„Meiri árangur að verða deildarmeistari heldur en bikarmeistari“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. apríl 2022 18:20 Stefán Arnarson hefur sjö sinnum orðið deildarmeistari Vísir/Hulda Margrét Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var í skýjunum eftir sjö marka sigur á Val 24-17. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn og þykir Stefáni afar vænt um þennan bikar. „Við breyttum um vörn í leiknum, við höfum aðeins einu sinni spilað þessa vörn í vetur og það gekk frábærlega. Hafdís Renötudóttir var frábær í markinu sem skilaði afar góðum sigri,“ sagði Stefán eftir leik. Fram spilaði ekki sína hefðbundnu vörn og er óhætt að segja að það upplegg Stefáns hafi virkað fullkomlega. „Við höfum lítið spilað þessa vörn þannig mögulega kom þetta Val á óvart en Ágúst Jóhannsson er yfirleitt undirbúinn fyrir allt og var þetta fyrst og fremst frábær sigur,“ sagði Stefán aðspurður hvort varnarleikur Fram hafi komið Val á óvart. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn í dag og talaði Stefán afar vel um þann titil. „Ég hef sagt það í öllum viðtölum síðustu tólf ár að mér þykir vænst um þennan titil. Ég er að vinna deildarmeistaratitilinn í sjöunda skiptið og er ég mjög stoltur að því að vinna þennan titil og nýt þess. Bikarmeistaratitillinn er alltaf frábær upplifun en mér finnst miklu meiri árangur að verða deildarmeistari,“ sagði Stefán og bætti við að hann sé ekki að gera lítið úr bikarmeisturunum. Fram Olís-deild kvenna Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
„Við breyttum um vörn í leiknum, við höfum aðeins einu sinni spilað þessa vörn í vetur og það gekk frábærlega. Hafdís Renötudóttir var frábær í markinu sem skilaði afar góðum sigri,“ sagði Stefán eftir leik. Fram spilaði ekki sína hefðbundnu vörn og er óhætt að segja að það upplegg Stefáns hafi virkað fullkomlega. „Við höfum lítið spilað þessa vörn þannig mögulega kom þetta Val á óvart en Ágúst Jóhannsson er yfirleitt undirbúinn fyrir allt og var þetta fyrst og fremst frábær sigur,“ sagði Stefán aðspurður hvort varnarleikur Fram hafi komið Val á óvart. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn í dag og talaði Stefán afar vel um þann titil. „Ég hef sagt það í öllum viðtölum síðustu tólf ár að mér þykir vænst um þennan titil. Ég er að vinna deildarmeistaratitilinn í sjöunda skiptið og er ég mjög stoltur að því að vinna þennan titil og nýt þess. Bikarmeistaratitillinn er alltaf frábær upplifun en mér finnst miklu meiri árangur að verða deildarmeistari,“ sagði Stefán og bætti við að hann sé ekki að gera lítið úr bikarmeisturunum.
Fram Olís-deild kvenna Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira