deild kvenna tefla mörg fram sterkum útlendingum en langt er síðan að svo margir útlendingar hafa leikið hér á landi. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Valskvenna, býst við skemmtilegu móti en Valskonum er spáð titlinum. Handbolti 3. september 2019 16:45
Sigursteinn segir markmiðið að berjast um titla og Ágúst býst ekki við þriggja hesta hlaupi FH er spáð gullinu í Olís-deild karla á meðan Íslandsmeistarar Vals eru taldir líklegar til að verja titilinn í kvennaflokki. Handbolti 2. september 2019 20:00
Metnaðarfullir KA-menn safna fyrir nýjum búnaði eftir bíræfinn þjófnað Stuðningsmenn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, um land allt urðu fyrir áfalli í sumar þegar græjunum sem KA-TV hefur notað til að sýna frá leikjum félagsins í öllum íþróttagreinum félagsins var stolið. Ekkert bólar á búnaðinum og nú hefur félagið hafið söfnun svo kaupa megi nýja græjur. Innlent 2. september 2019 13:59
FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. Handbolti 2. september 2019 12:30
Selfoss og Afturelding sigurvegarar á Opna Norðlenska Styttist í að handboltinn fari á fullt. Handbolti 25. ágúst 2019 11:30
Svona verður sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar í vetur Það er búið að manna áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir handboltaveturinn. Þar verða bæði ný andlit og önnur sem hafa sést þar áður. Handbolti 23. ágúst 2019 14:30
Tvær frá Póllandi og tvær frá Svartfjallalandi í kvennaliði ÍBV í vetur ÍBV hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 22. ágúst 2019 16:03
Nýr þriggja ára samningur um samstarf KA og Þórs í kvennahandboltanum Akureyrarfélögin geta ekki lengur unnið saman í karlahandboltanum en KA og Þór ætla að halda áfram að reka saman kvennalið næstu árin. Handbolti 9. ágúst 2019 14:30
ÍBV semur við tvær pólskar handboltakonur ÍBV hefur styrkt stig fyrir átökin í Olís deild kvenna í handbolta á komandi tímabili en liðið hefur gert samning við tvo erlenda leikmenn. Handbolti 1. ágúst 2019 12:37
Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. Handbolti 29. júlí 2019 19:30
Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. Handbolti 27. júlí 2019 19:00
Hanna Guðrún tekur eitt tímabil enn og Sólveig Lára og Elena semja líka við Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar hefur samið við þrjá öfluga leikmenn fyrir næsta tímabil í Olís deildinni í handbolta. Leikmennirnir sem hafa samið eru Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sólveig Lára Kjærnested og Elena Birgisdóttir. Handbolti 16. júlí 2019 15:45
Hrafnhildur Hanna til Frakklands Selfyssingurinn leikur í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Handbolti 13. júlí 2019 17:28
Henry Birgir stýrir Seinni bylgjunni Nýtt teymi verður í Seinni bylgjunni, umfjöllunarþætti um Olísdeildir karla og kvenna, í vetur. Handbolti 5. júlí 2019 13:00
Afturelding vill selja nafnréttinn Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt með þremur atkvæðum að fela Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra að ræða við fulltrúa Aftureldingar um fyrirkomulag merkinga á íþróttamannvirkjum og að niðurstaðan verði kynnt bæjarráði. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs í gær. Handbolti 5. júlí 2019 12:30
Króatísk landsliðskona spilar með nýliðunum í vetur Króatíska landsliðskonan Ana María Gugic hefur samið við nýliða Aftureldingar í Olís deild kvenna. Mosfellingar hafa nú bætt við sig tveimur erlendum landsliðskonum og ætla sér greinilega að stimpla sig inn í deildinni í vetur. Handbolti 4. júlí 2019 14:00
Fram klófesti Perlu Perla Ruth Albertsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Handbolti 22. júní 2019 14:34
Elvar og Íris Björk valin best á lokahófi HSÍ Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í dag. Handbolti 16. júní 2019 15:00
Haukakonur missa hundrað marka konu til Þýskalands Maria Ines spilar ekki með Haukum í Olís deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð og er þetta mikill missir fyrir Haukaliðið. Handbolti 23. maí 2019 16:45
Framtíðarmarkmaður pólska landsliðsins og markadrottning Grill deildarinnar í Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar hefur styrkt sig fyrir næsta tímabil í Olís deild kvenna í handbolta en liðstyrkurinn er meðal annars fólginn í framtíðarmarkverði pólska landsliðsins og markahæsta leikmanninum í Grill 66 deildinni í vetur. Handbolti 22. maí 2019 16:30
Frá Eyjum í mark meistaranna Andrea Gunnlaugsdóttir er gengin í raðir Vals frá ÍBV. Enski boltinn 20. maí 2019 12:48
Arna Sif gengin í raðir Vals Landsliðslínumaðurinn yfirgefur Vestmannaeyjar og spilar með Val. Handbolti 17. maí 2019 14:44