Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júní 2025 12:26 Þeir Jacob Elordi, Tom Holland og Harris Dickinson eru taldir líklegastir til að hreppa hlutverk James Bond. Getty Nú þegar búið er að ráða Denis Villeneuve sem leikstjóra næstu James Bond-myndar er leit hafin að næsta 007. Heimildarmenn Variety segja framleiðendur vilja leikara undir þrítugu og að efstir á blaði séu Tom Holland, Jacob Elordi og Harris Dickinson. Þetta kemur fram í frétt Varietyum málið. Í fyrradag var greint frá því að fransk-kanadíski leikstjórinn Denis Villeneuve hefði verið ráðinn sem leikstjóri næstu myndar um James Bond, þeirrar 26. í röðinni. Sökum þess að Villeneuve er enn að vinna að Dune: Messiah og framleiðslan er skammt á veg komin mun myndin ekki koma út fyrr en í fyrsta lagi 2028. Næsta skref er að finna handritshöfund fyrir myndina og síðan leikarann sem mun bregða sér í hlutverk spæjarans sjarmerandi. Heimildarmenn Variety segja framleiðendurna vilja breskan leikara undir þrítugu og að þeir Tom Holland, sem er þekktastur fyrir að leika Köngulóarmanninn; Jacob Elordi, sem lék í Saltburn, Euphoria og Priscilla og Harris Dickinson, sem lék nýlega í Babygirl og mun leika John Lennon í ævisögulegri mynd um tónlistarmanninn. Elordi er vissulega Ástrali en það virðist í lagi hjá framleiðendunum enda hefur Ástrali áður leikið Bond þó það hafi bara verið í einni mynd, George Lazenby lék einungis í On Her Majesty’s Secret Service. Séu þessi aldursviðmið ströng er ljóst að hinn 35 ára Aaron Taylor-Johnson, sem fréttastofa Sky fullyrti í fyrra að hefði fengið boð um að leika Bond, er úr leik. Það sama má segja um hinn 52 ára Idris Elba, hinn 47 ára Tom Hardy og hinn 42 ára Henry Cavill sem hafa líka verið sterklega orðaður við hlutverkið. Henry Cavill, Aaron Taylor-Johnson og Idris Elba þykja ólíklegir kostir í ljósi nýjustu frétta.Getty Það verður áhugavert að fylgjast með leitinni að næsta Bond og ljóst að framleiðendurnir geta ekki dólað of lengi. James Bond Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Amazon Tengdar fréttir „Hann er með svona Connery áru yfir sér“ Breska götublaðið The Sun fullyrti í vikunni að breska leikaranum Aaron Taylor-Johnson hefði verið boðið hlutverk njósnara hennar hátignar James Bond. Aðdáendurnir Pétur Ívarsson og Marín Eydal Sigurðardóttir eru bæði ánægð með valið og ganga svo langt að segja að það sé svipur með Aaron og hinum upprunalega Bond, sjálfum Sean Connery. 24. mars 2024 17:00 Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12 Idris Elba kyndir undir orðrómum um að hann verði næsti Bond Breski leikarinn sló í og úr orðrómunum á Twitter í dag. 12. ágúst 2018 13:18 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Varietyum málið. Í fyrradag var greint frá því að fransk-kanadíski leikstjórinn Denis Villeneuve hefði verið ráðinn sem leikstjóri næstu myndar um James Bond, þeirrar 26. í röðinni. Sökum þess að Villeneuve er enn að vinna að Dune: Messiah og framleiðslan er skammt á veg komin mun myndin ekki koma út fyrr en í fyrsta lagi 2028. Næsta skref er að finna handritshöfund fyrir myndina og síðan leikarann sem mun bregða sér í hlutverk spæjarans sjarmerandi. Heimildarmenn Variety segja framleiðendurna vilja breskan leikara undir þrítugu og að þeir Tom Holland, sem er þekktastur fyrir að leika Köngulóarmanninn; Jacob Elordi, sem lék í Saltburn, Euphoria og Priscilla og Harris Dickinson, sem lék nýlega í Babygirl og mun leika John Lennon í ævisögulegri mynd um tónlistarmanninn. Elordi er vissulega Ástrali en það virðist í lagi hjá framleiðendunum enda hefur Ástrali áður leikið Bond þó það hafi bara verið í einni mynd, George Lazenby lék einungis í On Her Majesty’s Secret Service. Séu þessi aldursviðmið ströng er ljóst að hinn 35 ára Aaron Taylor-Johnson, sem fréttastofa Sky fullyrti í fyrra að hefði fengið boð um að leika Bond, er úr leik. Það sama má segja um hinn 52 ára Idris Elba, hinn 47 ára Tom Hardy og hinn 42 ára Henry Cavill sem hafa líka verið sterklega orðaður við hlutverkið. Henry Cavill, Aaron Taylor-Johnson og Idris Elba þykja ólíklegir kostir í ljósi nýjustu frétta.Getty Það verður áhugavert að fylgjast með leitinni að næsta Bond og ljóst að framleiðendurnir geta ekki dólað of lengi.
James Bond Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Amazon Tengdar fréttir „Hann er með svona Connery áru yfir sér“ Breska götublaðið The Sun fullyrti í vikunni að breska leikaranum Aaron Taylor-Johnson hefði verið boðið hlutverk njósnara hennar hátignar James Bond. Aðdáendurnir Pétur Ívarsson og Marín Eydal Sigurðardóttir eru bæði ánægð með valið og ganga svo langt að segja að það sé svipur með Aaron og hinum upprunalega Bond, sjálfum Sean Connery. 24. mars 2024 17:00 Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12 Idris Elba kyndir undir orðrómum um að hann verði næsti Bond Breski leikarinn sló í og úr orðrómunum á Twitter í dag. 12. ágúst 2018 13:18 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
„Hann er með svona Connery áru yfir sér“ Breska götublaðið The Sun fullyrti í vikunni að breska leikaranum Aaron Taylor-Johnson hefði verið boðið hlutverk njósnara hennar hátignar James Bond. Aðdáendurnir Pétur Ívarsson og Marín Eydal Sigurðardóttir eru bæði ánægð með valið og ganga svo langt að segja að það sé svipur með Aaron og hinum upprunalega Bond, sjálfum Sean Connery. 24. mars 2024 17:00
Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12
Idris Elba kyndir undir orðrómum um að hann verði næsti Bond Breski leikarinn sló í og úr orðrómunum á Twitter í dag. 12. ágúst 2018 13:18