Regnskógur gæti breyst úr kolefnisforða í uppsprettu Í stað þess að takmarka loftslagsbreytingar af völdum manna gætu regnskógar heims byrjað að magna upp vandann á næstu áratugum. Afleiðingar hnattrænnar hlýnunar koma niður á getu skóganna til að binda kolefni samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Erlent 5. mars 2020 11:22
Stefna að kolefnishlutleysi Evrópu fyrir 2050 Umhverfisverndarsinnar lýsa vonbrigðum með loftslagslög sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti á fundi í dag og telja þau ekki ganga nógu langt. Markmið um kolefnishlutleysi fyrir árið 2050 verður fyrir sambandið sem heild, ekki einstök aðildarríki. Erlent 4. mars 2020 16:01
Bein útsending: Jöfnuður og velferð á tímum loftslagsbreytinga Alþýðusamband Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi um jöfnuð og velferð á tímum loftlagsbreytinga í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu í fréttinni. Innlent 4. mars 2020 08:00
Stækkun Heathrow talin ólögleg í ljósi loftslagsmarkmiða Leyfi sem bresk stjórnvöld veittu fyrir framkvæmdum við þriðju flugbrautina á Heathrow var ólöglegt þar sem ekki var tekið tillit til loftslagsskuldbindinga stjórnvalda, að mati áfrýjunardómstóls í London. Erlent 27. febrúar 2020 16:00
Þingsályktun er varðar Parísarsamkomulagið í þrjá mánuði hjá utanríkismálanefnd Þetta er eina tillagan af þeim fjórtán sem komið hafa frá utanríkisráðherra á þessum þingvetri sem ekki hefur verið afgreidd úr nefndinni. Innlent 26. febrúar 2020 17:45
Repúblikanar stungu af til að stöðva loftslagsaðgerðir Þetta er í annað skiptið á innan við ári sem repúblikanar, sem eru í minnihluta á ríkisþinginu í Oregon, koma í veg fyrir að hægt sé að halda atkvæðagreiðslu með því að flýja ríkishöfuðborgina. Erlent 25. febrúar 2020 11:22
Losun Kína dregst saman tímabundið vegna kórónuveirunnar Dregið hefur úr mengun og framleiðslu í Kína vegna aðgerða til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar sem kom fyrst upp í Wuhan í desember. Viðskipti erlent 25. febrúar 2020 10:33
Segir Thunberg hafa verið „smám saman að hverfa inn í myrkrið“ Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hætti á tímabili að tala og neyta matar þegar hún var ellefu ára, að því er fram kemur í væntanlegri bók móður hennar. Erlent 23. febrúar 2020 18:30
Hörður baunar á Samtök iðnaðarins vegna upprunaábyrgða Forstjóri Landsvirkjunar sakar Samtök iðnaðarins um að fara með ítrekaðar rangfærslur í málflutningi þeirra um upprunaábyrgðir. Viðskipti innlent 22. febrúar 2020 11:20
Ungt fólk krefst bjartrar framtíðar án mengunar Ungt fólk krafðist aðgerða í loftlagsmálum í kröfugöngu um miðborgina og á útifundi á Austurvelli í dag. Innlent 21. febrúar 2020 18:45
Krefjast aukinna aðgerða og halda mótmælum áfram Í dag er ár liðið frá því loftslagsverkfallið og hreyfingin Föstudagur til framtíðar var stofnuð. Að þessu tilefni komu ungmenni saman fyrir Hallgrímskirkju rétt fyrir hádegi og héldu þaðan á Austurvöll þar sem ávörp verða flutt og kröfur um aðgerðir í loftslagsmálum ítrekaðar. Innlent 21. febrúar 2020 12:13
Arion banki krefur birgja um aðgerðir í loftslagsmálum Bankastjóri Arion banka segir það stefnu bankans að krefja birgja um að taka mið af umhverfis- og loftslagsáhrifum í sinni starfsemi. Þetta kemur fram í ávarpi Benedikts Gíslasonar bankastjóra í ársskýrslu bankans. Viðskipti innlent 20. febrúar 2020 11:45
Íslendingar standa sig einna verst allra þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar Íslendingar standa sig einna verst allra þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar þegar horft er til losunar á gróðurhúsalofttegundum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem framkvæmdastjóri UNICEF segir marka vendipunkt í velferðarumræðu. Innlent 19. febrúar 2020 20:15
Breytingin byrjar heima Í fyrravetur sýndi Ríkissjónvarpið þættina hvað höfum við gert. Þeir vöktu verðskuldaða athygli. Í kjölfar þeirra ættum við að spyrja okkur: Hvað getum við gert? Skoðun 19. febrúar 2020 08:00
Sérfræðingar segja börn heims sjá fram á ótrygga framtíð Ekkert land í heiminum nær með fullnægjandi hætti að verja heilsu barna, umhverfi þeirra og framtíð. Þetta segir í nýrri skýrslu WHO, UNICEF og Lancet. Erlent 19. febrúar 2020 07:22
Bezos ætlar að leggja milljarða í baráttuna gegn loftslagsbreytingum Amazon hefur legið undir gagnrýni fyrir að vanrækja loftslagsmál en stofnandi fyrirtækisins hefur nú ákveðið að styrkja málefnið um á annað þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 18. febrúar 2020 23:18
Nóbelsverðlaunahafi og fyrrum leiðtogi loftslagsmála látinn Indverjinn Rajendra K. Pachauri stýrði vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þrettán ár og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2007. Erlent 16. febrúar 2020 11:55
Segir að þó Ísland yrði gert að sænskri hippakommúnu væri það ekkert á móti lokun álvera á Íslandi Formaður Miðflokksins furðar sig á fögnuði umhverfisverndarsinna vegna hugsanlegri lokun álvers í Straumsvík. Innlent 13. febrúar 2020 16:36
Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. Innlent 13. febrúar 2020 15:57
Hættum að fjárfesta í fortíðinni! Einstaklingur sem stígur sín fyrstu skref á vinnumarkaði í dag má búast við því að setjast í helgan stein í kringum árið 2070. Skoðun 12. febrúar 2020 10:30
Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. Innlent 12. febrúar 2020 09:15
Risavaxinn ísjaki brotnaði af Suðurskautslandinu Evrópskar gervihnattamyndir sýna að borgarísjaki sem er stærri en Reykjavík brotnaði af Furueyjujöklinum um helgina. Erlent 11. febrúar 2020 15:08
Hitamet Suðurskautslandsins fallið Hitamet á Suðurskautslandinu er fallið en hæsti hiti frá því að mælingar hófust árið 1961 mældist í gær, 18,3°C. Erlent 8. febrúar 2020 08:02
Hunangsflugum fækkar mikið vegna loftslagsbreytinga Hunangsflugum fer mjög fækkandi bæði í Evrópu og Norður-Ameríku samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í vikunni í vísindatímaritinu Science. Erlent 7. febrúar 2020 15:30
Bretar ætla að flýta áformum um að banna bensínbíla Boris Johnson forsætisráðherra ætlar að tilkynna um áformin á viðburði sem tengist loftslagsráðstefnu sem verður haldin í Glasgow síðar á þessu ári. Erlent 4. febrúar 2020 11:13
Íslendingar losa mest allra Evrópuþjóða Aðeins Ísland og Noregur juku losun sína á gróðurhúsalofttegundum frá 1990 til 2017 af öllum Norðurlöndunum. Langmesta aukningin varð á Íslandi. Innlent 4. febrúar 2020 09:30
Sjálfbært Ísland: Ímynd eða bylting? Fimmtudaginn 30. janúar fór fram Janúarráðstefna Festu. Þar var m.a. fjallað um þau tækifæri sem felast í sjálfbærni og hringrásarhagkerfinu og hvernig smærri ríki geta verið leiðandi í baráttunni gegn loftslagsbreytingum á heimsvísu. Skoðun 4. febrúar 2020 07:00
Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. Erlent 3. febrúar 2020 13:09
Nafnið Greta Thunberg verður skrásett vörumerki Greta Thunberg hefur sóst eftir að skrásetja nafnið sitt og fleira sem vörumerki. Segir hún það nauðsynlegt til að "vernda hreyfinguna“ og koma í veg fyrir að hún verði misnotuð í viðskiptalegum tilgangi. Viðskipti erlent 30. janúar 2020 10:04
Vinnum saman að betri heimi Við stöndum frammi fyrir miklum áskorunum á mörgum sviðum og það dynja á okkur fréttir af loftslagsvá og misrétti í heiminum. Skoðun 30. janúar 2020 08:00
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent