Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. Sport 8. janúar 2018 12:30
Var Panthers að leika sér með heilsu Newton? NFL-deildin er ekki ánægð með hegðun læknaliðs Carolina Panthers í leiknum gegn New Orleans Saints í nótt. Sport 8. janúar 2018 10:00
Dýrlingarnir höfðu betur gegn Pardusdýrunum Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni lauk í nótt er New Orleans Saints skellti Carolina Panthers, 31-26. Sport 8. janúar 2018 08:00
Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli í leik sem lauk rétt í þessu. Sport 7. janúar 2018 21:22
Blindfullir stuðningsmenn Bills hita upp á ævintýralegan hátt | Myndbönd Stuðningsmenn Buffalo Bills eru þeir skrautlegustu í deildinni en þeir eru búnir að fjölmenna til Jacksonville þar sem liðið leikur í úrslitakeppninni í fyrsta sinn á þessari öld. Sport 7. janúar 2018 17:41
Sægrænir hamborgarar og skrautlegir stuðningsmenn: NFL úrslitakeppnin heldur áfram á Stöð 2 Sport NFL - úrslitakeppnin heldur áfram í kvöld með tveim hörkuleikjum, sem verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fyrri leikurinn hefst rétt eftir 6 að íslenskum tíma og er á milli Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. Skrautlegir stuðningsmenn verða í stúkunni í Jacksonville og litríkar veitingar á boðstólum. Sport 7. janúar 2018 17:16
NFL úrslitakeppnin farin af stað: Leikstjórnandi Títana greip sína eigin sendingu í endurkomusigri Úrslitakeppni NFL - deildarinnar fór af stað með látum í gær. Óvænt úrslit og skrautleg snertimörk litu dagsins ljós. Sport 7. janúar 2018 13:50
Héldu skrúðgöngu til heiðurs sigurlausu tímabili | Myndir Stuðningsmenn Cleveland Browns sáu spaugilegu hliðina á því að liðið fór í gegnum allt tímabilið án þess að vinna leik á nýafstöðnu tímabili í NFL. Sport 6. janúar 2018 23:15
Tekst Fálkunum að stöðva sóknarvél Hrútanna? | Úrslitakeppni NFL hefst á Stöð 2 Sport Úrslitakeppni NFL – deildarinnar fer af stað um helgina og hefst veislan með tveimur frábærum leikjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 6. janúar 2018 20:30
Gronk fær 250 milljónir fyrir að vera bestur Rob Gronkowski fékk 250 milljónir á dögunum fyrir það að vera valinn besti innherji NFL- deildarinnar. Enski boltinn 6. janúar 2018 13:10
Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. Sport 5. janúar 2018 22:45
Shazier kominn með tilfinningu í fæturna Það bárust góð tíðindi af Ryan Shazier, leikmanni Pittsburgh Steelers, í gær en hann varð fyrir mjög alvarlegum meiðslum fyrr í vetur. Sport 5. janúar 2018 12:00
Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Sport 4. janúar 2018 23:30
Gruden að taka við Oakland Raiders Sjónvarpsmaðurinn skemmtilegi hjá ESPN, Jon Gruden, er á leið aftur í NFL-deildina. Hann mun væntanlega taka við liði Oakland Raiders sem hann þekkir vel. Sport 2. janúar 2018 21:30
Gronk rétt missti af 200 milljón króna bónus Hinn magnaði innherji NFL-meistara New England Patriots, Rob Gronkowski, ætlaði sér að fá góðan bónus í lokaleik tímabilsins en það gekk ekki upp. Sport 2. janúar 2018 18:45
Þessi lið mætast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk á Gamlársdag og var hörð baráttu um síðustu sætin í úrslitakeppninni. Sport 2. janúar 2018 13:00
Þakklátir fantasy-spilarar styrktu málefnin sem skipta Gurley máli Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila fantasy-leik samhliða glápinu. Þeir sem voru með hlaupara LA Rams, Todd Gurley, í sínu liði stóðu flestir uppi sem sigurvegarar í sinni deild í ár. Sport 29. desember 2017 14:30
Sektaður um 600 þúsund krónur fyrir að spila í jólaskóm Forráðamenn NFL-deildarinnar hafa engan húmor fyrir einhverju skó-sprelli leikmanna og sekta grimmt ef leikmenn fara ekki eftir settum reglum. Sport 29. desember 2017 13:45
Apple settur í bann af Giants Ömurlegu tímabili nýliðans Eli Apple hjá NY Giants er lokið þar sem félag hans hefur sett hann í agabann í lokaumferð deildarkeppninnar um næstu helgi. Sport 28. desember 2017 18:15
Harrison eyðilagði arfleifð sína hjá Steelers "Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ Sport 28. desember 2017 14:30
Þjálfari Cleveland ætlar að hoppa ofan í Erie-vatn Þó svo NFL-liðið Cleveland Browns geti nákvæmlega ekki neitt þá verður að gefa þjálfara liðsins, Hue Jackson, það að hann stendur við stóru orðin. Sport 28. desember 2017 11:45
Byssukúlur og maríjúana fundust í bíl Jackson Bíll í eigu NFL-leikmannsins DeSean Jackson hafnaði á tré á aðfangadagskvöld og ökumaðurinn flúði af vettvangi. Í bílnum fundust byssukúlur og maríjúana. Sport 28. desember 2017 10:00
Sagði að liðsfélagi sinn væri krabbamein Nýliði NY Giants, Eli Apple, hefur átt hörmulegt tímabil og liðsfélagar hans eru ekki hrifnir af honum innan sem utan vallar. Sport 27. desember 2017 23:00
Kúrekarnir missa af úrslitakeppninni Þrjú lið tryggðu sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á aðfangadagskvöld. Sport 25. desember 2017 12:00
P. Diddy vill kaupa Panthers Jerry Richardsson, meirihlutaeigandi í NFL liði Carolina Panthers, ætlar að selja sinn hlut í félaginu eftir tímabilið. Sport 21. desember 2017 21:45
Rodgers settur aftur til hliðar hjá Packers Aaron Rodgers spilar ekki meira nú þegar Green Bay Packers á ekki möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Sport 20. desember 2017 18:30
Einkaþjálfari Brady settur út í kuldann af Belichick Tom Brady þakkar þjálfaranum fyrir að vera enn í fremstu röð 40 ára gamall. Sport 20. desember 2017 11:30
Ótrúlegur endir þegar Patriots vann toppslaginn New England Patriots tryggði sér nauðsynlegan sigur á Pittsburgh Steelers í ótrúlegum leik. Sport 18. desember 2017 08:00
Líklega draugur sem setti stera í þvagprufuna mína Jeremy Kerley, leikmaður NY Jets, er nýkominn úr fjögurra leikja banni fyrir ólöglega lyfjanotkun og heldur enn fram sakleysi sínu í málinu. Sport 14. desember 2017 23:30
Baðst afsökunar eftir að mamma hans lét hann heyra það Marcus Mariota er leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni og var ekki alveg í besta skapinu eftir tap á móti Arizona Cardinals í amersíka fótboltanum um síðustu helgi. Sport 14. desember 2017 18:00