Hvað er friður? Á komandi jólum mun enduróma fyrirheitið frá Betlehemsvöllum, „friður á jörðu“, enda er það þrá alls sem andar að eiga grið og frið undan ofbeldi og stríðsátökum. Skoðun 19. desember 2024 09:00
Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Vöruleitin Já.is er stórsniðug leitarvél til að finna hina fullkomnu gjöf. Um áttahundruð innlendar vefverslanir eru inni í leitinni og í kringum tvær milljónir vara en Edda Ólafsdóttir hjá Já.is. hefur auðveldað okkur lífið með því að taka saman hugmyndalista. Lífið samstarf 19. desember 2024 08:50
Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Löngum hefur verið hefð að klæða sig upp á aðfangadag og ýta þjóðsögur um jólaköttinn undir mikilvægi þess. Lífið á Vísi ræddi við nokkra tískuspegúlanta um eftirminnileg jólaklæði og hvaða föt verða fyrir valinu í ár. Virðist rauði þráðurinn vera að þeir sæki meira í þægindin nú en áður. Tíska og hönnun 19. desember 2024 07:02
Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Desember er svo fallegur mánuður en á sama tíma erum við oft á yfirsnúningi því það er margt sem þarf að huga að. Nú þegar jólin eru á næsta leiti er mikilvægt að gera hluti fyrir okkur sjálf, róa taugakerfið og leyfa okkur að njóta hátíðarinnar sem best,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. Lífið 18. desember 2024 20:02
Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Vöruleitin Já.is er stórsniðug leitarvél til að finna hina fullkomnu gjöf. Yfir tvær milljónir vara eru inni í Vöruleitinni en hér er búið að taka saman aðgengilegan lista. Lífið samstarf 18. desember 2024 11:53
„Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Ragnar Þór Pétursson grunnskólakennari og fyrrverandi formaður Kennarasambandsins veltir fyrir sér hvert álagið sé orðið á börnin vegna skipulagðs tómstundastarfs í ljósi þess hvernig foreldrar tali um álagið sem fylgir því að fara á viðburði tengda starfinu. Lífið 18. desember 2024 10:13
Keppnisskap kemur vinum í klandur Rebekka Sif Stefánsdóttir fjallar hér um nýja bók Emblu Bachmann en Rebekka skrifar bókadóma á menningarvefinn Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 18. desember 2024 09:37
Í aðdraganda jóla – hugleiðing Í svartasta skammdeginu höldum við upp á jólin. Fyrir suma eru þau trúarhátíð, fyrir aðra ljósahátíð. Það skiptir í rauninni ekki máli hvort er, því jólin eiga að miðla hamingju og kærleika, segir einhvers staðar, áreiðanlega á góðum stað. Skoðun 18. desember 2024 09:32
Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Kór Langholtskirkju, Gradualekór Langholtskirkju og Graduale Nobili fluttu jólalög í Langholtskirkju sunnudaginn 15. desember. Einsöngvari var Oddur Arnþór Jónsson. Gagnrýni 18. desember 2024 07:00
Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jólin nálgast nú óðfluga og er því ekki seinna vænna en að huga að jólagjöfum. Það getur verið áskorun að finna hina fullkomnu jólagjöf fyrir karlmenn, en möguleikarnir eru margir. Jól 17. desember 2024 20:00
Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá „Það hefur verið mesta umræðan um vörur erlendis frá. Þar er tappinn bara flugvélar. Það er bara ekki meira pláss í vélunum. Þeir sem hafa þurft að bíða svona lengi, í tíu daga eða eitthvað svoleiðis. Það eru þá flugvélarnar sem eru fullar.“ Innlent 17. desember 2024 18:49
Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti Það er tíðindalítið á toppnum, Arnaldur og Yrsa í fyrsta og öðru sæti líkt og í síðustu viku og Bjarni Fritzsson læðir Orra óstöðvandi upp um eitt sæti og er nú kominn upp í þriðja sæti listans. Lífið 17. desember 2024 14:10
„Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Eftir að hafa gefið út fjölda vinsælla matreiðslubóka undanfarin ár hefur Nanna Rögnvaldardóttir vent sínu kvæði í kross og snúið sér að skáldsögum. Nýlega kom út önnur skáldsaga hennar, Þar sem sannleikurinn sefur, og eins og sú fyrri, sem ber heitir Valskan, gerist hún á átjándu öld. Lífið samstarf 17. desember 2024 13:43
Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Jól 17. desember 2024 13:32
Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins „Neistinn var hugmyndin um einmanaleika í kringum jólahátíðina. Fyrstu skrifin voru mjög melankólísk en þá fékk ég þá hugmynd að snúa þessu alveg á hvolf og skrifa rómantíska gamansögu,“ segir Ása Marin rithöfundur. Lífið samstarf 17. desember 2024 11:00
Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna Sögusvið flestra skáldsagna Bennýjar Sifjar Ísleifsdóttur er sjávarþorp úti á landi einhvern tímann á síðustu öld þar sem höfundur fjallar haganlega um sorgir og sigra sögupersónanna og lesandinn getur vart annað en hrifist með. Lífið samstarf 17. desember 2024 08:56
Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Félagsráðgjafi með tuttugu ára reynslu af hjálparstarfi dáist að seiglu og útsjónarsemi sem fátækt fólk þarf að sýna um hver mánaðarmót til að lifa af. Jólin reynast þessum hópi oft erfið og aðstoðar Hjálpastarf kirkjunar hátt í fimm þúsund manns sérstaklega í desember. Innlent 16. desember 2024 19:25
„Sigmundur Davíð er súrrealisti" „Það þarf ekki svo mikið til að tvístra fjölskyldu. Ef búið er að spenna upp bogann í nokkur ár er eitt lítið augnaráð eða ein lítil athugasemd nóg,“ segir Jónas Reynir Gunnarsson, rithöfundur. Nýjasta skáldsaga hans, Múffa, er áleitin saga um fjölskyldubönd, vináttu, rými og mörk, frelsi og hyldýpi – og það hvernig fólk kýs að lifa lífi sínu. Lífið samstarf 16. desember 2024 13:45
„Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“ Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona veltir fyrir sér hvort hún sé nokkuð ein um að ná ekki utan um allt sem skólinn, frístund og tómstundir bjóði upp á í aðdraganda jólanna. Hún elski auðvitað börnin sín og jólin en sé hreinlega að drukkna. Innlent 16. desember 2024 13:22
Talsverðar líkur á hvítum jólum Jólasnjór hylur nú götur á höfuðborgarsvæðinu og víðar um land nú þegar átta dagar eru til jóla. Og þá er ekki úr vegi að spyrja veðurfræðing hvort jólin verði hvít eða rauð í ár, spár liggja fyrir. Innlent 16. desember 2024 12:02
Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Glansandi feldur er gjarnan merki um heilbrigt gæludýr en til að ná því þarf aðeins meira en að beita burstanum öðru hvoru. Hér eru nokkur ráð frá Dýrheimum til að viðhalda feldi hunda og katta í toppstandi. Lífið samstarf 16. desember 2024 11:10
Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Stjörnur landsins nutu lífsins í vikunni sem er að líða. Jólin nálgast og hitastigið er á leiðinni niður sem ýtti undir hátíðarstemninguna.Það var líka nóg um að vera. Aðventan í algleymingi og einir stærstu tónleikar landsins með strákunum í Iceguys. Þá naut fólk lífsins á ýmsa vegu í faðmi fjölskyldunnar og sumir klæddu sig í rautt. Lífið 16. desember 2024 10:30
Jól, hátíð kærleikar og friðar - eða hvað? Í lífum margra er einn besti tími ársins að renna í garð, jólin, hátíð kærleika og friðar líkt og okkar ástkæri Laddi sagði í sínu geysivinsæla jólalagi, Snjókorn falla. Það væri auðvitað óskandi ef að upplifun okkar allra á jólunum væri með sama hætti og lýst er hér fyrir ofan en því miður er það ekki þannig, síður en svo. Skoðun 16. desember 2024 09:31
Höldum eldsvoðalaus jól Jólin eru handan við hornið og landinn þeysist milli staða í erindagjörðum sem hafa þann tilgang að okkur líði vel yfir hátíðarnar. En við megum ekki gleyma einu í tengslum við hátíð ljóss og friðar – brunavörnum. Skoðun 16. desember 2024 09:02
Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Jólin nálgast, skórinn er kominn út í glugga og jólagjafalisti barnsins tilbúinn. Eftir svartar vikur og daga er nú kominn tími til að hvílast um jólin með snjöllum lausnum sem höfða bæði til barna og foreldra. Skoðun 16. desember 2024 08:31
Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Hjón sem að leggja mikið upp úr jólaskreytingum segjast toppa sig á hverju ári. Ef þau standi sig ekki í stykkinu byrji fólk hreinlega að hafa áhyggjur af þeim. Lífið 15. desember 2024 21:01
Mæðgur með mjög óvenjuleg kerti á Selfossi Kökukerti, mandarínukerti, ískerti, piparkökukerti, eftiréttakerti, jólatrjáakerti og bjórkerti eru meðal kerta, sem mægður á Selfossi búa til. Kertin sóta ekki og eru umhverfisvæn. Annar kertaframleiðandinn er aðeins sex ára. Innlent 15. desember 2024 20:07
Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Árlegu Litlu jól Blökastsins verða haldin í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 í dag sunnudaginn 15. desember. Lífið 15. desember 2024 17:31
Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Guðný Gígja Skjaldardóttir, tónlistarkona og fjögurra barna móðir búsett í Vesturbænum, er mikið jólabarn og segir aðdraganda jóla ekki síðri en jólin sjálf. Hún segir samveran með fjölskyldunni á náttfötunum það besta við hátíðina. Guðný Gígja er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 15. desember 2024 07:01
Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt Máni Pétursson eigandi og stofnandi Paxal umboðsskrifstofu vonar að gestir á Iceguys-tónleikunum í dag taki tillit til annarra gesta og fari til hliðar, ætli það að vera með börn sín á háhesti. Í dag fara fram þrennir tónleikar í Laugardalshöll með hljómsveitinni vinsælu, þar af tvennir fjölskyldutónleikar. Paxal sér um skipuleggja tónleikana. Lífið 14. desember 2024 11:26