Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KA/Þór 23-25 | KA/Þór Íslandsmeistari í fyrsta sinn KA/Þór varð í dag Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 23-25, í Origo-höllinni. Akureyringar unnu einvígið, 2-0. Handbolti 6. júní 2021 18:40
Liðsheildin í þessu liði er mögnuð Matea Lonac markmaður KA/Þór var í skýjunum með Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. Sport 6. júní 2021 18:21
KA/Þór voru langbestar á tímabilinu og áttu þetta skilið Ágúst Þór Jóhannsson þjáfari Vals var súr með silfrið eftir að hafa tapað úrslitaeinvíginu gegn KA/Þór. Handbolti 6. júní 2021 18:05
Lið KA/Þórs getur í dag orðið það tólfta í sögunni til að fagna Íslandsmeistaratitli Deildarmeistarar KA/Þórs geta í dag orðið tólfta félagið frá upphafi til að fagna Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna, með sigri á Val. Handbolti 6. júní 2021 10:31
Seinni bylgjan: Ótrúlega rólegar undir pressu og þjálfarinn sultuslakur Leikmenn og þjálfari KA/Þórs sýndu aðdáunarverða yfirvegun og öryggi í sigrinum á Val í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Handbolti 3. júní 2021 16:32
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 24-21 | Heimastúlkur tóku forystuna í úrslitaeinvíginu KA/Þór er komið yfir í úrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild kvenna en liðin mættust í fyrsta sinn á Akureyri í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér titilinn. Handbolti 2. júní 2021 19:26
Lena í Stjörnuna: Rakel Dögg hefur fylgst með henni síðan hún var tíu ára Handknattleikskonan stórefnilega Lena Margrét Valdimarsdóttir hefur samið við Stjörnuna en hún yfirgefur þar með uppeldisfélagið sitt Fram. Handbolti 2. júní 2021 16:39
Tjónið minnkað með sænskum línumanni Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Fram. Hún kemur til Íslands í ágúst og hefur þá æfingar með liðinu. Handbolti 2. júní 2021 15:31
Úrslitin ráðast á því hvernig Valskonur verjast töfrakonunni Rut Úrslitin í einvígi KA/Þórs og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta ráðast að miklu leyti á því hvernig Valskonur verjast Rut Jónsdóttur. Þetta segir Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Handbolti 2. júní 2021 12:31
Landsbyggðin eignast fulltrúa í úrslitum í fyrsta sinn í sextán ár Í dag kemur í ljós hvort KA/Þór eða ÍBV mætir Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. Oddaleikur KA/Þórs og ÍBV fer fram í KA-heimilinu og hefst klukkan 15:00. Handbolti 29. maí 2021 11:01
„Ætluðum að vinna þennan leik“ Patrekur Jóhannesson var ekki sáttur með tap sinna manna gegn Fram í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-27 Fram í vil en það breytir ekki þeirri staðreynd að Stjarnan fer í úrslitakeppnina en Fram er komið í sumarfrí. Handbolti 27. maí 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-19 | Valur komnar í úrslit eftir að hafa sópað Fram í sumarfrí Valur er komið í úrslitaviðureignina eftir að sópa Fram í sumarfrí. Leikurinn endaði með 5 marka sigri Vals 24-19. Handbolti 26. maí 2021 22:11
Tímabilið vonbrigði en það er ekki hægt að vinna endalaust Tímabilinu er lokið hjá Fram eftir að hafa tapað 2-0 í undanúrslitar einvígi á móti Val. Sterkur varnarleikur Vals sá til þess að þær unnu leikinn að lokum með 5 mörkum 24-19. Stefán Arnarson þjálfari Fram var afar svekktur með úrslit leiksins. Sport 26. maí 2021 21:35
Rakel Sara: Við mætum tilbúnar „Þetta var ljúft. Mjög ljúft. Við unnum þetta á liðsheildinni í dag," sagði Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður KA/Þórs, eftir sigurinn á ÍBV fyrr í dag. Handbolti 26. maí 2021 20:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-24 | Gestirnir tryggðu oddaleik Eftir sigur KA/Þór í Eyjum er ljóst að ÍBV og KA/Þór þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Handbolti 26. maí 2021 19:31
Eyjakonur geta í kvöld komist í lokaúrslitin í fyrsta sinn í sextán ár Valskonur og Eyjakonur geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmóts Olís deildar kvenna í handbolta en bæði liðin eru 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígum sínum. Handbolti 26. maí 2021 15:30
Ólöf Maren gengur til liðs við Hauka Markvörðurinn Ólöf Maren Bjarnadóttir hefur samið við Hauka um að leika með liðinu næstu árin. Hún gengur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór. Handbolti 24. maí 2021 16:31
Umfjöllu og viðtöl: Fram - Valur 22-28 | Burst í Safamýri Valskonur tryggðu sér 1-0 forystu í undanúrslitum um íslandsmeistaratitilinn þegar þær mættu Fram í Safamýrinni 28-22. Handbolti 23. maí 2021 16:25
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 26-27 | Seiglusigur Eyjakvenna fyrir norðan ÍBV vann 27-26 sigur á KA/Þór í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 23. maí 2021 16:00
HK með pálmann í höndunum HK er með níu fingur á sæti í Olís deild kvenna á næstu leiktíð eftir 28-18 sigur á Gróttu í fyrri umspilsleiknum. Handbolti 22. maí 2021 20:09
Tvöfalt fleiri áhorfendur leyfðir á þriðjudag Frá og með næsta þriðjudegi mega 300 áhorfendur vera í hverju sóttvarnahólfi, í stað 150 áður, á íþróttakappleikjum á Íslandi. Sport 21. maí 2021 13:36
Grótta biðst afsökunar framkomu stuðningsmannanna Handknattleiksdeild Gróttu hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í leikjunum gegn ÍR í umspili um sæti í Olís-deild kvenna. Handbolti 20. maí 2021 13:06
Stuðningsmenn Gróttu gerðu grín að vaxtarlagi og útliti ÍR-inga: Kölluðu sextán ára leikmann gíraffa Karen Ösp Guðbjartsdóttir og stöllur hennar í handboltaliði ÍR fengu yfir sig svívirðingar frá stuðningsmönnum Gróttu í leikjum liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á dögunum. Karen sagði frá upplifun sinni í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Handbolti 20. maí 2021 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 22-28 | Valskonur sendu Hauka í sumarfrí í KFUM slag Valskonur sendu Hauka í sumarfrí eftir sigur í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Valskonur byrjuðu leikinn af krafti og voru með yfirhöndina allan tímann, lokatölur 22-28. Handbolti 16. maí 2021 20:30
Mikill liðsheildar bragur yfir okkur Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum sáttur eftir að Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með sigri á Haukum í dag. Sigur Vals var aldrei í hættu og lokatölur leiksins 22-28. Handbolti 16. maí 2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | ÍBV sendi Stjörnukonur í sumarfrí ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Stjörnunni, 26-29 á útivelli og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum Olís deildarinnar. Handbolti 16. maí 2021 16:45
„Þær munu koma dýrvitlausar í næsta leik“ „Mér fannst við spila rosalega vel, allar sem ein, í vörn og sókn - þar fannst mér vörnin mjög góð í dag. Bara góður sigur.“ sagði Lovísa Thompson, skytta Vals, eftir 25-19 sigur liðsins á Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í dag. Handbolti 13. maí 2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 25-19 | Sterkur sigur Valskvenna Valur vann 25-19 sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Valur er einum leik frá sæti í undanúrslitum. Handbolti 13. maí 2021 16:35
Þetta var algjörlega til fyrirmyndar „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. Handbolti 13. maí 2021 15:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Heimastúlkur hófu úrslitakeppnina á sigri ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 13. maí 2021 15:00