Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2020 10:45 Ásgeir Jónsson er formaður handkattleiksdeildar FH. vísir/skjáskot Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. Ásgeir segir að hann vonaðist til þess að úrslitakeppnin færi fram með einhverjum hætti en deildin er nú í þriggja vikna pásu vegna samkomubanns sem nú gildir. „Ég vona það besta og vona að við náum eftir fjórar til fimm vikur að koma okkur í gegnum þessa tvo leiki sem eftir eru í deildinni. Í framhaldinu keyra okkur í gang í úrslitakeppninni en með hvaða hætti hún verður er eitthvað sem við félögin og HSÍ þurfum að vinna saman að,“ sagði Ásgeir. „Ég held að í því sé allt betra en ekkert. Við verðum að vona það besta og vona að því verði,“ bætti Ásgeir við og Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, var sammála honum. „Ég vona innilega að eftir fjórar til sex vikur þá verði hægt að byrja þetta. Liðin þurfa þá að fá einhverja viku til að keyra sig almennilega í gang. Ég held að það sé klárt að það verði breytt fyrirkomulag á úrslitakeppninni til þess að reyna að láta hana fara fram.“ „Hvort að það væri heima og heiman í 8-liða og svo einhver Final 4 helgi, maður veit það ekki. Allavega þá vonar maður að úrslitakeppnin geti farið fram. Þetta er mikill tekjumissir en bara fyrir handboltann sjálfan.“ Innslagið í heild má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Ásgeir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. Ásgeir segir að hann vonaðist til þess að úrslitakeppnin færi fram með einhverjum hætti en deildin er nú í þriggja vikna pásu vegna samkomubanns sem nú gildir. „Ég vona það besta og vona að við náum eftir fjórar til fimm vikur að koma okkur í gegnum þessa tvo leiki sem eftir eru í deildinni. Í framhaldinu keyra okkur í gang í úrslitakeppninni en með hvaða hætti hún verður er eitthvað sem við félögin og HSÍ þurfum að vinna saman að,“ sagði Ásgeir. „Ég held að í því sé allt betra en ekkert. Við verðum að vona það besta og vona að því verði,“ bætti Ásgeir við og Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, var sammála honum. „Ég vona innilega að eftir fjórar til sex vikur þá verði hægt að byrja þetta. Liðin þurfa þá að fá einhverja viku til að keyra sig almennilega í gang. Ég held að það sé klárt að það verði breytt fyrirkomulag á úrslitakeppninni til þess að reyna að láta hana fara fram.“ „Hvort að það væri heima og heiman í 8-liða og svo einhver Final 4 helgi, maður veit það ekki. Allavega þá vonar maður að úrslitakeppnin geti farið fram. Þetta er mikill tekjumissir en bara fyrir handboltann sjálfan.“ Innslagið í heild má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Ásgeir
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira