Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. júlí 2025 15:00 Brynja Þorgeirsdóttir, Salvör Nordal, Eiríkur Bergmann og Magnús Þorkell Bernharðsson voru meðal þeirra sem fengu úthlutað fræðimannadvöl. Fjórtán fengu úthlutun fræðimannsíbúðar Jónshúss í Kaupmannahöfn frá ágústlokum í ár til sama tíma 2026. Alls bárust 58 gildar umsóknar og meðal þeirra sem fengu úthlutað eru Eiríkur Bergmann, Salvör Nordal, Sigrún Eldjárn og Brynja Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþingis um úthlutanir frá úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar sem hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2025 til sama tíma að ári. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 58 gildar umsóknir og fengu fjórtán úthlutað. Fræðimenn sem fengu úthlutun eru: AlmaDís Kristinsdóttir, til að vinna að bók um faglega nálgun í fræðslumálum fyrir starfsfólk lista-, minja- og náttúruminjasafna. Bryndís Eva Birgisdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Symbiosis – Human Microbial Relations in Everyday Life – An Intervention with Fermented Food“. Brynja Þorgeirsdóttir, til að vinna rannsókn á forníslenskum lækningabókum á Árnasafni í Kaupmannahöfn. Eiríkur Bergmann, til að vinna að samanburðarrannsókn á þróun íslenskrar og danskrar þjóðernishyggju – með áherslu á Kaupmannahöfn sem vettvang hugmyndafræðilegrar deiglu. Hjörleifur Stefánsson, til að vinna verkefni um íslenskar sundlaugar frá fyrri hluta 20. aldar. Hrefna Róbertsdóttir, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Danskir einokunarkaupmenn á Íslandi 1602–1787. Heimildir til búsetusögu þeirra á verslunarstöðum“. Jóhanna Einarsdóttir, til að vinna verkefni um næringu barna – undirbúningi að samanburði milli barna á Íslandi og í Danmörku. Karítas Hrundar Pálsdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Bókmenntir á einföldu máli“. Magnús Þorkell Bernharðsson, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Kvótaflóttafólk frá Írak og Sýrlandi: Samanburður á Íslandi og Danmörku“. Matthías Aron Ólafsson, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Governing and Policing the Danish Oldenburg Empire with Investigative Commissions Across the Atlantic World and Asia, c. 1680–1780“. Rannveig S. Sigurvinsdóttir, til að vinna verkefni um dómsal í sýndarveruleika fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Norðurlöndum. Salvör Nordal, til að vinna verkefni um lýðræðislega þátttöku barna og áhrif þeirra á ákvarðanatöku stjórnvalda. Sigrún Eldjárn, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Myndræn skrásetning mikilvægra smáatriða í hjarta Kaupmannahafnar“. Tryggvi Gunnarsson, til að vinna verkefni um opinbert eftirlit, reglur stjórnsýsluréttar og töku þjónustugjalda. Þau dr. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og formaður úthlutunarnefndarinnar, dr. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor emeritus, og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, eiga sæti í úthlutunarnefndinni. Starfsmaður nefndarinnar er Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri samskipta- og alþjóðasviðs skrifstofu Alþingis. Alþingi Danmörk Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþingis um úthlutanir frá úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar sem hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2025 til sama tíma að ári. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 58 gildar umsóknir og fengu fjórtán úthlutað. Fræðimenn sem fengu úthlutun eru: AlmaDís Kristinsdóttir, til að vinna að bók um faglega nálgun í fræðslumálum fyrir starfsfólk lista-, minja- og náttúruminjasafna. Bryndís Eva Birgisdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Symbiosis – Human Microbial Relations in Everyday Life – An Intervention with Fermented Food“. Brynja Þorgeirsdóttir, til að vinna rannsókn á forníslenskum lækningabókum á Árnasafni í Kaupmannahöfn. Eiríkur Bergmann, til að vinna að samanburðarrannsókn á þróun íslenskrar og danskrar þjóðernishyggju – með áherslu á Kaupmannahöfn sem vettvang hugmyndafræðilegrar deiglu. Hjörleifur Stefánsson, til að vinna verkefni um íslenskar sundlaugar frá fyrri hluta 20. aldar. Hrefna Róbertsdóttir, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Danskir einokunarkaupmenn á Íslandi 1602–1787. Heimildir til búsetusögu þeirra á verslunarstöðum“. Jóhanna Einarsdóttir, til að vinna verkefni um næringu barna – undirbúningi að samanburði milli barna á Íslandi og í Danmörku. Karítas Hrundar Pálsdóttir, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Bókmenntir á einföldu máli“. Magnús Þorkell Bernharðsson, til að vinna að verkefni sem ber heitið: „Kvótaflóttafólk frá Írak og Sýrlandi: Samanburður á Íslandi og Danmörku“. Matthías Aron Ólafsson, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Governing and Policing the Danish Oldenburg Empire with Investigative Commissions Across the Atlantic World and Asia, c. 1680–1780“. Rannveig S. Sigurvinsdóttir, til að vinna verkefni um dómsal í sýndarveruleika fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Norðurlöndum. Salvör Nordal, til að vinna verkefni um lýðræðislega þátttöku barna og áhrif þeirra á ákvarðanatöku stjórnvalda. Sigrún Eldjárn, til að vinna verkefni sem ber heitið: „Myndræn skrásetning mikilvægra smáatriða í hjarta Kaupmannahafnar“. Tryggvi Gunnarsson, til að vinna verkefni um opinbert eftirlit, reglur stjórnsýsluréttar og töku þjónustugjalda. Þau dr. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor við Háskóla Íslands og formaður úthlutunarnefndarinnar, dr. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor emeritus, og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, eiga sæti í úthlutunarnefndinni. Starfsmaður nefndarinnar er Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri samskipta- og alþjóðasviðs skrifstofu Alþingis.
Alþingi Danmörk Íslendingar erlendis Menning Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira