
Ásdís Rán og frítt húðflúr hjá Prettyboitjokkó
Útgáfupartý tónlistarmannsins Patrik Atlasonar, eða Prettyboitjokkó, fór fram í húsnæði Brettafélags Hafnarfjarðar á dögunum. Margt var um manninn þar sem mannskarinn fagnaði plötunni PBT 2.0 sem kemur út 24. maí næstkomandi.