Mikið framboð af villibráð Nú styttist heldiur betur í jólin og áramót og það eru margir farnir að hugsa um hvað á að hafa í matinn yfir hátíðarnar. Veiði 18. nóvember 2020 11:53
Alvöru sýrður rjómi í nýju bragði frá Lava Cheese Ný bragðtegund af ostasnakkinu vinsæla, Lava Cheese, hefur litið dagsins ljós, Sour cream & onion. Fáanleg í verslunum Krónunnar og Hagkaup og brátt víðar Lífið samstarf 17. nóvember 2020 10:23
Kauphegðun hefur breyst til frambúðar Nettó er netverslun vikunnar á Vísi. Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir sölu á matvöru á netinu hafa tífaldast á einum degi þegar samgöngutakmarkanir hófust í vor. Kauphegðun Íslendinga hafi breyst til frambúðar. Samstarf 16. nóvember 2020 09:06
Klikkuð hugmynd sett í framkvæmd og varan seldist upp Umfjöllun um Omnom í þætti Zac Efron síðastliðið sumar hafði mikil og jákvæð áhrif segja þeir Kjartan Gíslason og Óskar Þórðarson hjá Omnom sem nú vinnur að frekari útrás. Atvinnulíf 16. nóvember 2020 07:01
Ein af þessum týpum sem heldur að hún geti allt Matarbloggarinn Berglind Hreiðarsdóttir sendi frá sér bókina Saumaklúbburinn fyrir jólin og má þar finna bæði uppskriftir frá henni og tíu bestu vinkonum hennar líka. Berglind kom sjálfri sér á óvart og sá sjálf um umbrot, hönnun og útgáfu. Matur 14. nóvember 2020 12:00
Heilsuvara vikunnar: Healthyco fyrir heilbrigðan lífsstíl Sænska vörulínan Healthyco er heilsuvara vikunnar á Vísi. Healthyco býður upp á úrval ljúffengra gæðavara sem allar eru lausar við viðbættan sykur og eru án pálmaolíu Samstarf 9. nóvember 2020 13:41
Snúðar með rjómaostakremi og oreo mulningi „Það er alltaf hægt að færa rök fyrir góðum kanilsnúðum, sérstaklega í þessu veðri,“ segir matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran. Þessi uppskrift gefur 12 til 14 snúða en auðvelt er að tvöfalda hana. Matur 7. nóvember 2020 12:00
Apabrauð Evu Laufeyjar Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi þessa sniðugu uppskrift af apabrauði eða Monkey Bread á Instagram. Það þarf að leyfa deiginu að hefast í klukkustund svo gott er að gefa sér góðan tíma í þennan bakstur. Matur 31. október 2020 12:01
Smákökusamkeppni: Lumar þú á verðlaunauppskrift? Smákökusamkeppni Kornax er að bresta á og vegleg verðlaun í boði fyrir bestu smákökuuppskriftirnar. Senda þarf inn uppskrift fyrir 12. nóvember Lífið samstarf 30. október 2020 08:48
Norðlenska í samstarfi við sprotafyrirtækið Sprettu Norðlenska hefur sett nýjar vörur á markað í samstarfi við íslenska sprotafyrirtækið Sprettu. Vörurnar eru þær fyrstu af mörgum sem þróaðar hafa verið og fást í Krónunni Samstarf 28. október 2020 11:45
6,3 milljónir matarskammta enda í ruslinu Ráðgjafa- og afleysingaþjónustan Máltíð skoðar matarsóun í skólamötuneytum. Máltíð býður aðstoð við næringarútreikninga, skipulag matseðla og veitir fræðslu Samstarf 27. október 2020 10:27
Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur „Chili Con Carne er einn af þessum réttum sem er fullkominn á haustin, vinnuframlagið er nánast ekki neitt en útkoman dásamleg,“ segir Eva Laufey Kjaran um þessa uppskrift. Matur 24. október 2020 14:01
Evrópuþingið bjargaði grænmetisborgurunum Evrópuþingið felldi tillögu um að bannað yrði að kalla kjötlausar vörur grænmetispylsur, veganborgara eða öðrum nöfnum sem hafa almennt verið notuð um kjötvörur. Erlent 23. október 2020 16:30
Ómótstæðileg Snickers hrákaka Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla. Matur 17. október 2020 14:02
Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár Kryddhúsið fagnar fimm ára afmæli í ár. Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham hófu starfsemina í lítill íbúð í miðbænum. Nú fimm árum síðar er kryddin að finna í hillum allra helstu matvöruverslana landsins Samstarf 15. október 2020 08:50
Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi. Matur 10. október 2020 11:00
Kylie Jenner og Stormi baka hrekkjavökukökur Hrekkjavakan verður haldin hátíðlega 31. október og líklega verður hún með öðru sniði í ár og mikið til stafræn. Lífið 9. október 2020 14:30
Eva Laufey bakar með dætrunum í beinni á Instagram Eva Laufey Kjaran hefur aftur farið af stað með bakstursklúbbinn sem hún byrjaði með í fyrstu bylgju heimsfaraldursins. Hún hvetur fólk til að baka með sér á sunnudaginn. Matur 9. október 2020 13:02
Chillípiparinn fór vægast sagt illa í danskan grínista Danska YouTube-stjarnan Chili Klaus er algjör sérfræðingur í eldheitum chili. Lífið 7. október 2020 12:31
Snjalltæki sem léttir þér lífið Eldhústöfrar ehf flytja inn algjört töfratæki í eldhúsið, Thermomix, sem leysir tuttugu hefðbundin heimilistæki af og gerir eldamennskuna að leik Lífið samstarf 2. október 2020 12:36
Streitulaus lífsstíll með Slow Cow Drykkurinn Slow Cow vinnur gegn streitu og álagi og eykur einbeitingu. Slow Cow er létt kolsýrður, bragðbættur með drekaávexti og sítrónu og hefur slegið í gegn hér á landi eftir að hann kom á markaðinn í byrjun árs Lífið samstarf 2. október 2020 10:01
Subway-brauð ekki brauð á Írlandi Hæstiréttur Írlands dæmdi í dag að brauðið sem selt er á skyndibitastaðnum Subway innihaldi svo mikinn sykur að það geti lagalega ekki flokkast sem brauð. Erlent 1. október 2020 18:11
Ekta kínversk matarmenning á 饭 Fine Take Away Á 饭 Fine Take Away í Hafnarfirði er hægt að fá ekta kínverskan mat. Frábær tilboð í hádeginu, fjölskyldutilboð og veisluþjónusta. Lífið samstarf 1. október 2020 10:10
Ókeypis heilsufyrirlestrar í boði NOW og Nettó Ragga Nagli og Ásdís grasa halda fyrirlestra um í dag og á morgun um næringu og heilsu. Fyrirlestrarnir verða opnir á facebooksíðu Now á Íslandi Lífið samstarf 30. september 2020 12:46
Allt úr engu: Rauðkál, grillað grænkál og fleiri vegan réttir Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Lífið 29. september 2020 12:01
Símaklefi í hlutverki bakarís í Stykkishólmi Til að koma í veg fyrir matarsóun í Stykkishólmi setur bakaríið Nesbrauð alla afganga dagsins í gamlan símaklefa við hlið bakarísins þar sem fólk getur verslað bakkelsi í honum eftir lokun bakaríssin. Mikil ánægja er með framtakið. Innlent 25. september 2020 19:52
Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun. Viðskipti innlent 24. september 2020 13:52
Uncle Ben‘s breytir um nafn Bandaríski matvælaframleiðandinn Mars, Inc. hyggst skipta um nafn á einu þekktasta vörumerki fyrirtækisins, Uncle Ben‘s. Viðskipti erlent 24. september 2020 07:56
Langaði alltaf að verða kokkur Felix Gylfason markaðsfræðingur og matgæðingur ætlaði alltaf að verða kokkur þegar hann varð yngri. Það varð ekkert af þeim draumi en í dag hjálpar hann Íslendingum að velja hvað eigi að hafa í matinn. Lífið 22. september 2020 14:30