Njótum þess að borða það sem við elskum yfir hátíðarnar Meltingarensím geta verið alger bjargvættur og hjálpað okkur betur að ráða við þungar máltíðir yfir hátíðartímabilið. Ensím taka þátt í hverju einasta efnafræðilega ferli sem á sér stað í líkamanum, meðal annars að hámarka upptöku næringarefna í líkamanum ásamt því að hjálpa til við að breyta fæðu í orku. Lífið samstarf 21. mars 2024 08:29
Hreppti áttunda sæti og tryggði sér þátttökurétt Sindri Sigurðsson náði áttunda sætinu í Evrópuforkeppni Bocuse d'Or matreiðslukeppninnar í Þrándheimi í vikunni. Árangur Sindra veitir honum þátttökurétt í aðalkeppninni sem haldin verður í Lyon í Frakklandi í janúar 2025. Bocuse d'Or er ein virtasta matreiðslukeppni heims. Innlent 20. mars 2024 22:15
Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. Lífið 20. mars 2024 14:10
Syndsamlega góð bananasnickersstykki Helga Gabríela heilsukokkur og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af frosnum bananasnickersstykkjum á samfélagsmiðli sínum sem gott er að grípa í úr frystinum þegar mann langar í eitthvað smá sætt. Lífið 19. mars 2024 17:01
Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Hjónin Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eigendur heilsustaðarins Maikai, kynntust í gegnum Instagram fyrir um átta árum þegar Elísabet fór að fylgja honum á miðlinum. Makamál 15. mars 2024 08:45
„Algjörlega mælt gegn því að borða hrátt kjöt“ Næringarfræðingur mælir eindregið gegn því að fólk borði hrátt kjöt vegna örvera sem meltingarflóra mannsins á erfitt með að meðhöndla. Innlent 14. mars 2024 22:48
Gæsahúð merki um gott vín Eitt glæsilegasta vínsafn landsins leynist í sérútbúnum vínkjallara í Kópavogi. Yfir þúsund flöskur eru í kjallaranum í dag en hafa oft verið fleiri, enda ekki keyptar til að vera til sýnis heldur til að njóta. Lífið 13. mars 2024 23:03
„Hugsum áður en við setjum eitthvað í loftið“ Prófessor í næringarfræði hvetur áhrifavalda sem miðla næringar- og heilsutengdu efni til umhugsunar. Gott sé að staldra við áður en upplýsingar, sem mögulega er enginn fótur fyrir, séu settar í loftið. Lífið 11. mars 2024 11:10
Með rekstur og fasteignir út um alla borg Athafnamaðurinn Davíð Viðarsson á fjölmörg félög og rekur fjölda veitingastaða og verslana í Reykjavík. Heildareignir félaganna sem Davíð á nema 1,2 milljarði króna. Viðskipti innlent 6. mars 2024 12:28
Snabbi og Bísamrottan eru nýjustu meðlimir Múmínkrúsanna Nýjustu meðlimir sígildu vörulínunnar frá Moomin Arabia nálgast lífið og tilveruna á ólíkan hátt. Hinn öra Snabba dreymir um frægð og frama; en hinni spekingslegu Bísamrottu þykir öll ólæti og ofgnótt tilgangslaus. Lífið samstarf 6. mars 2024 10:22
Elsta vörumerki Bretlands fær nýtt útlit Lyle's Golden Syrup hefur tekið til notkunar nýjar umbúðir á vörum sínum. Í stað rotnandi ljónshræs kemur teiknuð mynd af ljóni. Breytingin á þó einungis við sírópið sem fæst í flöskum en sírópsdósirnar vinsælu verða enn með sama útlit. Viðskipti erlent 28. febrúar 2024 10:23
Blóðsykurshræðsla stýri umræðu um mat Aðjúnkt í næringarfræði segir margar mýtur um mat á sveimi. Blóðsykurshræðsla hafi stýrt umræðunni undanfarið og áhrifavaldar græði á því með sölu óþarfa blóðsykursmæla. Sérstaklega sé mikið af mýtum tengdum lágkolvetnabylgjunni sem ríði yfir og fólk boði þar einfaldar óvísindalegar lausnir. Innlent 26. febrúar 2024 15:13
Littler hættur að borða kebab á kvöldin Pílukastarinn Luke Littler ætlar að taka matarræðið hjá sér í gegn og er hættur að borða kebab á kvöldin. Sport 26. febrúar 2024 13:01
Selja í milljónavís: „Leit vel út en var eins og leðja, dísæt og beisk“ „Ég hafði oft tínt bláber með krökkunum og sultað, en fundist sykurmagnið rosalega mikið í sultugerðinni. Þannig að einn daginn hugsaði ég með mér: Við með allt þetta sætuefni hljótum að geta gert betur,“ segir Garðar Stefánsson forstjóri Good Good þegar hann rifjar upp fyrstu sultugerð fyrirtækisins. Atvinnulíf 26. febrúar 2024 07:00
Troðfullt á fermingarkvöldi Hagkaups Færri komust að en vildu á fermingarkvöld Hagkaups sem haldið var í Hagkaup Smáralind í gærkvöldi. Á kvöldinu var hægt að kynna sér fjölmargar vörur sem Hagkaup selur fyrir ferminguna, skraut, mat, förðunarvörur og svo mætti lengi telja. Lífið samstarf 23. febrúar 2024 13:55
Foreldrar þurfi ekki að efast um hafragrautinn Meistaranemi í næringarfræði segir margar mýtur í gangi um hollustu hafragrauts. Hún þekki dæmi þess að foreldrar setji þrýsting á leikskólastjóra barna sinna að hætta að bera hann á borð fyrir börnin. Lífið 23. febrúar 2024 11:00
Guðdómlegt hollustunammi fyrir súkkulaðigrísi Þegar sykurpúkinn bankar upp á er gott að eiga hollari súkkulaðimola í frystinum heilsunnar vegna. Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að sætum bitum sem svala sykurþörfinni með góðri samvisku. Lífið 20. febrúar 2024 10:57
Saltblár er litur ársins hjá KitchenAid Þann 8. febrúar síðastliðinn afhjúpaði KitchenAid lit ársins 2024: Blue Salt. Blue Salt eða Saltblár er lillablár litur með hárfínum litaskiptum, rauðleitri perluáferð sem skiptir mjúklega litatónum eftir því hvar ljósið lendir á litnum. Lífið samstarf 20. febrúar 2024 08:47
World Class hjónin, forsetafrúin og landsliðsfyrirliði í glæsiteiti Húsfyllir var í glæsiteiti Dineout, í samstarfi við Food & Fun, á þakbar Edition hótel, The ROOF í gærkvöldi. Fjöldi þjóðþekktra Íslendinga voru meðal gesta sem gæddu sér á ljúffengum réttum og skáluðu fyrir Food & Fun hátíðinni sem hefst 6. mars næstkomandi. Lífið 19. febrúar 2024 21:17
Stjörnugrís innkallar skinku vegna listeríugerils Stjörnugrís hefur tilkynnt innköllun á tveimur tegundum af skinku vegna þess að gerillinn Listeria monocytogenes mældist í vörunum. Neytendur eru beðnir um að neyta ekki varanna og farga þeim eða skila í verslun. Neytendur 19. febrúar 2024 16:02
Full vinna að vera í fæðingarorlofi en nærandi að gleyma sér aðeins Þær Eva Sigrún Guðjónsdóttir og Sólveig Einarsdóttir eru miklir matgæðingar og gætu ekki gleymt því að borða sama hversu uppteknar þær eru. Stöllurnar kynntust nýverið í fæðingarorlofi og ákváðu að sameina krafta sína með hlaðvarpinu Bragðheimar, sem fjallar einmitt um mat. Lífið 19. febrúar 2024 11:30
Hætt við að hætta með kartöflusalatið eftir tugi kvartana Rekstraraðilar N1 bensínstöðva hafa hætt við að hætta að bjóða viðskiptavinum upp á pylsu með kartöflusalati eftir að tugir kvartana bárust starfsmönnum. Rekstrarstjóri segir að kartöflusalatið hafi átt að víkja fyrir franskri pylsu, en nú verði bæði í boði. Neytendur 14. febrúar 2024 19:17
Fögnuðu bolludeginum með vistkjöti úr frumum japanskrar akurhænu ORF Líftækni og ástralska nýsköpunarfyrirtækið Vow héldu fyrstu opinberu smökkun á vistkjöti í Evrópu í gær. Boðið var upp á tvo rétti þar sem vistkjöt, ræktað úr frumum úr japanskri kornhænu, var í aðalhlutverki. Lífið 13. febrúar 2024 19:00
Grunnskólabörn panta heimsendingu: „Af augljósum ástæðum gengur þetta ekki“ Skólastjórnendur Grunnskóla Seltjarnarness hafa biðlað til forráðamanna barna í sjöunda til tíunda bekk að brýna fyrir börnunum að panta sér ekki heimsendan mat í skólann. Innlent 13. febrúar 2024 17:15
Tróðu í sig vængjum og borgurum yfir Super Bowl Annan sunnudaginn í hverjum febrúar troða Íslendingar í sig sífellt fleiri kjúklingavængjum og annars konar góðmeti. Má þar nefna kökur, snakk, eðlur og rif. Lífið 12. febrúar 2024 14:05
Kokkar í Krýsuvík hjá fyrrverandi eiginmanni og vini sínum Sólveig Eiríksdóttir, sem oftast er kölluð Solla og kennd við Gló eða Grænan kost, er komin í draumastarfið á meðferðarheimilinu í Krýsuvík. Elías Guðmundsson, framkvæmdarstjóri Krýsuvíkursamtakanna og fyrrverandi eiginmaður Sollu, bauð henni að vinna þar sem kokkur. Hún segir alla sína fyrrverandi vera vini sína. Lífið 10. febrúar 2024 14:33
Vatnsdeigsbollur með hindberja og lakkrísrjómafyllingu Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir er auðvitað byrjuð að undirbúa og deilir girnilegri uppskrift af vatnsdeigsbollum með hindberja- og lakkrísrjómafyllingu með lesendum Vísis. Lífið 10. febrúar 2024 08:00
Ljúffengar pítsur að hætti Ebbu Guðnýjar Ebba Guðný Guðmundsdóttir matgæðingur og heilsukokkur er snillingur í að útbúa holla og næringaríka rétti í eldhúsinu. Ebba deilir hér tveimur uppskriftum að ljúffengum pítsum í hollari kantinum fyrir helgina. Lífið 9. febrúar 2024 11:53
Höfðu strax samband við birgjana þegar ostafréttirnar bárust Mjólkursamsalan hafði strax samband við birgja sína þegar fréttir bárust af því í vikunni að mygluostarnir camembert og brie væru í útrýmingarhættu. Vöruþróunarstjóri telur ostaunnendur ekki þurfa að hafa áhyggjur, ostarnir séu ekki á útleið í bráð - þó að útlit þeirra gæti breyst þegar fram líða stundir. Innlent 7. febrúar 2024 20:00
Innkalla súkkulaðihúðaða banana sem blönduðust valhnetum Nathan & Olsen, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur innkallað frá neytendum Til hamingju Súkkulaðihúðaða banana. Ástæða innköllunar er sú að við framleiðslu á vörunni hafa blandast saman við hana súkkulaðihúðaðar valhnetur. Neytendur 7. febrúar 2024 14:22