Eins leiks bann fyrir slagsmál | Fékk bjórdós í hausinn er hann fór af velli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2018 23:30 Leonard Fournette. vísir/getty Hlaupari Jacksonville Jaguars, hinn skapheiti Leonard Fournette, spilar ekki um næstu helgi eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik um síðustu helgi. Þá lenti hann í slagsmálum við leikmann Buffalo og gekk hart fram. Hann kýldi Buffalo-manninn nokkrum sinnum í hausinn sem var reyndar einstaklega heimskulegt hjá Fournette þar sem leikmenn í deildinni spila með hjálma. Báðum leikmönnum var vísað af velli en aðeins Fournette var dæmdur í bann. Hann fær heldur engin laun þessa vikuna.Leonard Fournette and Shaq Lawson were ejected from the game after this scuffle : CBS #JAXvsBUFpic.twitter.com/XGPpr8KrtR — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018 Ástæðan fyrir banninu er sú að Fournette átti ekki þátt í átökum á vellinum heldur kom hlaupandi af bekknum til þess að fara að slást. Það þykir ekki til eftirbreytni. Fastlega er búist við því að Fournette áfrýji þessum úrskurði. Á leið sinni af vellinum var Fournette síðan grýttur með bjórdós eins og sjá má hér að neðan.A #Bills fan captured this video of Shaq Lawson & Leonard Fournette entering the tunnel after their fight during yesterday’s game. It appears to show Fournette getting hit with a beer can. Warning: language is NSFW. (: Nick Lombardo on FB) pic.twitter.com/XVYQTWUHZ3 — Bradley Gelber (@BradleyGelber) November 27, 2018 NFL Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Hlaupari Jacksonville Jaguars, hinn skapheiti Leonard Fournette, spilar ekki um næstu helgi eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik um síðustu helgi. Þá lenti hann í slagsmálum við leikmann Buffalo og gekk hart fram. Hann kýldi Buffalo-manninn nokkrum sinnum í hausinn sem var reyndar einstaklega heimskulegt hjá Fournette þar sem leikmenn í deildinni spila með hjálma. Báðum leikmönnum var vísað af velli en aðeins Fournette var dæmdur í bann. Hann fær heldur engin laun þessa vikuna.Leonard Fournette and Shaq Lawson were ejected from the game after this scuffle : CBS #JAXvsBUFpic.twitter.com/XGPpr8KrtR — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018 Ástæðan fyrir banninu er sú að Fournette átti ekki þátt í átökum á vellinum heldur kom hlaupandi af bekknum til þess að fara að slást. Það þykir ekki til eftirbreytni. Fastlega er búist við því að Fournette áfrýji þessum úrskurði. Á leið sinni af vellinum var Fournette síðan grýttur með bjórdós eins og sjá má hér að neðan.A #Bills fan captured this video of Shaq Lawson & Leonard Fournette entering the tunnel after their fight during yesterday’s game. It appears to show Fournette getting hit with a beer can. Warning: language is NSFW. (: Nick Lombardo on FB) pic.twitter.com/XVYQTWUHZ3 — Bradley Gelber (@BradleyGelber) November 27, 2018
NFL Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira