Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2016 20:27 Bale teygir sig. Hann var meðal umræðupunktana á Twitter. vísir/getty Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Sergio Ramos kom Real yfir á fimmtándu mínútu, en Yannick Ferreira-Carrasco jafnaði metin ellefu mínútum fyrir leikslok og því þurfti að framlengja. Real vann svo eftir vítaspyrnukeppni, en Juanfran klúðraði eina vítinu. Hann skaut boltanum í stöngina. Markið, vítaspyrnuklúðrið og nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér, en hér að neðan er það helsta af Twitter.Big game Ron er allt í öllu í þessum leik. Einmitt. #BigGameRonMyAss— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Bale búinn að vera frábær í þessum leik.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 28, 2016 Ég myndi alltaf kjósa sambaveisluna á Leiknisvelli í dag fram yfir þennan CL úrslitaleik— Aron Heiðdal (@aronheiddal) May 28, 2016 Showið í Mílanó undirstrikar yfirburði Bandaríkjanna í að setja upp show á íþróttakappleikjum...— Atli Fannar (@atlifannar) May 28, 2016 Fyrir tilviljun hef ég horft á síðustu tvo úrslitaleiki meistaradeildarinnar á bar í Istanbúl. Í þetta sinn er ég á Kleppsvegi 20. Líka næs.— Örvar Smárason (@djAPFELfussball) May 28, 2016 Pepe er einn af fimm mestu fávitum heims.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) May 28, 2016 Hahaha King Pepe! Það er e-ð að þessum manni...— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Það að Real geti ekki haft betri, heiðarlegri eða skemmtilegri leikmann en Pepe er ansi sorglegt #fotbolti #cl365— Ásgeir Einarsson (@AsgeirEinarsson) May 28, 2016 Finnst skiptingarnar hans Zidane svo steiktar - Skiptir bara svona af því bara!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) May 28, 2016 "Geggjað fagn. Kannski kemur það í FIFA 17."Vinkill ungu kynslóðarinnar.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 28, 2016 Big game Ron að fá krampa, hélt að hann væri á Herbalife!!!! #nicetan— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Ronaldo má líka líka eiga svona rólegar 90 mínútur þann 14. júní. Takk— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 28, 2016 Bale er eins og Sveppi þegar að við tókum 10km í Reykjavíkurmaraþoninu! Klára báðir samt.— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Pepe, frábært efni í íslenskan stjórnmálamann, kastar sér alltaf niður, fæddur í sjálfsvorkun!— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) May 28, 2016 Hægri bakverðir eiga ekki að taka víti— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) May 28, 2016 Meiddur allan leikinn, sárþjáður, harkaði þetta, vissi hann þyrfti að loka þessum leik í vítaspyrnukeppni! Reif sig svo úr að ofan. 3,2%— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 28, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Sjá meira
Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Sergio Ramos kom Real yfir á fimmtándu mínútu, en Yannick Ferreira-Carrasco jafnaði metin ellefu mínútum fyrir leikslok og því þurfti að framlengja. Real vann svo eftir vítaspyrnukeppni, en Juanfran klúðraði eina vítinu. Hann skaut boltanum í stöngina. Markið, vítaspyrnuklúðrið og nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér, en hér að neðan er það helsta af Twitter.Big game Ron er allt í öllu í þessum leik. Einmitt. #BigGameRonMyAss— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Bale búinn að vera frábær í þessum leik.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 28, 2016 Ég myndi alltaf kjósa sambaveisluna á Leiknisvelli í dag fram yfir þennan CL úrslitaleik— Aron Heiðdal (@aronheiddal) May 28, 2016 Showið í Mílanó undirstrikar yfirburði Bandaríkjanna í að setja upp show á íþróttakappleikjum...— Atli Fannar (@atlifannar) May 28, 2016 Fyrir tilviljun hef ég horft á síðustu tvo úrslitaleiki meistaradeildarinnar á bar í Istanbúl. Í þetta sinn er ég á Kleppsvegi 20. Líka næs.— Örvar Smárason (@djAPFELfussball) May 28, 2016 Pepe er einn af fimm mestu fávitum heims.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) May 28, 2016 Hahaha King Pepe! Það er e-ð að þessum manni...— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Það að Real geti ekki haft betri, heiðarlegri eða skemmtilegri leikmann en Pepe er ansi sorglegt #fotbolti #cl365— Ásgeir Einarsson (@AsgeirEinarsson) May 28, 2016 Finnst skiptingarnar hans Zidane svo steiktar - Skiptir bara svona af því bara!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) May 28, 2016 "Geggjað fagn. Kannski kemur það í FIFA 17."Vinkill ungu kynslóðarinnar.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 28, 2016 Big game Ron að fá krampa, hélt að hann væri á Herbalife!!!! #nicetan— Gummi Steinars (@gummisteinars) May 28, 2016 Ronaldo má líka líka eiga svona rólegar 90 mínútur þann 14. júní. Takk— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 28, 2016 Bale er eins og Sveppi þegar að við tókum 10km í Reykjavíkurmaraþoninu! Klára báðir samt.— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 28, 2016 Pepe, frábært efni í íslenskan stjórnmálamann, kastar sér alltaf niður, fæddur í sjálfsvorkun!— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) May 28, 2016 Hægri bakverðir eiga ekki að taka víti— Guðmundur Sævarsson (@gummisaevars) May 28, 2016 Meiddur allan leikinn, sárþjáður, harkaði þetta, vissi hann þyrfti að loka þessum leik í vítaspyrnukeppni! Reif sig svo úr að ofan. 3,2%— Egill Einarsson (@EgillGillz) May 28, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Sjá meira
Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30