
Blóðug barátta í markalausum Madrídarslag
Madridarliðin Atlético Madrid og Real Madrid mætast aftur í Meistaradeildinni ellefu mánuðum eftir að þau spiluðu til úrslita þar sem Real vann 4-1.
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Madridarliðin Atlético Madrid og Real Madrid mætast aftur í Meistaradeildinni ellefu mánuðum eftir að þau spiluðu til úrslita þar sem Real vann 4-1.
Franska liðið Paris Saint-Germain verður ekki með fullt lið á móti spænska stórliðinu Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Evrópumeistarar Real Madrid mæta Atlético Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta.
Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr.
Markaskorari Barcelona í gærkvöldi segir alla uppiskroppa með lýsingarorð yfir Lionel Messi.
Luis Enrique, þjálfari Barcelona, sparaði ekki lofið á Lionel Messi eftir frammistöðu argentínska leikmansins á móti Manchester City í gærkvöldi.
Chris Waddle, fyrrum landsliðsmaður Englendinga og knattspyrnuspekingur BBC, hraunaði yfir leikmannahóp Manchester City í gærkvöldi eftir að Barcelona sló City út úr Meistaradeildinni.
Robbie Savage, knattspyrnuspekingur BBC, er viss um að Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, verði rekinn eftir tímabilið en City-liðið datt út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.
Stjóri Manchester City viðurkennir að hafa tapað fyrir betra liði.
Dregið í 8-liða úrslitin á föstudag. Þrjú spænsk lið komust áfram.
Markvörðurinn átti stórleik fyrir Manchester City í kvöld en það dugði ekki til.
Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.
Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu.
Ítalinn segir Manchester City besta liðið í ensku úrvalsdeildinni og það eigi að vinna titil á hverju ári.
Fyrrverandi landsliðsmaður Englands ekki ánægður með miðjumann Arsenal í Meistaradeildinni í gær.
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, horfði í gær upp á sína menn detta út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fimmta árið í röð. Wenger var sár og svekktur eftir leikinn.
16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld.
Varnarmaður Arsenal segir að það hafi ekki verið nóg að spila vel í kvöld.
Fyrrverandi leikmaður Juventus segir ítalska markvörðinn gera of mikið af mistökum.
Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni.
Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld.
Arsenal þarf að skora þrjú mörk í Mónakó til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.
Arsenal þarf að endurskrifa söguna til að þess að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur ekki misst trúna og segir mikilvægt að leikmann hans trúi líka.
Arsene Wenger gæti kvatt Meistaradeildina í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð.
Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum.
Ellefufaldi Englandsmeistarinn segir frábær lið ekki klúðra málunum eins og Chelsea gerði í seinni leiknum gegn PSG.
Bayern München tryggði sér sæti í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með stórsigri, 7-0, á Shakhtar Donetsk á Allianz Arena í gærkvöldi.
Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi.
Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi.
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG.